Fleiri fréttir

Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast

Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi.

Rándýrt holl á Grafarholtsvelli

Í harðri rimmu á Grafarholtsvelli fór refurinn Jón Steinar með sigur af hólmi gegn blaðamanni Fréttablaðsins; með útsjónarsemi og þrautseigju.

Fjallað um dýrustu miða í heimi á ABC

Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur sýnt sérstökum VIP-miðum á tónlistarhátíðina Secret Solstice áhuga en íslenska hátíðin er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi.

Miley Cyrus nakin á forsíðu Paper

Miley Cyrus situr nakin fyrir í nýjasta tölublaði Paper tímaritsins, en það er sama tímarit og Kim Kardashian sat nakin fyrir í undir lok síðasta árs.

Búast við öllum meðlimum

Ósk Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Secret Solstice, segist búast við öllum níu meðlimum Wu-Tang Clan.

Afmæli Kanyes var ótrúlegt

Kim Kardashian gaf eiginmanni sínum, Kanye West, heldur betur gjöf sem kemur til með að gleymast seint.

Litlu munaði í pizzagerðarkeppni

Íslenska Dominosliðið var hársbreidd frá því að komast áfram í keppninni. Íslendingarnir eru bjartsýnir og stefna langt í framtíðinni.

Mary Ellen Trainor látin

Leikkonan Mary Ellen Trainor er látin, aðeins 62 ára að aldri. Hún féll frá á heimili sínu í Kaliforníu í lok síðasta mánaðar.

1,5 milljónir króna afhentar

Dove á Íslandi afhenti í dag 1,5 milljónir króna í líkamsmyndarverkefnið Body Project, enþví er ætlað að stuðla að bættri líkamsímynd stúlkna og kvenna á Íslandi.

Systkini opna sýningu

Meðal verka á sýningunni Fimir fingur eru kríur úr þorskhausbeinum, útskurður og laufabrauðsjárn en þetta er fyrsta samsýning systkinanna.

Bankamenn berast á í betrunarvistinni

Kaupþingsmennirnir á Kvíabryggju sker sig nokkuð úr í hópi þeirra fanga sem nú eru í afplánun – ekki fer á milli mála að þeir eru talsvert betur settir en aðrir fangar.

Langar í strák

Stjörnuhjónin Kim Kardashian West og Kanye West tilkynntu í síðustu viku að þau ættu von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau hina rúmlega tveggja ára gömlu North West.

Sjóðheitt sumarpartý - Myndir

Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartý með viðskiptavinum í Hvalasafninu á fimmtudagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir