Fleiri fréttir Börnum mismunað í tónlistarnámi <strong><em>Reykjavíkurborg og tónskólarnir - Kjartan Eggertsson skólastjóri</em></strong> Tónskóli Hörpunnar er lítil og fjárvana stofnun og þess vegna leitar hún til eftirlitsstofnana samfélagsins til að úrskurða um rétt sinn gagnvart Reykjavíkurborg. Ef skólinn hefði úr meiri fjármunum að spila væri eflaust búið að leita til dómstóla til að skera úr um meint brot borgarinnar á lögum og reglum. 8.8.2005 00:01 Hiroshima og samhengið Fyrir Japani hefur Hiroshima verið helsta tákn styrjaldarinnar, tákn um píslarvætti. Það hefur verið notað til að sýna fram á að Japanir hafi í raun verið fórnarlömb í stríðinu; að það hafi verið þeir sem þjáðust. Ekkert er fjær sannleikanum. Fátt er viðbjóðslegra en hernaðarandinn sem ríkti í Japan á tíma styrjaldarinnar... 8.8.2005 00:01 Rokk stafrænu kynslóðarinnar? <strong><em>Freyr Gígja Gunnarsson</em></strong> 8.8.2005 00:01 Allir sem borga græða Kunnugleg rök gegn skattalækkunum eru að þær komi þeim best sem hæst hafa launin. Staðreyndin er hins vegar sú að skattalækkun kemur öllum vel sem borga skatta. 6.8.2005 00:01 Jafngamall og Davíð Hér segir af framboðsmálum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skoðanakönnuninni sem vinir Gísla Marteins létu gera, kjörþokka Vilhjálms Þ., plottfundi með Hannesi og Gunnlaugi Sævari á veitingahúsi, dálítið vandræðalegu mannavali R-listans, faríseum og handboltaþjálfara sem kippti í flugþjón... 6.8.2005 00:01 Annars flokks borgarar? <strong><em>Sólveig Gísladóttir</em></strong> 5.8.2005 00:01 Hvenær eru tengsl óeðlileg? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki vel af stað sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var valin í þessa stöðu, af því að flokksfólk taldi hana geta gegnt sama hlutverki á vinstri vængnum og Davíð Oddsson á hinum hægri. Það treysti sennilega á einhvers konar sögulega ljósritun. 5.8.2005 00:00 Stöðnun mitt í sköpun Hvers vegna skyldu stjórnmálin sitja eftir með svo nöturlega áberandi hætti þegar flest annað í þjóðfélaginu einkennist af vaxandi þekkingu á veröldinni, aukinni fagmennsku og skapandi samkeppni? 4.8.2005 00:01 Írak er ástæðan Íraksstríðið er greinilega orðið sjálfstæður orsakavaldur fyrir auknu fylgi ofstækismanna sem hata vestræna menningu og lýðræði. Ástæðan fyrir því að Blair og samherjar hans og skoðanabræður í öðrum löndum vilja hvorki ræða þetta né viðurkenna er sú að þeir hafa slæma samvisku. Innrásin í Írak var gerð á grundvelli rangra og að hluta til falsaðra upplýsinga. 4.8.2005 00:01 Skattskrár og ofurlaun Hér áður voru skipstjórar, útgerðarmenn og fiskverkendur úti á landi mjög áberandi þegar sagt var frá hæstu gjaldendum í einstökum skattaumdæmum. Þeir eru að vísu ekki alveg dottnir út af skránni úti á landi, en læknar eru þar mjög áberandi og koma í stað lyfsalanna sem áður voru þar jafnan í efstu sætum. 