Fleiri fréttir

Erum fyrst og fremst að gleðjast saman

Skákfélagið Hrókurinn heldur uppskeruhátíð í dag þar sem verður nóg um að vera. Skákmeistarar tefla við gesti, boðið verður upp á vöfflur, bókamarkað og harmóníkuleik svo eitthvað sé nefnt. Hróksliðar hafa farið í yfir 50 fer

Eina konan í karlaheimi

Klara Bjartmarz hefur starfað hjá KSÍ í 22 ár, þar af eitt ár sem framkvæmdastjóri. Það voru annasamir dagar hjá henni með landsliðinu í Frakklandi en nú taka við ný ævintýri. Kajakróður er áhugamál Klöru auk fótboltans og útiveru.

Hver er þessi basic bitch?

Hugtakið basic bitch hefur verið áberandi seinasta árið. Það hefur þó verið erfitt að negla niður hverjir nákvæmlega eru "basic bitches“.

Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum

Jóga Jóhannsdóttir er ein aðalmanneskjan bak við tjöldin í Borgarstjóranum en hún hljóp í skarðið þegar vantaði í eitt hlutverk nýlega. Henni líður best þegar hún er ekki fyrir framan myndavélarnar en þetta voru þó alls ekki hennar fyrstu spor í leiklistinni.

Með master í harmonikuleik, fyrst íslenskra kvenna

Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í harmonikuleik frá Konunglega danska tónlistarháskólanum í sumar. Hún heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 10. júlí ásamt samnemendum sínum, þeim Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni, en saman mynda þau harmonikutríóið íTríó.

Hlusta á Taylor Swift og Mozart

Systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn halda tónleika í Hannesarholti á laugardaginn. Þetta er annað árið í röð sem þau blása til tónleika og fyrstu tónleikar Kristínar hér á landi eftir að hún ge

Ættarmót allra Íslendinga

Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Upplifun sumarnótta í miðbænum fönguð

Listakonan Hallgerður Hallgrímsdóttir myndaði fólk á leið heim úr miðborginni eftir lokun bara sumrin 2013 og 2014. Afraksturinn má sjá á ljósmyndasýningunni Morgni sem opnar einmitt á morgun.

Wannabe er 20 ára

Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar.

Plöntur með ótrúlega sögu

Í kvöld verður söguganga um Grasagarðinn þar sem hægt er að fræðast um ýmsar sögur tengdar plöntum í garðinum. Margar þeirra hafa tengingu við íslensku þjóðsögurnar.

Er Hiddleswift bara allt í plati?

Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar.

Sjá næstu 50 fréttir