Fleiri fréttir

Sigurganga Salóme

Heimildarmynd sem Yrsa Roca Fannberg gerði um móður sína, veflistakonuna Salóme E. Fannberg, hefur unnið til verðlauna á þremur kvikmyndahátíðum.

Í mér blundar smá töffari

Salka Sól Eyfeld, leikkona og tónlistarmaður, hefur haft ótal margt á sinni könnu frá því hún kom heim frá námi í London fyrir rúmu ári. Þau eru ófá hlutverkin sem hún hefur tekið sér fyrir hendur á mismunandi listsviðum.

Sleppa tökunum á verkinu

Kristín Marja Baldursdóttir, höfundur bókarinnar Karitas, og Ólafur Egill Egilsson, höfundur leikgerðar eftir bókinni, segja hluta af sköpunarferlinu vera að sleppa tökunum á verkinu.

Sveini Andra hent af Facebook

„Aðgangi mínum var lokað og það er eins og einhver hafi hakkað sig inn á hann. Facebook efast allavega um að Sveinn A Sveinsson sé ég," segir lögfræðingurinn.

Algjört draumaverkefni

"Fyrir mig að taka þátt í svona krefjandi verkefni, kanna óhefðbundin mál út frá öllum mögulegum vinklum og nálgast þau öðruvísi er algjört draumaverkefni fyrir mig sem unga fréttakonu. Við förum það djúpt í saumana að maður fær málin gjörsamlega á heilann og hugsar um lítið annað í margar vikur,“ segir Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona og einn stjórnanda Bresta.

Framtíðin að prenta hönnunina í þrívídd

Garðar Eyjólfsson vöruhönnuður tekur þátt í Burst Open sem er alþjóðleg samsýning hönnuða haldin í Ástralíu. Yfirskrift sýningarinnar er „open source“ eða opið kerfi, en hugtakið verður sífellt vinsælla í hönnunarheiminum í dag, sérstaklega með tilkomu þrívíddarprentara, þar sem lögð er áhersla á ferlið en ekki lokaútkomuna sem slíka.

Sjá næstu 50 fréttir