4.8.2005 00:01 Er femínismi gamaldags? <strong><em>Brynhildur Björnsdóttir</em></strong> 4.8.2005 00:01 Bankarnir bólgna út <strong><em>Dögg Hjaltalín</em></strong> 3.8.2005 00:01 Eigum við að vita þetta? <strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong> 2.8.2005 00:01 Ekki hátæknisjúkrahús! "Heilbrigðiskerfið er heilt á litið nokkuð gott og þeir vankantar sem eru á því í dag (fá vistunarrými fyrir geðfatlaða, aldraða ofl.) verður ekki lagað með byggingu eitthvers hátæknisjúkrahúss frá grunni," skrifar Brynjar Jóhannsson 2.8.2005 00:01 Hiroshima – 60 árum síðar Á sinn skrumskælda hátt varðveittu kjarnorkuvopn friðinn í kalda stríðinu. Auðvitað er spurning hversu siðlegt ógnarjafnvægið var – en það hélt þó í fjóra áratugi. Kjarnorkuvopnin mótuðu andlegt líf eftirstríðsáranna, stjórnmálin, bókmenntirnar og heimspekina... 1.8.2005 00:01 Síminn seldur Dylgjur formanns Samfylkingarinnar eru ekki svaraverðar segir Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans. Væri samt ekki sniðugra að hann einfaldlega svaraði þessu í staðinn fyrir að snúa svona upp á sig? Því það er nú einu sinni staðreynd að hann hefur lengi verið í félagi með bræðrunum í Bakkavör... 30.7.2005 00:01 Strætó fyrir þá sem eru afgangs Hér er fjallað um hið nýja leiðakerfi strætisvagnanna sem á að þjóna einhverri dreifðustu borg í heimi, rifjaðir upp tímar úr vagninum Njálsgata-Gunnarsbraut, en að auki er minnst á hina fáránlega ljótu og stóru Hringbraut og lagt til að ökutæki bílstjóra sem keyra alltof hratt verði einfaldlega gerð upptæk... 29.7.2005 00:01 Það flókna og það einfalda Hryðjuverk og fjöldamorð kristinna manna í nafni kristinna samfélaga segja okkur auðvitað ekkert um kristna trú en menn láta hins vegar eins og fólk úr brengluðustu afkimum sértrúarsafnaða innan islam séu skýrar heimildir um trúarbrögð milljarðs manna. 29.7.2005 00:01 Endurgreiða ber kostnað könnunar Sveitarfélög eiga ekki að borga skoðanakannanir fyrir stjórnmálaflokka 29.7.2005 00:01 Gutta cavat lapidem? Látlaus síbylja á nær öllum rásum gegn hraðakstri, nauðgunum, unglingadrykkju í bland við misvel dulbúinn áróður og auglýsingar fyrir útihátíðum og bjórdrykkju er að komast á það stig verða að suði í eyrum fólks. Suði sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. 29.7.2005 00:01 Útlendinga í sjávarútveginn? Björgvin Guðmundsson skrifar Ég tel að ekki komi til greina að hleypa erlendum fjárfestum inn í íslenskar fiskveiðar. Ef við gerðum það væru útlendingar komnir inn í okkar fiskveiðilögsögu. Barátta okkar fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar hefði þá verið til lítils. </b /> 29.7.2005 00:01 Misheppnuð mótmæli? <em><strong>Trausti Hafliðason</strong></em> 29.7.2005 00:01 Tímar hefndarinnar "Við lifum nú tíma hefndarinnar, félagar, og við skulum ekki hrópa hver að öðrum heldur standa saman um að greina rætur vandans. Þá er kannski hugsanlegur möguleiki að við getum lagt okkar litla, íslenska lóð á vogarskál friðar," skrifar Ingólfur Steinsson... 