Fleiri fréttir

Jimmy Fallon lét Curry hafa krefjandi verkefni

Bandaríski spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fékk NBA-stjörnuna Steph Curry með sér í lið yfir Stjörnuleikjarhelgina á dögunum og gaf honum verkefni að koma þremur sérstökum setningum inn í viðtöl sem hann veitti um helgina.

Sólarhringur með Diplo

Eitt stærsta nafn danstónlistarinnar í dag, listamaðurinn og plötusnúðurinn Diplo, leyfði Vouge að elta sig í heilan sólahring á dögunum.

Háðfuglar hæðast að neyðarástandi Trump

Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó svo fjármagna megi byggingu landamæramúrs, var tekin fyrir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna í gærkvöldi.

Gæsahúðarstikla úr Atvinnumönnunum okkar

"Langfjölbreyttasta serían hingað til. Sex atvinnumenn og sex mismunandi íþróttagreinar. Snjóbretti, golf, körfubolti og Crossfit er eitthvað sem aldrei hefur verið áður.“

Hin myrka hlið ástarinnar

Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Pottaplöntuæði runnið á landsmenn

Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð.

Getnaðarlimurinn í Gettu betur sendur út fyrir slysni

Flennistór getnaðarlimur blasti við áhorfendum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar Fjölbrautaskóli Garðabæjar og Fjölbrautaskóli Suðurlands áttust við síðastliðið föstudagskvöld.

Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland

"Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra.

Vinalegasta blokkin á Íslandi

Í þættinum Ísland í dag á föstudagskvöldið heimsótti Kjartan Atli Kjartansson blokk þar sem andinn þykir einstaklega góður. Íbúar í Eskihlíð 10 og 10a halda spurningakeppnir, grillveislur og börnin hafa meira segja ákveðið að stofna húsfélag.

Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts

„Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti.

Myndaveisla frá Söngvakeppninni

Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi.

Bruno Ganz látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn.

Rosalegt ferðalag fíkils

Nína Dögg hefur slegið í gegn í hlutverki sínu í leiksýningunni Fólk, staðir, hlutir. Hún segir fíkn vera mikið vandamál hér á landi enda þekki hún það í eigin fjölskyldu. Enginn er þar hólpinn og því mikil vægt að hlúa betur að andlegri heilsu.

Sjá næstu 50 fréttir