Fleiri fréttir

Hlekkjar sig við brennandi víkingaskip

Kanadíski “Escape” listamaðurinn og Vestur-Íslendingurinn Dean Gunnarsson ætlar að hlekkja sig við brennandi víkingaskip, reyna að losa sig og synda í land áður en hann verður eldinum að bráð.

Þegar menn voru étnir í Kreml

Flækjusaga Illugi Jökulsson fjallar um þann tíma þegar Pólverjar og Litháar virtust hafa möguleika á að verða ráðandi í hinu risastóra Rússlandi, en kóngurinn klúðraði því öllu saman.

Hlaupareynslan talin í mínustölum

Fimm þúsund manns hafa nú líkað við mynd Önnu Kristínar Jensdóttur sem þýðir að bróðir hennar Jón Þorsteinn Sigurðsson mun fara með henni í Reykjavíkurmaraþonið.

Skírnarveislan fór fram í Staðarskála

Hjón í Hrútafirði lentu í vandræðum með að finna stað undir skírnaveislu sonar síns en héldu hana að lokum í einni ástsælustu vegasjoppu landsins, Staðarskála.

Strandarpartí um háveturinn

Mynd- og tónlistarfólkið Rakel Mjöll Leifsdóttir og Birgir Sigurjón Birgisson bjóða upp á sólarstemningu.

Snúðurinn er dottinn úr tísku

GQ Magazine hefur úrskurðað snúðinn, hárgreiðslu sem margir síðhærðir karlmenn hafa notast við, úr tísku.

Stjörnum prýtt áramótapartí

Stjörnur Áramótaskaupsins, stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum og Unnsteinn Manuel Stefánsson dönsuðu saman inn í nýja árið í áramótapartíi.

Frægt fólk á Íslandi árið 2014

Margar þekktar stjörnur sóttu Ísland heim á árinu sem er að líða. Sumar létu lítið fyrir sér fara á meðan að aðrar voru ekki að fela neitt.

Jón Gnarr gifti Heiðu Kristínu og Guðmund

Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og Guðmundur Kristján Jónsson, nemi í skipulagsfræði gengu í hjónaband á gamlársdag. Jón Gnarr gaf hjónin saman í Norræna húsinu.

Söfnuðu tæpri hálfri milljón

Víkingur Heiðar Arnórsson og Nökkvi Fjalar Orrason gáfu allan ágóða af vinnu sinni í skemmtanabransanum í desembermánuði til Mæðrastyrksnefndar.

Völvuspá fyrir árið 2015

Árið sem nú fer í hönd mun verða á margan hátt sérkennilegt fyrir land og þjóð. Það er mikil undiralda í þjóðfélaginu og almenningur botnar ekki í mörgu því sem afráðið er í stjórnsýslunni. Áframhaldandi órói á vinnumarkaði setur mikinn svip á fyrri hluta árs, en með vorinu tekst að lægja þær öldur, en það er aðeins skammtímaráðstöfun.

Sjá næstu 50 fréttir