28.7.2005 00:01 Bankar og völd Valdsmenn hafa gegnum tíðina farið frjálslega með ýmsar eigur almennings. Þeir hafa skenkt vinum sínum ríkisjarðir rétt fyrir kosningar, gefið listaverk úr opinberum söfnum o.s.frv., en það eru smámunir hjá því, sem nú tíðkast. Umfang upptökunnar hefur margfaldazt: tíðarandinn leyfir engin vettlingatök 28.7.2005 00:01 Þurfum sterk einkarekin fyrirtæki <strong><em>Samkeppni við ríkið - Jón Jarl Þorgrímsson framkvæmdastjóri</em></strong> Ég tel það augljóst að fyrirtæki í eigu ríkisins muni alltaf njóta þess að valdhafarnir eru þeirra megin og að valdhafarnir muni alltaf misnota völd sín "sínum" fyrirtækjum til framdráttar. Öfunda ég ekki þá aðila sem standa í rekstri á sviðum þar sem ríkisfyrirtæki eru sterk, eins og t.d. í sjónvarpi og útvarpi. 28.7.2005 00:01 Umfangsmesta einkavæðingin Eftir að greitt verður fyrir hlut ríkisins í Símanum er mikilvægt að stjórnmálamenn ráðstafi andvirðinu þannig að það nýtist öllum landsmönnum og komandi kynslóðum. Ein leið til þess er að lækka skuldir ríkissjóðs og greiða niður lífeyrisskuldbindingar. 28.7.2005 00:01 Sala Símans Björgvin Guðmundsson skrifar 28.7.2005 00:01 Bjarnargreiði við náttúruvernd Tíma og orku þessa fólks hlýtur að vera betur varið annars staðar en á hálendinu fyrir austan Vatnajökul. Burt séð frá þeim skoðunum sem maður hefur á framkvæmdunum sem þar standa yfir, liggur í augum uppi að þær verða ekki stöðvaðar úr þessu. 27.7.2005 00:01 Engin íhaldssemi hjá Strætó 27.7.2005 00:01 Við viljum ekki svonalagað hér! Útlendingar eiga að geta mótmælt hérna eins og aðrir - er ekki virkjunin einmitt reist til að veita orku í verksmiðju sem er í eigu alþjóðlegs auðhrings? Það er heldur ekkert sem bannar fólki að hafa mótmæli að atvinnu. Mönnum er meira að segja heimilt að hafa vondan málstað... 27.7.2005 00:01 Hefð til að halda í Allt pukur með álagningu skatta er til þess fallið að skaða skattkerfið og tiltrú á því. Þess vegna eiga álagningarskrár hér eftir sem hingað til að vera opinber gögn með þeim hætti sem tíðkast hefur. 26.7.2005 00:01 Ekki nóg að bjóða falleg fjöll Þó er ónefnt það sem kannski vegur þyngst að farþegarnir eru auðvitað sviknir í þessari ferð, sviknir um fræðslu sem þeir eiga rétt á. 26.7.2005 00:01 Þegar völdin ein eru eftir <strong><em>R-listinn - Bolli Thoroddsen formaður Heimdallar</em></strong> </b /> Stjórnmál eiga að snúast um hugsjónir, stefnu, fólkið og hagsmuni þess. 26.7.2005 00:01 Sóðar í bænum Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. 26.7.2005 00:01 Of seint í rassinn gripið? 26.7.2005 00:01 Íbúðalánasjóður orðinn óþarfur Þessa dagana á sér stað ný umræða um hlutverk Íbúðalánasjóðs og aftur rísa vinstrimenn á afturlappirnar – í þetta sinn Íbúðalánasjóði til varnar. Nú eru það meintir hagsmunir almennings að ríkið reki áfram lánasjóð til að fjármagna íbúðakaup fólksins í landinu. 25.7.2005 00:01 Þeim sem sprengjan springur Þessir ungu menn virðast þrá að gangast Islam á hönd en þeir eru handgengnari ofbeldi tölvuleikjanna en fornri visku. 25.7.2005 00:01 Bjargvættur ungra múslima? <strong>Freyr Gígja Gunnarsson</strong> 25.7.2005 00:01 Hver verður næsti útvarpsstjóri? Guðmundur Magnússon skrifar <em><strong>Í brennidepli - Guðmundur Magnússon</strong></em> 24.7.2005 00:01 Guðspjöll Baugs, Burðaráss og KB Hér er skrifað um mikla hrifningu á nýju peningamönnunum sem eru helstu stjörnur Íslands um þessar mundir, gamla tíma þegar allt var ömurlegt, útlendinga sem vilja ekki fjárfesta hér, einkaþotu Björgólfs Thors, undirskriftir gegn hryðjuverkum og skítkast á kommentakerfinu... 