Fleiri fréttir

BA-ritgerð um mömmuhópa

Samfélagsmiðlarnir eru nú orðnir órjúfanlegur þáttur félagslífsins hjá mörgum. Regína Jónsdóttir, útskriftarnemi í félagsfræði, beinir sjónum sínum að ungum mæðrum og hvaða þýðingu þessir hópar hafa í raun.

Fegurðar­drottning með gervi­augn­hára­línu

Keppendur í Ungfrú Svíþjóð riðu á vaðið og flögguðu spánnýjum augnhárum sem Tanja Ýr hefur látið framleiða og myndar nú heila línu gerviaugnhára. Augnhárin eru væntanleg í sölu hérlendis í næstu viku segir Tanja.

Upplifunin helst skýrð í kvikmynd

Leifur Örn Svavarsson hefur náð þeim ótrúlega árangri að ganga á hæstu tinda allra heimsálfanna sjö auk þess að komast á báða pólana. Honum finnst heillandi að ganga um fjallasali og skemmtilegt á afskekktum svæðum hvar sem er.

„Þú mátt ekki verða reiður“

Davíð er hæstánægður með fiskitúr og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. Sjáðu stórskemmtilegan 15. þátt af Illa farnir af Vísi.

Rómantísk fjarbúð hentar einfaranum vel

Ragnhildur er hún kölluð af vinum og fjölskyldu en flestir kannast við hana sem Röggu nagla, viðurnefni sem maðurinn hennar gaf henni. Ragga vill hreyfa við fólki og vera því fyrirmynd og hvatning.

Hrædd um að ég verði búin að teikna allt um áramótin

Elsa Nilsen, grafískur hönnuður og fyrrum badmintonmeistari, teiknar pínulitla mynd á hverjum degi sem hún segir að sé hennar eigin útgáfa af dagbók. Hún stefnir að því að setja upp sýningu í byrjun næsta árs.

Pabba-kroppurinn kremur þvottabrettið

Ótrúlegustu hlutir komast í tísku og virðist nýjasta æðið vera að karlmenn slaki á í ræktinni, fái sér pizzu og safni í bjórbumbu.

Fagna sumrinu fáklæddar á kafi í snjó

Katharina K'eudell, starfsmaður Pólarhesta, hefur sett inn stórskemmtilegt myndband á samskiptamiðilinn Facebook, en þar má sjá hvernig hægt er að fagna sumrinu hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir