Fleiri fréttir

Taylor Swift bætist við í The Voice

Söngkonan Taylor Swift verður svokallaður ráðgjafi í þáttum NBC-sjónvarpsttöðvarinnar The Voice ef marka má Us Weekly, slúðurmiðil í Bandaríkjunum.

Krúttlega fólkið fagnaði með Kolibri

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar vöruþróunarfyrirtækið Kolibri opnaði nýjar skrifstofur á Laugavegi 26 þar sem Plain Vanilla var áður til húsa. Yfir þrjú hundruð gestir nutu útsýnisins yfir borgina í teitinu í blíðskaparveðri með bros á vör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Hönnunarstofan Furðuverk sá um hönnun nýja húsnæðisins.

Kjöt og kaffisviti

Vignir Rafn Valþórsson ætlar út í kvöld þó mikið standi til á morgun en hann leikstýrir sýningunni Bláskjá. Hann fylgir engri rútínu um helgar og veit ekkert betra en að sitja einn að steiktu kjötlæri.

Bjóða í eftirpartí í Hörpu

Stuðmenn blása til tónleika í Eldborg í Hörpu þann 6. september en á eftir er tónleikagestum boðið á alvöru Stuðmannaball

Á ótrúlega góða vini

Marteini Högna, nemanda í Verzlunarskóla Íslands, brá heldur betur í brún þegar fjöldi samnemenda hans klæddist bolum til styrktar móður hans heitinni.

Byrjuðu í bílskúr á Selfossi

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir hafa á fáum árum byggt upp eina farsælustu fatakeðju landsins, Lindex.

Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli

Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar.

Stæltasti lyfjafræðingurinn á vakt

Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir er lyfjafræðingur sem hóf að æfa kraftlyftingar fyrir tilviljun, þegar hún vildi koma sér í form eftir barnsburð. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er Ragnheiður Norðurlandameistari í greininni.

Reynsluboltar í kennarastólinn

Saga Sigurðardóttir og Ellen Loftsdóttir setjast í kennarastólinn í vetur er þær halda utan um stílista-og ljósmyndaranám Reykjavik Fashion Academy.

Sá sterkasti spilar golf til góðs

Hafþór Júlíus Björnsson er á meðal þeirra sem taka þátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótið er góðgerðarmót og tekur fjöldi þekktra einstaklinga þátt í því.

Voru valdir úr 900 manna hópi

Þeir Baldvin Alan, Hjörtur Viðar og Sölvi deila með sér hlutverki Billys Elliot á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í vetur. Þeir kunna vel við sig í ballettbúningnum.

"Okkur var spáð þremur mánuðum saman“

Kvikmyndaframleiðandinn Margret Hrafnsdóttir flutti til Los Angeles með eiginmanni sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni, snemma á tíunda áratug síðustu aldar. Nú, rúmum tveimur áratugum seinna, eru þau hjónin orðin virt í kvikmyndabransanum þar ytra og nóg í pípunum.

Verslingar íhuga að mæta á ball MH

Þýski tónlistarmaðurinn Siriusmo spilar á busaballi Menntaskólans við Hamrahlíð sem fer fram í Vodafone-höllinni þann 3. september.

Shakira ólétt aftur

Von er á barni númer tvö hjá henni og fótboltakappanum Gerard Pique.

Allt bara hugmyndir

Danshöfundurinn Margrét Bjarnadóttir opnar fyrstu einkasýningu sína í Kling og Bang í dag en á sýningunni má sjá aðra hlið á listamanninum í verkunum.

Danshaldið er að víkja

Dansskóli Jóns Péturs og Köru er tuttugu og fimm ára í dag og fagnar því með opnu húsi í Valsheimilinu milli eitt og þrjú á laugardag. Þar verður boðið upp á dans og veitingar.

„Við viljum bara skapa“

Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en það er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandið sem birtist á World Star Hip Hop.

Það geta allir skapað

Rithöfundurinn og nýsköpunarhugsuðurinn Tom Kelley heldur ókeypis fyrirlestur í Háskólabíói í dag en hann gaf nýlega út bókina Sköpunarkjarkur á íslensku.

Star Wars-stjörnur í köldu vatni

Harrison Ford fór eftirminnilega með hlutverk Han Solo í Star Wars-myndunum en núna er hann nýjasti til þess að taka Ísfötuáskoruninni.

Sjá næstu 50 fréttir