Fleiri fréttir

Eftirminnilegt hvað sniglar voru vondir

Emblu Ósk finnst allur fiskur vera góður nema sá sem er eldaður í skólanum. Hún horfir meira á Youtube en sjónvarp og langar að verða sminka í leikhúsi þegar hún verður stór.

Draugaflugvélin

Hver var flugvélin sem bílfarþegar á Öskjuhlíð sáu svífa yfir Skerjafirðinum í lok september árið 1928? Enga flugvél var að finna í landinu á þessum tíma og þótt erlendir flugkappar hefðu slæðst hingað, sá fyrsti frá Orkneyjum árið 1924, þá var slíkt sárasjaldgæft. Hvers vegna ætti líka nokkur maður að fljúga til landsins á laun?

Spenntur fyrir næturlífinu

Måns Zelmerlöw, sem vann Eurovision-keppnina fyrir tveimur árum, situr í dómnefnd sem velur framlag Íslands í ár. Þetta er fyrsta ferð hans til Íslands og hann er ákaflega spenntur fyrir rómuðu reykvísku næturlífi.

Íslenskt hygge?

Danir eru sagðir kunna að hafa það notalegt, vera með vinum og fjölskyldu, vera í núinu og njóta lystisemda lífsins, stórra sem smárra. En skyldu Íslendingar kunna að hafa það huggulegt? Er eitthvað til sem mætti kalla íslenskt hygge?

Barðist við nasista, býr í Breiðholti

María Alexandrovna Mitrofanova er 92 ára gömul, fædd 28. febrúar 1925 í borginni Smólensk í Rússlandi. Fyrir tvítugt lauk hún þjálfun sem loftskeytamaður innan Rauða hersins, hers Sovétríkjanna. Hún var send á vígstöðvarnar við Leníngrad í byrjun árs 1944 til að berjast við innrásarher Þjóðverja. Hún býr í Breiðholtinu.

Svona klæða stjörnurnar af sér kuldann

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum láta stjörnurnar smá kulda ekki stoppa sig í að vera súpersmart. Pelsar og síðar kápur eru greinilega aðalmálið ef marka má stjörnurnar Kate Moss og Siennu Miller.

Frumsýning á fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRA

Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur.

Sjá næstu 50 fréttir