24.7.2005 00:01 Ekki vegna Íraks Við eigum ekki að hlusta á réttlætingar eða afsakanir fyrir þessu – allt hið dapurlega flóð apólogísmans sem kemur af vinstri kantinum, Í umræðunni eru margir sem halda því fram að ef við breytum hegðun okkar muni þeir breyta hegðun sinni, eins og Tony Blair orðaði það. Það er alls ekki svo víst... 23.7.2005 00:01 Ráðið í starf útvarpsstjóra Þótt engar hæfniskröfur séu gerðar til útvarpsstjóra í lögum um Ríkisútvarpið eða auglýsingu menntamálaráðuneytisins verður að ætla að almenningsálitið krefjist þess að sá sem gegnir starfinu hafi víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðlunar og þá ekki síst á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs 22.7.2005 00:01 Enginn R-listi án samstarfsflokka <strong><em>Borgarstjórnarkosningar - Björgvin Guðmundsson </em></strong> R-listinn er kosningabandalag þriggja flokka. Og það getur enginn einn flokkur tekið þetta nafn, Reykjavíkurlisti, og boðið fram í nafni hans. 22.7.2005 00:01 Þögnin er saurug <strong><em>Ísrael - Uri Avnery</em></strong> Engin stjórn getur starfað þegar vopnaðir hópar hindra áform hennar. Þegar Mahmoud Abbas samþykkir alþjóðlega skilmála og vopnuðu hóparnir brjóta gegn þeim, er ljóst að það er engin stjórn í Palestínu sem getur framfylgt gegnheilli stefnu. Það er hörmung fyrir palestínsku þjóðina. 22.7.2005 00:01 Viðreisn í Reykjavík Er þá staðan alveg glötuð fyrir okkur borgarbúa sem sjáum hvorki bjarta framtíð undir stjórn R-listans né Sjálfstæðisflokks? Nei, enn er langt í kosningar og því hægt að vonast til þess að R-listinn geri borgarbúum þann greiða að leysa upp samstarf sitt þannig flokkarnir að baki honum geti boðið fram undir eigin merkjum og óbundnir. 22.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Börnum mismunað í tónlistarnámi <strong><em>Reykjavíkurborg og tónskólarnir - Kjartan Eggertsson skólastjóri</em></strong> Tónskóli Hörpunnar er lítil og fjárvana stofnun og þess vegna leitar hún til eftirlitsstofnana samfélagsins til að úrskurða um rétt sinn gagnvart Reykjavíkurborg. Ef skólinn hefði úr meiri fjármunum að spila væri eflaust búið að leita til dómstóla til að skera úr um meint brot borgarinnar á lögum og reglum. 8.8.2005 00:01
Hiroshima og samhengið Fyrir Japani hefur Hiroshima verið helsta tákn styrjaldarinnar, tákn um píslarvætti. Það hefur verið notað til að sýna fram á að Japanir hafi í raun verið fórnarlömb í stríðinu; að það hafi verið þeir sem þjáðust. Ekkert er fjær sannleikanum. Fátt er viðbjóðslegra en hernaðarandinn sem ríkti í Japan á tíma styrjaldarinnar... 8.8.2005 00:01
Allir sem borga græða Kunnugleg rök gegn skattalækkunum eru að þær komi þeim best sem hæst hafa launin. Staðreyndin er hins vegar sú að skattalækkun kemur öllum vel sem borga skatta. 6.8.2005 00:01
