Fleiri fréttir

Ekki einhugur um hugleiðslunámskeið þingmanna

Hugleiðslunámskeið þingmanna í hádeginu í gær vakti spurningar um hlutverk Alþingishússins. Vigdís Hauksdóttir var ósátt við staðsetningu námskeiðsins sem Elín Hirst og Óttarr Proppé stóðu fyrir.

Útheimtir mikinn styrk

Elín Björg Björnsdóttir byrjaði að kenna lyru í polefitness-stöðinni Eríal Pole fyrir tæpu ári en lyru-námskeið höfðu ekki staðið almenningi til boða fram að því. Lyra eða aerial hoop er einn angi af loftfimleikum.

„Leiðin okkar á EM 2016“ í hættu

Heimildarmynd Sölva Tryggvasonar um leið íslenska karlalandsliðsins á EM í Frakklandi virðist ekki ætla að fá fjármagn í gegnum söfnun á Karolina Fund nema skjótt skipist veður í lofti.

Ætlar að lýsa upp kirkjuna

Ragnhildur Þórðardóttir frá Grund í Svínadal er handlagin kona í meira lagi. Hún hefur nú útbúið líkan af hinni áttstrendu Auðkúlukirkju sem langafi hennar lét byggja.

Birgitta Haukdal eignaðist stúlku

Söngkonan Birgitta Haukdal og eiginmaður hennar Benedikt Einarsson lögmaður eignuðust stúlku á laugardaginn. Litla stúlkan var rúmlega tólf merkur og 49,5 sentimetrar.

Fann kjarkinn til að framkvæma

Tinna Hrafnsdóttir er Reykvíkingur í húð og hár, alin upp í Vesturbænum og gekk í Menntaskólann við Hamrahlíð. Þegar kom að því að velja hvað stæði til næst eftir stúdentsprófin voru góð ráð dýr því Tinna hafði ekki hugmynd um hvað hún vildi verða. "Ég vissi ekkert hvað ég vildi gera en var þó handviss um að ég vildi mennta mig frekar.“

Microsoft hefur forskotið á ný

Panos Panay, yfirmaður vöruþróunar hjá Microsoft, lýsti því yfir á þriðjudaginn að Microsoft hefði „framleitt hina fullkomnu fartölvu“. Margt bendir til að hann hafi farið með rétt mál.

Nágranninn hættulegasti glæpamaður Bandaríkjanna

Þann 22.júní árið 2011 var eftirsóttasti glæpamaður Bandaríkjanna handtekinn í íbúð sinni í Santa Monica vegna ábendingar frá íslenskri nágrannakonu hans. Það hefur kostað hugrekki enda ferill James Whitey Bulger blóði drifinn.

Keisaraynjan sem hvarf

Illugi Jökulsson nefnir sögulegt dæmi um meinloku sem mennirnir eru haldnir.

Sjá næstu 50 fréttir