Fleiri fréttir

Ólýsanleg tilfinning

Rúmlega eitt ár er frá því að Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent. Fyrsta plata Öldu Dísar kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið.

Fyrsta spurningin til læknisins var „missi ég hárið?“

Jenný Þórunn Stefánsdóttir segir að þrátt fyrir að hún hafi verið að berjast fyrir lífi sínu hafi útlitið einnig skipt máli. Hún fjallaði í dag um útlit, hármissi og möguleika ungra kvenna til að líta vel út.

Eyfi orðinn útvarpsmaður

Eyjólfur Kristjánsson er tónlistarstjóri og þáttagerðarmaður á nýrri útvarpsstöð.

Bomban: Hver er hluturinn?

Bomban er nýr þáttur á Stöð 2 en annar þátturinn fór í loftið á föstudagskvöldið. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum.

Sat fyrir ber að ofan til að takast á við einelti

"Þetta hjálpaði mér mikið að vera mér trú sem einstaklingi,“ segir Rakel Ósk, sem var gestur Brennslunnar í morgun og sagði frá ástæðu þess að hún ákvað að sitja fyrir berbrjósta á Ekstra Bladet í Danmörku. Hún segist hafa byrjað að sitja fyrir til að takast á við einelti sem hún varð fyrir.

Mikil leynd yfir nýju hlutverki

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar.

Mikil aðsókn í miða á Hlustendaverðlaunin

"Það er ljóst að færri munu komast að en vilja á tónlistarveisluna sem við ætlum að bjóða uppá næstkomandi föstudagskvöld,“ segir Jóhann K. Jóhannsson, kynningarstjóri útvarpssviðs 365.

Segist vera með flottustu brjóstin á Íslandi

Rakel Ósk er íslensk fyrirsæti sem hefur verið að gera það gott í Danmörku. Á dögunum var hún valin síðu 9 stelpan í Ekstra Bladet í október og keppir nú um titilinn stúlka ársins.

Takast á við talsetningu teiknimyndar

Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank.

Dró Palin sundur og saman í háði

Tina Fey sneri aftur í Saturday Night Live í gærkvöldi þar sem hún brá sér í líki fyrrverandi varaforsetaframbjóðandans Söruh Palin.

Þegar aldurinn færist yfir rjátlast bráðlætið af manni

Þó að Haraldur Benediktsson þingmaður eigi hálfrar aldar afmæli býst hann við að sinna klassískum fundahöldum framan af degi. Svo tekur við hóf í sveitinni hans bláu undir Akrafjalli. Formaður afmælisnefndar er tæplega átta ára dóttir hans.

Þessu tímabili í lífi mínu er lokið

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir skaust hratt fram á sjónarsviðið líkt og flestum er kunnugt. Hún kvaddi sviðsljósið hins vegar jafn hratt og hefur ekki séð eftir því eitt augnablik, enda þykir henni frægðin ekki heillandi fyrirbæri.

Sjá næstu 50 fréttir