Fleiri fréttir

Bókaflóð allan ársins hring

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Bækur eru þess eðlis að þær má grípa í hvar sem er og hvenær sem er. Bækur eru líka gefnar út allan ársins hring í siðmenntuðum löndum enda má slá því föstu að fólk sem á annað borð lesi bækur hafi þörf fyrir það alla 12 mánuði ársins.

Klámvæðingin heldur áfram

<strong><em>Aukin klámvæðing á Íslandi - Kristín Tómasdóttir sálfræðinemi</em></strong> Klám er ofbeldi. Klám sýnir oftar en ekki valdaníðslu karla gagnvart konum, óheilbrigt kynlíf, niðurlægjandi framkomu og ranga sýn á kynhvöt karla og kvenna. 

Hannes betri Laxness en Halldór?

Mánudaginn 13. júní rifjaði ég upp fyrir lesendum Fréttablaðsins vinnulag Hannesar H. Gissurarsonar við ritun ævisögu Halldórs Laxness og líkti því við fjandsamlega yfirtöku.

Ófróður endurskoðandi

Eignatengsl forsætisráðherra við fyrirtæki sem kaupir banka af ríkisstjórninni eru ekki viðkvæm einkamál.

Loftkæling hitabeltisins

Heiðrík næturmynd af Afríku segir í allt, sem segja þarf: rafvæðingu álfunnar miklu er ábótavant. Myrkur og svækja draga mátt úr fólkinu.

Landlausir Seltirningar

Aðeins rúmur helmingur kosningabærra manna tók þátt í atkvæðagreiðslu um margræddar skipulagstillögur.

Óperuna í Kópavog

Gunnar I. Birgisson hefur látið gera uppdrátt að óperuhúsi í Kópavogi sem yrði reist á næstu tveimur til þremur árum.

Vald og veruleiki

Bandarísk stjórnvöld kæra sig kollótt um hverju lesendur virtra fjölmiðla trúa. Það sem skiptir máli er hvað hægt er að fá hinn breiða fjölda til að trúa, hvaða blekkingum þarf að beita, hvaða lygar þarf að spinna upp til þess að skapa það andrúmsloft að hægt sé að hefja stríð.

Reddingar ráðuneyta

Forstöðumenn ríkisstofnana segjast lattir til samdráttar sé hann pólitískt erfiður.

Ráðumst gegn offitu

Þúsundir Íslendinga eru yfir æskilegri þyngd og hundruð bíða eftir meðferð.

Hreint land - fagurt land

Ef við munum að ekkert er sjálfgefið er líklegt að við göngum betur um þær gjafir sem okkur eru gefnar.

Íslenska undrið?

Íslendingar eru mikið í fréttunum í Bretlandi. Í gær sá ég á vefnum frétt af Stöð 2 um þátt sem gerður var um Jón Ásgeir í Bretlandi, orð hans um stjórnmálalífið á Íslandi og svo viðbrögð Davíðs Oddssonar við þeim. Þau styrktu mig frekar í þeirri trú að Davíð væri á leið út úr pólitík...

Mesti skúlptúristi í heimi

Frægasti listgagnrýnandi heims, Ástralíumaðurinn Robert Hughes, skrifar um sýningu Richards Serra í Guggenheimsafninu í Bilbao í Guardian og segir að hann sé besti núlifandi skúlptúristinn í heiminum, sá eini sem getur talist mikill myndhöggvari nú í upphafi tuttugustu og fyrstu aldarinnar.

Siglt með F/B Romilda

Smátt og smátt kláraðist allur maturinn á Romildu. Það brutust næstum út slagsmál þegar kom nýr skammtur af ostaböku – tiropita – úr ofninum. Þegar við sigldum aftur með Romilda um daginn heyrðist mér þeir segja í hátalaranum að næsti áfangastaður eftir Naxos væri Kína...

Húsnæðisbólan að springa

The Economist segir að stærsta bóla sögunar sé um það bil að springa. Þetta er hækkun á húsnæðisverði sem hefur verið nánast linnulaus víða í heiminum undanfarin ár. En nú segir blaðið að reikningsskilin séu nærri; þeim mun stærri sem bólan sé, þeim mun erfiðari verði eftirleikurinn...

