Fleiri fréttir

Hinsegin dagar hófust í gær

Regnbogi var málaður á Skólavörðustíg í gær á setningarathöfn Hinsegin daga þar sem sólin skein á viðstadda.

50 Cent eyðir 14 milljónum á mánuði

Rapparinn Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent eyðir meira en 100.000 Bandaríkjadollurum á mánuði eða því sem samsvarar 14 milljónum íslenskra króna.

Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð

„Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð.

Hausinn fullur af hugmyndum

Höfuðverk er yfirskrift sýningar sem var opnuð í Anarkiu Listasal um miðjan síðasta mánuð. Þar gefur að líta verk eftir tólf ólíka listamenn sem öll eru unnin úr hauskúpum hrúta. Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson stendur á bak við sýninguna.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Kynsegin hinsögur

Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni.

Skemmta sér vel og fallega

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í fjórtánda sinn um helgina og lokið hefur verið við að tyrfa útisvæðið.

Ég er stolt af vöðvunum

Katrín Tanja Davíðsdóttir er nýkrýndur heimsmeistari í crossfit. Við tekur annasamur tími, hún mun ferðast víða og verða þekktara nafn. Hún ætlar að nýta tækifærin sem bjóðast og hana dreymir um að verða íþróttafréttamaður eða leikkona.

Heilsu Expó í fyrsta sinn í áratug

Heilsu Haust 2015 eru sýningar þar sem allir geta mætt og fengið mælingar og upplýsingar um allt sem viðkemur heilsunni og heilbrigðum lífsstíl.

Sjá næstu 50 fréttir