Fleiri fréttir

Áramótaheitin 2015

Á miðnætti gengur nýtt ár í garð og fjölmargir strengja áramótaheit í tilefni þess. Fréttablaðið tók nokkra einstaklinga tali og grennslaðist fyrir um áramótaheit þeirra.

Spennt fyrir 2015

Sigríður Kling er litríkur persónuleiki sem sjaldan liggur á skoðunum sínum. Hún horfir til stjarnanna og segist hafa gott næmi fyrir því sem fram undan er. Sigga er bjartsýn á komandi ár og segir margt spennandi eiga eftir að gerast.

Opna hugsunkvenna.is

Heimasíðan hugsunkvenna.is verður opnuð í dag um leið og Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvenréttindakona verður heiðruð. Síðan er ætluð sem námsefni fyrir skólafólk.

Nýfæddur sonur fékk Arsenal-teppi

Lárus Jón Björnsson eyddi hálfu ári í að prjóna Arsenal-teppi handa syni sínum, sem kom í heiminn á annan í jólum. Sonurinn horfði á leik vafinn inn í teppið.

Leika Míó og JúmJúm

Ágúst Beinteinn Árnason, 13 ára, leikur Míó og Theodór Pálsson, 12 ára, vin hans, JúmJúm, í leikritinu Elsku Míó minn sem Útvarpsleikhúsið tekur upp í janúar.

Dansaði sig í gegnum breytingar í eldhúsinu

Sigurborg Kr. Hannesdóttir hefur lagt stund á 5rytma dans síðastliðin fimmtán ár og hefur undanfarin ár haldið námskeiðið Veldu þína leið rétt fyrir áramót.

Úr atvinnuþrasi í háskólanám

Erna Hauksdóttir var rödd ferðaþjónustunnar í áratugi en ákvað fyrir ári að skipta um gír í lífinu og fara í háskólanám. Hún segir að það hafi verið góð ákvörðun, íslenskan hafi lengi verið áhugamál sitt.

Fjölskyldan tekur upp lag um hver jól

Fjölskylda á Seltjarnarnesinu tók upp skemmtilegan sið eftir hrun og tekur upp lag til þess að gefa vinum og ættingjum í jólagjöf. Lögin fara einnig á netið.

Höfundar hittust

Bók Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar um 120 bjórtegundir var mest selda bók landsins um mat og drykk fyrir jólin.

Hvar eru jólin?

Fyrir fimmtán árum fæddi ég yngri son minn á aðfangadagskveldi á Bræðraborgarstíg 13, viðstaddar voru tvær ljósmæður, tvær vinkonur, mamma mín og eldri sonur minn, þá níu ára, ein síamskisa sem var í pössun hjá mér og inni í stofunni píptu kanarífuglar í búri sínu. (Gleðileg jól, öllsömul.)

Eyðir jólunum við varðeld í Kambódíu

Flest höldum við hefðbundin jól heima með okkar nánustu, en ekki alltaf. Það þekkja þau Kristín Ketilsdóttir, sem eyðir jólunum í ár við varðeld í Kambódíu, og Gústaf Úlfarsson sem borðaði jólamatinn árið 2012 á McDonald's í Dubai.

Er búin að bralla ýmislegt í gegnum tíðina

Esther Helga Guðmundsdóttir er sextug. Eftir söngferil og kennslu gerðist hún frumkvöðull í meðferð við matarfíkn og átröskun og býður einstaka meðferð á heimsvísu.

Sjá næstu 50 fréttir