Jafngamall og Davíð Hér segir af framboðsmálum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skoðanakönnuninni sem vinir Gísla Marteins létu gera, kjörþokka Vilhjálms Þ., plottfundi með Hannesi og Gunnlaugi Sævari á veitingahúsi, dálítið vandræðalegu mannavali R-listans, faríseum og handboltaþjálfara sem kippti í flugþjón... 6.8.2005 00:01
Hvenær eru tengsl óeðlileg? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki vel af stað sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var valin í þessa stöðu, af því að flokksfólk taldi hana geta gegnt sama hlutverki á vinstri vængnum og Davíð Oddsson á hinum hægri. Það treysti sennilega á einhvers konar sögulega ljósritun. 5.8.2005 00:00
Stöðnun mitt í sköpun Hvers vegna skyldu stjórnmálin sitja eftir með svo nöturlega áberandi hætti þegar flest annað í þjóðfélaginu einkennist af vaxandi þekkingu á veröldinni, aukinni fagmennsku og skapandi samkeppni? 4.8.2005 00:01
Írak er ástæðan Íraksstríðið er greinilega orðið sjálfstæður orsakavaldur fyrir auknu fylgi ofstækismanna sem hata vestræna menningu og lýðræði. Ástæðan fyrir því að Blair og samherjar hans og skoðanabræður í öðrum löndum vilja hvorki ræða þetta né viðurkenna er sú að þeir hafa slæma samvisku. Innrásin í Írak var gerð á grundvelli rangra og að hluta til falsaðra upplýsinga. 4.8.2005 00:01
Skattskrár og ofurlaun Hér áður voru skipstjórar, útgerðarmenn og fiskverkendur úti á landi mjög áberandi þegar sagt var frá hæstu gjaldendum í einstökum skattaumdæmum. Þeir eru að vísu ekki alveg dottnir út af skránni úti á landi, en læknar eru þar mjög áberandi og koma í stað lyfsalanna sem áður voru þar jafnan í efstu sætum. 4.8.2005 00:01
Ekki hátæknisjúkrahús! "Heilbrigðiskerfið er heilt á litið nokkuð gott og þeir vankantar sem eru á því í dag (fá vistunarrými fyrir geðfatlaða, aldraða ofl.) verður ekki lagað með byggingu eitthvers hátæknisjúkrahúss frá grunni," skrifar Brynjar Jóhannsson 2.8.2005 00:01
Hiroshima – 60 árum síðar Á sinn skrumskælda hátt varðveittu kjarnorkuvopn friðinn í kalda stríðinu. Auðvitað er spurning hversu siðlegt ógnarjafnvægið var – en það hélt þó í fjóra áratugi. Kjarnorkuvopnin mótuðu andlegt líf eftirstríðsáranna, stjórnmálin, bókmenntirnar og heimspekina... 1.8.2005 00:01
Síminn seldur Dylgjur formanns Samfylkingarinnar eru ekki svaraverðar segir Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans. Væri samt ekki sniðugra að hann einfaldlega svaraði þessu í staðinn fyrir að snúa svona upp á sig? Því það er nú einu sinni staðreynd að hann hefur lengi verið í félagi með bræðrunum í Bakkavör... 30.7.2005 00:01
Strætó fyrir þá sem eru afgangs Hér er fjallað um hið nýja leiðakerfi strætisvagnanna sem á að þjóna einhverri dreifðustu borg í heimi, rifjaðir upp tímar úr vagninum Njálsgata-Gunnarsbraut, en að auki er minnst á hina fáránlega ljótu og stóru Hringbraut og lagt til að ökutæki bílstjóra sem keyra alltof hratt verði einfaldlega gerð upptæk... 29.7.2005 00:01
Það flókna og það einfalda Hryðjuverk og fjöldamorð kristinna manna í nafni kristinna samfélaga segja okkur auðvitað ekkert um kristna trú en menn láta hins vegar eins og fólk úr brengluðustu afkimum sértrúarsafnaða innan islam séu skýrar heimildir um trúarbrögð milljarðs manna. 29.7.2005 00:01
