Fleiri fréttir

Lentum á bólakafi í krapa og festumst

Heba Sól Stefánsdóttir er ellefu ára en hefur ferðast meira um Ísland en margir á hennar aldri. Útivera og skíðamennska eru í uppáhaldi og líka jeppaferðir í óbyggðum sem stundum eru ævintýralegar.

Aðventan: Laufabrauðsgerðin ómissandi

Margir vilja halda í siði og venjur á aðventunni. Borða sama matinn, grafa upp gamalt skraut sem góðar minningar fylgja eða gera eitthvað innihaldsríkt með fjölskyldunni á hverju ári. Fréttablaðið fékk nokkra góðkunna Íslendinga til að segja frá venjum sínum á aðventunni.

Blæðingar var ógeðslegt orð

Erna Jónsdóttir gat ekki eignast börn og vissi aldrei af hverju. Á sjötugsaldri las hún grein og í kjölfarið sjúkdómsgreindi hún sjálfa sig.

Fékk alveg nóg af sófakartöflunni

Elvar Örn Reynisson komst í fréttirnar í vikunni sem hjólamaðurinn mikli. Elvar lætur veðrið ekki aftra sér frá því að hjóla allan ársins hring. Hann segist horfa á föstu bílana með vorkunnaraugum þegar hann hjólar fram hjólar fram hjá þeim.

Stórt hlutverk og sterkar tilfinningar

Margrét Vilhjálmsdóttir, sem fer með aðalkvenhlutverkið í Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í uppsetningu Borgarleikhússins, á auðvelt með að setja sig inn í angist söguhetjunnar sem hún leikur.

Jólapeysuæði í vinnunni

Í dag var haldin hinn árlegi jólapeysudagur hjá Nýherja og vera greinilegt að starfsmenn tóku deginum alvarlega.

Mistök eru til að læra af

Ósk Gunnarsdóttir dagskrárgerðarkona og annar stjórnandi morgunþáttarins á FM957 ræðir hér í einlægu viðtali um breytingar í starfi, fjölskylduna, uppeldi og móðurhlutverkið, athyglisbrestinn og draumana

Boltafjör hjá Birni Braga - Myndir

Björn Bragi Arnarson stóð fyrir útgáfuteiti í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Áfram Ísland sem kom út á dögunum.

Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins

Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura.

Endurgerði Hello með kvikmyndaklippum

Lagið Hello með Adele er líklega vinsælasta lag ársins og þegar þessi frétt er skrifuð hafa hátt í 600 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á Youtube.

Verstu vinnudagar sögunnar - Myndband

Það kannast líklega flestir við það að eiga alveg hreint skelfilegan dag þar sem ekkert gengur upp. Það er alltaf hægt að hugga sig við það að oftast er einhver þarna úti sem er að eiga verri dag en þú.

Með berjalit á vörunum

Eitt af heitustu tískutrendum um þessar mundir eru dökkar varir. Sumir ganga svo langt að hafa varirnar næstum því svartar. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs setti dökkan berjalit á fyrirsætur sínar þegar hann kynnti haust- og vetrarlínu sína. Dökkrauðar varir passa auk þess vel við jólahátíðina.

Bryan Ferry á leið í Hörpu

Enski söngvarinn vakti mikla lukku þegar hann kom hingað síðast. Fréttablaðið skoðar feril kappans sem spannar fjóra áratugi.

Hlakkar til að fara í bíó og fá sér popp

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og fyrirtæki hans Palomar Pictures tryggði sér á dögunum kvikmyndaréttinn að bókinni Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur sem er hæstánægð.

Sjá næstu 50 fréttir