Fleiri fréttir

Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL

Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni.

Bökuðu tvíburaköku fyrir Gleðibankann

Fjórar góðar vinkonur, Heiðrún, Svanhildur Dóra, Svanhildur Margrét og Valgerður Birna ákváðu að taka þátt í kökukeppni í félagsmiðstöðinni sinni, Gleðibankanum í Hlíðaskóla nú í vikunni.

Bera bragð villtrar náttúru

Gæsaveiðitímabilið stendur sem hæst og margir eiga fuglakjöt í forðabúri sínu. Þar sem gæsirnar hafa lifað á berjum og öðru kjarnmeti ber kjöt þeirra bragð úr villtri náttúru landsins.

Býður nám á 40 brautum

Fjölbrautaskóli Suðurnesja fagnar því á þessu hausti að rétt fjörutíu ár eru liðin frá því hann var settur fyrst. Af því tilefni var hollvinafélag skólans stofnað á dögunum.

Hver kvikmynd er flöskuskeyti og draumur

Á aðeins tíu árum hefur áhorfendum pólskra mynda í heimalandinu fjölgað úr sjö hundruð þúsund á ári í tíu milljónir. Leikstjórinn Borisz Lankosz er á meðal gesta RIFF og hann þekkir þessa sögu flestum betur.

Eins og að yfirgefa rokkhljómsveit

Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur sagt skilið við hlutverk Hallgerðar langbrókar í Njálu Borgarleikhússins sökum óléttu. Við keflinu tekur leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir.

Draumur sveitastelpu rætist

Bolvíkinginn Önnu Þuríði Sigurðardóttur hefur dreymt um að syngja opinberlega frá því að hún var barn. Sá draumur hefur ræst því Anna syngur á nýrri plötu Björns Thoroddsen. Upptakan fór fram í Nashville.

Sonurinn var jólagjöf

Hjónin Lárus Sigurður Lárusson og Sævar Þór Jónsson vinna saman á lögfræðistofu og sitja báðir á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi þingkosningar. Þeir mæta oft fordómum og ryðja í burtu gömlum staðalímyndum, í lögmennsku, Þeir eru feður sex ára gamals drengs sem kom í líf þeirra á jólum fyrir þremur árum síðan.

Lífssögur laðaðar fram

Októberstefnumót Söguhrings kvenna er í Borgarbókasafninu í Spönginni, Grafarvogi í dag. Þema haustsins er lífssögur, þvert á tungumál, kynslóðir og tjáningarform.

Dogme ljósmyndun inn á Goldfinger

Auður Ómarsdóttir og Viðar Logi Kristinsson tóku þátt í ljósmyndunarverkefninu Pairs Project nú á dögunum. Strangar reglur í anda Dogme-aðferðafræðinnar giltu og mátti einungis skjóta á 35mm filmu og engin eftirvinnsla á afrakstrinum var leyfð.

Virkar ekki án þess að skapa

Margrét Bjarnadóttir er fjölhæfur listamaður en hún kemur í fyrsta sinn fram á hvíta tjaldinu í Eiðnum þar sem hún leikur eiginkonu Baltasars Kormáks. Hún segist alltaf þurfa að vera að skapa, annars virki hún ekki og líði illa.

Sláðu í gegn í partíi helgarinnar

Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum og fékk þær til að kenna lesendum vel valdar fimleikabrellur. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn.

Pólitík og poppkúltúr

Upphaflega var Black Lives Matter kassamerki (e. hashtag) en hefur breyst í alþjóðlega hreyfingu. Margir frægir einstaklingar af öllum kynþáttum hafa tekið þátt og hefur hún verið áberandi á stærstu sviðum heimsins eins og Super Bowl og Grammy-verðlaununum.

Sjá næstu 50 fréttir