Sumarbókmenntir

Einu sinni hafði ég Ulysses með mér í sumarfrí – ásamt með tilheyrandi uppflettiritum. Náði næstum að klára hana. Nokkrum árum síðar Moby Dick. Ég hallast að því að það sé mesta skáldsaga sem hefur verið skrifuð. Átján ára las ég Karamazov-bræðurna í miklum hitum Suður-Frakklandi...

Hver var rændur?

Lúðvík Geirsson segist ekki sjá hvernig hægt sé að fara með Sparisjóð Hafnarfjarðar eins og hverja aðra söluvöru á markaði. Af hverju ekki? Hvaða önnur lögmál gilda um sparisjóði en önnur fyrirtæki?

Amorgos

Náttúran hérna er hrjóstrug, fjöll á alla vegu, einhver kynstur af grjóti, klettabelti, lágvaxið kjarr. Lífsbaráttan hér hefur verið hörð; langt upp um hlíðarnar sér maður stalla með skikum sem íbúarnir hafa verið að strita við að rækta gegnum aldirnar. Út um öll fjöllin eru geitur, það heyrist hringla í bjöllunum sem þær hafa um hálsinn.......

Klausturlíf

Ef til vill ætti maður að gifta sig á Grikklandi - var ekki einmitt gerð fræg Hollywoodmynd sem fjallar um grískt brúðkaup? Fá brúðkaupsþáttinn á Skjá einum til að sponsa dæmið? Stúlkan þar hefði fríkað út ef hún hefði séð þetta. Þetta mundi þó líklega útheimta að annað hvort brúðurin eða brúðguminn taki upp orþodox sið.

Börn eru nauðsynleg

Það er brýnt fyrir fátækar þjóðir að finna leiðir til að hamla fólksfjölgun og láta sér í léttu rúmi liggja ófyrirleitinn áróður kaþólsku kirkjunnar gegn getnaðarvörnum.

Bráðabirgðalækningar Kristins H.

<strong><em>Tillögur Kristins H. Gunnarssonar um uppstokkun kvótakerfisins - Örvar Marteinsson smábátasjómaður.</em></strong> Það hamlar nýliðun í sjávarútvegi ef sá sem kaupir togara, vertíðarbát eða trillu og aflaheimildir til að reka sitt fyrirtæki, hefur alltaf hangandi yfir sér að fjárfestingin verði tekin í burt og sjáist aldrei aftur.

Á leið til ófarnaðar

Svar við ádrepu Örvars Marteinssonar - Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður Örvar sjálfur fékk um 40 tonna kvóta úthlutað, ókeypis. Þennan kvóta getur Örvar selt fyrir um 35 til 40 milljónir króna. Þessi kvóti var að mestu tekinn af öðrum. Þeir voru skertir, bótalaust. Það fannst Örvari í lagi.

Er markaður fyrir skárri pólitík?

Stjórnmálamenn eru hvorki trúverðugir talsmenn sígildra viðmiða né heldur traustvekjandi túlkendur hins alþjóðlega og almenna inn í staðbundinn og sérstakan heim.

Upplausn innan Evrópusambandsins

Leiðtogum Evrópusambandsins tókst ekki að ná saman um næsta fjárlagatímabil og stjórnarskrármálið virðist út af borðinu í bili:

"Til styrktar góðu málefni"

Ef ríkið vill hvetja fyrirtæki til frekari samfélagsþátttöku með skattaafslætti, þá gerir það það, en fyrirtækin verða sjálf að ákveða hvernig þau ráðstafa sínu fé, hvort heldur skattarnir lækka á móti eða ekki.

Óje

Á meðan skyrframleiðendur komast átölulaust upp með að nefna drykki sína upp á ísl-ensku svo að börnin skilji hvað hér sé á ferðinni þá eru málfarsyfirvöld á þönum að skera úr um það hvort fólk megi nefna börn sín þeim nöfnum sem andinn blæs þeim í brjóst.

Aukum lýðræðið

Reifaðar hafa verið hugmyndir um að ákvæði um þjóðaratkvæði verði í endurskoðaðri stjórnarskrá.

Samsærisfélagið

Samsærin eru á hverju strái í íslenskri stjórnmálaumræðu. Við lauslega samantekt má ætla að einhvers staðar á milli sex og tíu mikilvæg pólitísk samsæri séu í gagni einmitt núna.

Sjá næstu 50 greinar