Endurgreiða ber kostnað könnunar Sveitarfélög eiga ekki að borga skoðanakannanir fyrir stjórnmálaflokka 29.7.2005 00:01
Gutta cavat lapidem? Látlaus síbylja á nær öllum rásum gegn hraðakstri, nauðgunum, unglingadrykkju í bland við misvel dulbúinn áróður og auglýsingar fyrir útihátíðum og bjórdrykkju er að komast á það stig verða að suði í eyrum fólks. Suði sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. 29.7.2005 00:01
Útlendinga í sjávarútveginn? Björgvin Guðmundsson skrifar Ég tel að ekki komi til greina að hleypa erlendum fjárfestum inn í íslenskar fiskveiðar. Ef við gerðum það væru útlendingar komnir inn í okkar fiskveiðilögsögu. Barátta okkar fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar hefði þá verið til lítils. </b /> 29.7.2005 00:01
Tímar hefndarinnar "Við lifum nú tíma hefndarinnar, félagar, og við skulum ekki hrópa hver að öðrum heldur standa saman um að greina rætur vandans. Þá er kannski hugsanlegur möguleiki að við getum lagt okkar litla, íslenska lóð á vogarskál friðar," skrifar Ingólfur Steinsson... 28.7.2005 00:01
Bankar og völd Valdsmenn hafa gegnum tíðina farið frjálslega með ýmsar eigur almennings. Þeir hafa skenkt vinum sínum ríkisjarðir rétt fyrir kosningar, gefið listaverk úr opinberum söfnum o.s.frv., en það eru smámunir hjá því, sem nú tíðkast. Umfang upptökunnar hefur margfaldazt: tíðarandinn leyfir engin vettlingatök 28.7.2005 00:01
Þurfum sterk einkarekin fyrirtæki <strong><em>Samkeppni við ríkið - Jón Jarl Þorgrímsson framkvæmdastjóri</em></strong> Ég tel það augljóst að fyrirtæki í eigu ríkisins muni alltaf njóta þess að valdhafarnir eru þeirra megin og að valdhafarnir muni alltaf misnota völd sín "sínum" fyrirtækjum til framdráttar. Öfunda ég ekki þá aðila sem standa í rekstri á sviðum þar sem ríkisfyrirtæki eru sterk, eins og t.d. í sjónvarpi og útvarpi. 28.7.2005 00:01
Umfangsmesta einkavæðingin Eftir að greitt verður fyrir hlut ríkisins í Símanum er mikilvægt að stjórnmálamenn ráðstafi andvirðinu þannig að það nýtist öllum landsmönnum og komandi kynslóðum. Ein leið til þess er að lækka skuldir ríkissjóðs og greiða niður lífeyrisskuldbindingar. 28.7.2005 00:01
Bjarnargreiði við náttúruvernd Tíma og orku þessa fólks hlýtur að vera betur varið annars staðar en á hálendinu fyrir austan Vatnajökul. Burt séð frá þeim skoðunum sem maður hefur á framkvæmdunum sem þar standa yfir, liggur í augum uppi að þær verða ekki stöðvaðar úr þessu. 27.7.2005 00:01
Við viljum ekki svonalagað hér! Útlendingar eiga að geta mótmælt hérna eins og aðrir - er ekki virkjunin einmitt reist til að veita orku í verksmiðju sem er í eigu alþjóðlegs auðhrings? Það er heldur ekkert sem bannar fólki að hafa mótmæli að atvinnu. Mönnum er meira að segja heimilt að hafa vondan málstað... 27.7.2005 00:01
Hefð til að halda í Allt pukur með álagningu skatta er til þess fallið að skaða skattkerfið og tiltrú á því. Þess vegna eiga álagningarskrár hér eftir sem hingað til að vera opinber gögn með þeim hætti sem tíðkast hefur. 26.7.2005 00:01
