Fleiri fréttir

Orðinn pabbi

Sherlock Holmes-leikarinn Benedict Cumberbatch varð faðir um helgina er honum og konu hans, leikstjóranum Sophie Hunter, fæddist lítill drengur.

Seacrest kominn á fast

American Idol-spaðinn Ryan Seacrest er kominn með nýja dömu upp á arminn, en hann hefur verið nokkuð framtakssamur í leit sinni að ástinni og á sæmilegan en nokkuð einsleitan feril að baki, þéttsetinn fyrirsætum og leikkonum.

Handboltahetjur hanna tískuboli BOB

„Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós.

Hin ægilegasta uppreisn

Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína.

Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum

Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði.

Færa fjörið aftur heim í hverfið

Breiðholt festival er í dag þar sem boðið verður upp á listadagskrá, smiðjur og götumarkað. Breiðhyltingar eru kallaðir heim og munu troða upp.

Fagnar afmælinu með Sólinni

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast.

Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna

Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni.

Samdi lagið í ömurlegu íslensku sumarveðri

,,Lagið heitir I Told You og er skemmtilegt sumarlag sem er óþægilega auðvelt að fá á heilann,“ segir Rebekka Sif Stefánsdóttir um nýtt lag sem hún var að gefa út.

Forstjórar flaka til góðs

Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartýi með viðskiptavinum í Hvalasafninu í síðustu viku.

Lífið snerist á hvolf

Anna Svava Knútsdóttir leikkona upplifði mikla breytingu við fæðingu frumburðarins og þó að hún hafi séð flestalla raunveruleikaþætti um fæðingar þá gat ekkert undirbúið hana fyrir það sem var í vændum.

Eftirlíking á geimnum

Sýningin WHITELESS verður opnuð í Kunstschlager á morgun en þar verða sýnd vídeó- og hljóðverk. Mikið af vinnunni fyrir sýninguna fór fram í gegnum Skype.

Kominn tími á nýtt efni frá Mugison

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu. Hann hefur mikið unnið í Belgíu upp á síðkastið.

Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý

Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt.

Ræður tölvan þín við 8K?

Fyrsta Youtube myndbandið í svo hárri upplausn er komið á netið en fáir virðast geta horft á það.

Sjá næstu 50 fréttir