Fleiri fréttir

Varð stjarna útaf ömmu sinni

Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum þegar hann byrjaði að birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni að keyra um og tala um allt og ekkert.

Undirbúa forritara framtíðarinnar

Við Hólabrekkuskóla í Efra-Breiðholti er börnum í 1. til 7. bekk kennd forritun og upplýsingatækni til að búa börnin undir störf framtíðar.

Fáðu Hilmi Snæ beint í æð

Halldóra Geirharðsdóttir leikstýrir farsanum Beint í æð. Hilmir Snær leikur aðalhlutverkið, lækninn. Verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 31. október.

Kórinn tæmdist á korteri

Það tók aðeins sextán mínútur fyrir alla sautján þúsund gestina á tónleikum Justin Timberlake að komast undir beran himinn í gærkvöldi.

Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs

Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn.

Krumma elskar egg og beikon

Hrafninn Krumma hefur undanfarna mánuði verið í reglulegum æfingum hjá töframanni og kann nú að sveifla töfrasprota, draga spil og segja nokkur orð. Best finnst henni þó að borða egg og beikon.

Ískaldur húmor í norrænni goðafræði

Selma Björnsdóttir leikstýrir nýjum rokksöngleik í Þjóðleikhúsinu í samstarfi við Hugleik Dagsson og Sigurjón Kjartansson. Lofar Selma veigamestu sýningu leikársins.

Skiptir út kommentakerfinu fyrir ljóð

Birkir Blær Ingólfsson gefur út ljóðabók í dag sem eingöngu er hægt að nálgast á fréttavef Vísis þar sem lesendur geta skipt athugasemdakerfinu út fyrir ljóð.

Sjá næstu 50 fréttir