Fleiri fréttir

Draumur að hitta Slash

Þrettán ára einhverfur strákur frá Akureyri fékk draum sinn uppfylltan þegar hann hitti gítarleikarann Slash eftir tónleika hans í Laugardalshöll á laugardag.

Ekkert farinn að örvænta

Þótt Björn Hlynur Haraldsson leikari fagni því í hjarta sínu að verða fertugur má hann ekki vera að því að halda upp á það í dag. Hann treystir á að tími gefist til smá giggs eftir jól.

Jólaundirbúningur í hægagangi

Haldin hefur verið jólasýning í Árbæjarsafni í 25 ár og opnar hún í dag. Þar er hægt að kynna sér jólahald í gamla daga og í hverju jólaundirbúningurinn fólst.

Á hamstur, hænur og kisur en humarinn dó

Flóðhestar eru í uppáhaldi hjá hinum ellefu ára Emil Adrian Devaney. En þar sem þeir lifa ekki á Íslandi lætur hann sér nægja að sinna litlum húsdýrum.

Agatha Christie, Adolf Hitler og Jón Arason

Illugi Jökulsson trúði því ekki að gamalt fólk hefði mikinn áhuga á að sanka að sér völdum sem það gæti svo ekki notið lengi. En vísbendingar um slíkt er þó víða að finna.

Forboðin freisting

Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir