Fleiri fréttir

Mamma varð alveg brjáluð

Rokkabillígoðsögn Stephen Dennis Smith, betur þekktur sem rokkabillítónlistarmaðurinn, bassaleikarinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff, er sannfærður um að að tattúin hafi fleytt honum áfram í tónlistarheimi New York-borgar á áttunda áratugnum.

Hugsjónir og sterk réttlætiskennd í farteskinu

Andri Snær Magnason er einn fremsti og fjölhæfasti rithöfundur sinnar kynslóðar. Hann skrifar allt frá ævintýralegum barnabókum upp í pólitísk ádeilurit og berst fyrir vitundarvakningu þjóðarinnar um verndun hálendisins.

Fullt af litlum ljótum leyndarmálum

Björn Þorláksson, blaðamaður og ritstjóri, hefur sent frá sér bók um stöðu blaðamennsku á Íslandi sem hann telur vera vægast sagt erfiða.

Ruth Rendell látin

Rendell skrifaði yfir sextíu skáldsögur á ferli sínum og er rannsóknarlögreglumaðurinn Wexford þekktasta persóna höfundarins.

Heppinn með samstarfsfólk

Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans.

Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum

Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel.

Útlendingapössun á börum borgarinnar

Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta.

Sjá næstu 50 fréttir