Fleiri fréttir

Stelpur rokka! í Hörpu

Ókeypis lagasmíðavinnusmiðja í Hörpu í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna fyrir stelpur á aldrinum 13-16 ára. Transkrakkar eru hjartanlega velkomnir að sögn aðstandenda vinnusmiðjunnar.

Fylgstu með Bíladögum á Akureyri

Bíladagar fara nú fram á Akureyri og nær hátíðin hámarki á laugardaginn. Bíladagar eru einn stærsti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport.

Uppalin í fjölmiðlaheiminum

Helga Margrét Reykdal hefur tekið á móti og skipulagt framleiðsluferli fyrir stór erlend kvikmynda- og auglýsingafyrirtæki sem framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins True North. Hún segir gott orðspor skipta höfuðmáli í viðskiptum.

Það er komið aftur!

Beach Blonde-hárvörurnar frá John Frieda eru fylltar af náttúrulegu sjávarsalti, sem gefur hárinu vindblásna liði og lyktina af sumri, á hvaða árstíma sem er. Lína Birgitta mælir með vörunni fyrir allar konur.

Er þetta Rihanna í Laugardalnum?

"Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima.

Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter

Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína.

Dýrasta húsið í New York komið á sölu

Dýrasta hús New York borgar er komið á sölu og þú getur eignast það fyrir 120 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæpum 16 milljörðum íslenskra króna.

Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice?

Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend".

Kynna ungan listamann til sögunnar

Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum.

Bjórgarðurinn iðaði af lífi

Bjórgarðurinn iðaði af lífi í síðustu viku þegar staðurinn opnaði formlega í Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg.

Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní

Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson.

Sjá næstu 50 fréttir