Fleiri fréttir

Tækifæriskvæði

Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld.

Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um

Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi.

Frá Íslandi út í geim og aftur heim

Á morgun kl. 18 verður opnuð í Ásmundarsafni sýningin Geimþrá. Þar er að finna verk fjögurra íslenskra listamanna sem áttu það sameiginlegt að skoða alheiminn með einum eða öðrum hætti  í list sinni.

"Gítarinn hefur oft bókstaflega bjargað lífi mínu“

KK frumflytur einleikinn Vegbúar á Litla sviði Borgarleikhússins og með í för eru gítararnir hans níu sem allir hafa merkar sögur að segja sem KK og Jón Gunnar Þórðarson draga saman fram í dagsljósið.

„Það er vandi að lifa en ég er sátt“

Jenna Jensdóttir rithöfundur hefur auðgað líf íslenskra barna svo um munar með bókum sínum. Þar ber sögurnar um Öddu hæst. Hátíðardagskrá til heiðurs Jennu verður á sunnudaginn í Félagsheimili Seltjarnarness.

Kíkti oft á sigurskeytið

Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur arkitekt hlaut í gær íslensku barnabókaverðlaunin 2015. Að mati dómnefndar jafnast sagan á við bestu furðusögur íslenskar.

Skrifaði handritið í sköpunarleiðslu

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sigraði í handritakeppni sem haldin var af leikfélagi Menntaskólans við Hamrahlíð. Leikritið Míkró verður frumsýnt í Undirheimum kvöld en Hanna leikstýrir jafnramt verkinu.

Umskiptin með ólíkindum

Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni verða haldnir miðvikudaginn 14. október kl. 20 í Norræna húsinu.

Fjóla mætir í Sagnakaffi

Sagnakaffi er nýleg viðburðaröð í Gerðubergi á miðvikudagskvöldum. Þar eru sagðar sögur í tali, tónum, takti, ljóðum og leik.

Sýna í Tallinn

Hópur íslenskra myndlistarmanna sýnir í samtímalistasafninu í Tallin í Eistlandi.

Minnisvarði um illvirki

Skilti um víg verður afhjúpað í Ögri í dag. Tilefnið er að 400 ár eru frá því sýslumaðurinn Ari í Ögri safnaði saman liði til að vinna á átján baskneskum hvalveiðimönnum.

Ég veit ekki hvort var á undan, eggið eða hænan

Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður opnar í dag þriðju einkasýningu sína á aðeins einu ári. Sýningin VARP verður opnuð í Hverfisgallerí en hinar voru báðar í Frakklandi.

Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg

Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október.

Heimkoman er hlaðin spennu

Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki.

Haust í hádeginu Akureyri

Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn.

Speglar, þvottar, ástir og ölvun

Ný bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur verður afhjúpuð í kvöld við Alþingishúsið og síðan arkað af stað.

Hrunbókmenntir krufðar

Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is.

Handfylli ljóða úr hverri bók

Kristian Guttesen fagnar tuttugu ára skáldaafmæli með nýrri bók. Eilífðir heitir hún og birtir úrval ljóða hans á tímabilinu frá 1995 til 2015.

Allt það helsta í ljósmyndun

Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis.

Ekki stelpur og ekki konur

Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin.

Margslunginn texti og miklar tilfinningar

Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar.

 Veisla í anda Snorra

Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar.

Frelsi til að traðka á öðrum

Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt.

Breytingar í loftinu

Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér.

Sjá næstu 50 fréttir