Ekki nóg að bjóða falleg fjöll Þó er ónefnt það sem kannski vegur þyngst að farþegarnir eru auðvitað sviknir í þessari ferð, sviknir um fræðslu sem þeir eiga rétt á. 26.7.2005 00:01
Þegar völdin ein eru eftir <strong><em>R-listinn - Bolli Thoroddsen formaður Heimdallar</em></strong> </b /> Stjórnmál eiga að snúast um hugsjónir, stefnu, fólkið og hagsmuni þess. 26.7.2005 00:01
Sóðar í bænum Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. 26.7.2005 00:01
Íbúðalánasjóður orðinn óþarfur Þessa dagana á sér stað ný umræða um hlutverk Íbúðalánasjóðs og aftur rísa vinstrimenn á afturlappirnar – í þetta sinn Íbúðalánasjóði til varnar. Nú eru það meintir hagsmunir almennings að ríkið reki áfram lánasjóð til að fjármagna íbúðakaup fólksins í landinu. 25.7.2005 00:01
Þeim sem sprengjan springur Þessir ungu menn virðast þrá að gangast Islam á hönd en þeir eru handgengnari ofbeldi tölvuleikjanna en fornri visku. 25.7.2005 00:01
Hver verður næsti útvarpsstjóri? Guðmundur Magnússon skrifar <em><strong>Í brennidepli - Guðmundur Magnússon</strong></em> 24.7.2005 00:01
Guðspjöll Baugs, Burðaráss og KB Hér er skrifað um mikla hrifningu á nýju peningamönnunum sem eru helstu stjörnur Íslands um þessar mundir, gamla tíma þegar allt var ömurlegt, útlendinga sem vilja ekki fjárfesta hér, einkaþotu Björgólfs Thors, undirskriftir gegn hryðjuverkum og skítkast á kommentakerfinu... 24.7.2005 00:01
Ekki vegna Íraks Við eigum ekki að hlusta á réttlætingar eða afsakanir fyrir þessu – allt hið dapurlega flóð apólogísmans sem kemur af vinstri kantinum, Í umræðunni eru margir sem halda því fram að ef við breytum hegðun okkar muni þeir breyta hegðun sinni, eins og Tony Blair orðaði það. Það er alls ekki svo víst... 23.7.2005 00:01
Ráðið í starf útvarpsstjóra Þótt engar hæfniskröfur séu gerðar til útvarpsstjóra í lögum um Ríkisútvarpið eða auglýsingu menntamálaráðuneytisins verður að ætla að almenningsálitið krefjist þess að sá sem gegnir starfinu hafi víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðlunar og þá ekki síst á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs 22.7.2005 00:01
Enginn R-listi án samstarfsflokka <strong><em>Borgarstjórnarkosningar - Björgvin Guðmundsson </em></strong> R-listinn er kosningabandalag þriggja flokka. Og það getur enginn einn flokkur tekið þetta nafn, Reykjavíkurlisti, og boðið fram í nafni hans. 22.7.2005 00:01
Þögnin er saurug <strong><em>Ísrael - Uri Avnery</em></strong> Engin stjórn getur starfað þegar vopnaðir hópar hindra áform hennar. Þegar Mahmoud Abbas samþykkir alþjóðlega skilmála og vopnuðu hóparnir brjóta gegn þeim, er ljóst að það er engin stjórn í Palestínu sem getur framfylgt gegnheilli stefnu. Það er hörmung fyrir palestínsku þjóðina. 22.7.2005 00:01
Viðreisn í Reykjavík Er þá staðan alveg glötuð fyrir okkur borgarbúa sem sjáum hvorki bjarta framtíð undir stjórn R-listans né Sjálfstæðisflokks? Nei, enn er langt í kosningar og því hægt að vonast til þess að R-listinn geri borgarbúum þann greiða að leysa upp samstarf sitt þannig flokkarnir að baki honum geti boðið fram undir eigin merkjum og óbundnir. 22.7.2005 00:01
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun