Fleiri fréttir

„Dolly Parton samdi Working 9-5 um okkur“

Borgarfulltrúinn Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir segir umræðu um sig á internetinu ekki ganga mjög nærri sér, enda sé hún ýmsu vön en hún starfaði sem fangavörður hér á árum áður.

Saga um baráttu fyrir bættum kjörum

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir í kvöld Verksmiðjukrónikuna, nýtt íslenskt leikrit eftir Sögu Jónsdóttur og Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur.

Orðuð við Óskarinn

Reese Witherspoon segir hlutverkið í Wild hafa verið það erfiðasta sem hún hafi tekist á við.

Frankenstein hrellir

Bíó Paradís sýnir afar sérstaka uppfærslu eftir Danni Boyle á hryllingssögunni Frankenstein

Lesa hrollvekjur með hjartað í buxunum

Á þriðja hundrað liða hafa skráð sig í landskeppni í lestri sem hefst á miðnætti á morgun. Áhugafólk um hrollvekjur stofnaði lið í keppninni.

Níu ára metnaðarfullir ritstjórar

Vinkonurnar Dagný Rós Hlynsdóttir og Heiða Rachel Wilkins eru níu ára metnaðarfullar stelpur í 4. bekk í Seljaskóla. Þær tóku sig til og gáfu út tímarit á dögunum, sem þær seldu í hverfinu til styrktar góðu málefni. Fyrsta tölublaðið sló svo í gegn að nú er annað tölublað á leiðinni.

Buxnahvíslarinn vekur athygli

Joshua Reuben David er mesti sérfræðingur landsins í gallabuxum og hefur einstaka hæfileika til að finna réttu buxurnar fyrir viðskiptavininn. Hann segir að konur taki of stórt númer af gallabuxum.

Krakkarnir hræddust ekki krimmann

Leo Sankovic leikur í glæpamyndinni Borgríki 2 sem er á leiðinni í bíó. Á meðan á tökunum stóð vann hann á frístundaheimili innan um sex til níu ára krakka.

Ég elskaði kókaín

Leikkonan Amy Poehler opnar sig um fíkniefnaneyslu sína í nýjum æviminningum.

Mikilvægt að stundirnar séu sem flestar

Móðir sem fæddi andvana stúlku hvetur fólk til að leggja söfnun samtakanna Gleym mér ei lið, þar sem safnað er fyrir kælivöggu svo foreldrar í hennar stöðu geti dvalist með barninu í allt að 48 tíma eftir andvana fæðingu.

Fékk fyrstu byssuna sex ára

"Það jákvæða er að faðir minn kenndi mér að bera mikla virðingu fyrir vopninu,“ segir Brad Pitt.

Íslendingar í rómantískri, þýskri mynd

Sumar á Íslandi er hluti af rómantískri myndaröð þýsku stöðvarinnar ZDF um heimsóknir til ýmissa landa. Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðarsson á meðal leikara. Tökumenn fengu sýnishorn af íslenskri veðráttu.

Sjá næstu 50 fréttir