Fleiri fréttir Hagfellt ár Hörður Ægisson skrifar Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi. 4.1.2019 07:00 Rafdraumar Þórarinn Þórarinsson. skrifar Líf hvers og eins er línulaga saga sem hefst við fæðingu og lýkur með dauðanum. 4.1.2019 06:45 Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Flosi Eiríksson skrifar Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. 4.1.2019 06:30 Halldór 04.01.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 4.1.2019 09:00 Minni ársins Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar Ég var að reyna að rifja upp þar sem ég sat yfir heiðarlegu og á að giska meterslöngu rækjusmurbrauði og jólabjór hvort ég hefði strengt áramótaheit í fyrra. 3.1.2019 08:30 Þjóðsöngvar, símtöl og stjórnarskrár Þorvaldur Gylfason skrifar Símtöl eru misjöfn að gæðum eins og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segir stundum, og þau skila mismiklu. 3.1.2019 08:00 Er verkalýðsforystan blind fyrir stærsta hagsmunamálinu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Á síðustu mánuðum hafa launþegasamtökin verið að setja fram kröfur sínar, en, eins og kunnugt er, eru kjarasamningar að renna út. 3.1.2019 07:30 Álframleiðsla og hringrásarhagkerfið Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Guðni Jóhannesson orkumálastjóri og Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður eru menn á besta aldri í góðum stöðum sem báðir hafa á síðustu dögum gert myndina Kona fer í stríð að umtalsefni í skrifum sínum. 3.1.2019 07:30 Litla stúlkan með eldvörpuna Sverrir Björnsson skrifar Þá eru hátíðarnar að baki þá við kepptumst við að Baggalútast í nýju náttfötunum með konfekt og huggulegheit og reyndum af fremsta megni að njóta stundarinnar, vera dálítið í núinu. 3.1.2019 07:30 Þingmaður, og svarið er … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Öll þau sem ég hitti á förnum vegi fyrstu mánuðina eftir að ég var kosinn á þing söngluðu við mig glottandi: "Þingmaður, og svarið er …“ Öll: meira að segja kóngurinn sjálfur. 3.1.2019 07:30 Klukkan tvö Ólöf Skaftadóttir skrifar Á ári hverju mætir forsætisráðherra rúmlega hálftíma of seint í beina útsendingu Kryddsíldarinnar, þar sem árið er gert upp með forystumönnum stjórnmálaflokkanna á Stöð 2. Ástæðan er sú að á sama tíma í Efstaleiti er ávarp forsætisráðherra tekið upp. 3.1.2019 07:15 Bíðum ekki í hundrað ár! Ögmundur Jónasson skrifar Eftir hundrað ár verða án efa skrifaðar bækur um hremmingar Kúrda fyrr á tíð. Þá verður vonandi afstaðin sú ofsóknarbylgja sem nú skellur á þeim í byggðum þeirra í Suðaustur-Tyrklandi og Norður-Sýrlandi. 3.1.2019 07:15 Halldór 03.01.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 3.1.2019 09:00 Heilbrigðisstefnan 2030, athugasemdir Reynir Arngrímsson skrifar Læknafélag Íslands hefur fjallað um drög að Heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og telur margt vera jákvætt sem fram hefur komið, en þó þurfi málið frekari umfjöllunar við. 2.1.2019 07:00 Afmælisbarnið Davíð Þorláksson skrifar Það finnst fæstum gaman að eiga afmæli í kringum jól og áramót. Afmælisbörnin eiga það til að gleymast í öllu tilstandinu. 2.1.2019 07:00 Gleðilegt ár! Dagur B. Eggertsson skrifar Á síðasta degi ársins getum við horft stolt til baka og hlakkað til komandi árs í Reykjavík. 2.1.2019 06:45 Tilhneiging til framfara Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Fréttablaðið gerði helstu framförum og áföngum vísindanna á liðnu ári skil á dögunum. 2.1.2019 06:45 Halldór 02.01.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 2.1.2019 09:00 Áramótaheitið um að kulna ekki Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar Að prófa eitthvað nýtt. Um þetta hef ég hugsað mikið núna í aðdraganda áramóta því ég stóð mig að þeirri hugsun um daginn að ég hefði ekki prófað neitt nýtt á árinu sem er að líða. 31.12.2018 09:00 Halldór 31.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 31.12.2018 09:00 Hvað gerðist eiginlega? Guðmundur Steingrímsson skrifar Merkilegt. Þegar maður lítur til baka yfir svona ár, eins og þetta ár var — ekkert rosalegt ár, verður að segjast — þá er eins og maður muni ekki baun eftir neinu sem gerðist í þjóðlífinu. 29.12.2018 07:45 Netdónarnir Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Það er hluti af mannlegu eðli, og bæði skiljanlegt og eðlilegt, að vilja njóta viðurkenningar annarra. 29.12.2018 07:45 Með hælana í fortíðinni Sif Sigmarsdóttir skrifar "Að spá fyrir um framtíðina er eins og að aka niður einbreiðan sveitaveg að næturlagi með ljósin slökkt á meðan horft er út um afturrúðuna,“ er haft eftir Peter Drucker, bandarískum stjórnunarfræðingi. 29.12.2018 07:45 Betri tíð Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Árið 2018 var líkt og önnur ár á undan sérstakt og viðburðaríkt. 29.12.2018 07:45 Gunnar 29.12.18 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 29.12.2018 09:00 Fyrsta barn ársins Rakel Þórðardóttir skrifar Þegar við heyrum þessa frétt í hádeginu 1. janúar fyllir það sum okkar gleði og hlýju. Það er gaman að vita til þess að fallegasta bomba nýja ársins fæddist þá um nóttina. 28.12.2018 09:37 Jólagjöfin í ár Hörður Ægisson skrifar Skjótt skipast veður í lofti. Eftir stöðugar verðhækkanir var heimsmarkaðsverðið á hráolíu komið yfir 80 Bandaríkjadali í lok september og hafði ekki verið hærra í um fjögur ár. 28.12.2018 08:00 600 milljónir á mánuði Agnar Tómas Möller skrifar Ummæli seðlabankastjóra ætti ekki að túlka sem persónulegt loforð hans um að lækka vexti hagi aðilar vinnumarkaðarins sér skikkanlega, heldur lýsa þau einfaldlega efnahagslegri stöðu íslenska hagkerfisins, að því gefnu að kjarasamningum verði háttað hér með svipuðum hætti og í nágrannalöndum okkar. 28.12.2018 08:00 Klíf í brattann Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af. 28.12.2018 08:00 Vinnum saman gegn fíknivandanum Vörður Leví Traustason skrifar Ár er síðan greiningardeild embættis ríkislögreglustjóra benti á að aðgangur að sterkum fíkniefnum væri að aukast og myndi kosta fjölda manns lífið. 28.12.2018 08:00 Uppgjör María Bjarnadóttir skrifar Nú stendur yfir árlegt uppgjörstímabil mannfólksins. 28.12.2018 08:00 Halldór 28.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 28.12.2018 09:00 Spilling á þingi Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf þjóðarinnar til alþingismanna og spillingar sýnir að 65 prósent landsmanna telja að margir eða nánast allir þingmenn landsins séu viðriðnir spillingu. 27.12.2018 08:00 Á misjöfnu þrífast börnin best Guðrún Vilmundardóttir skrifar Daginn er tekið að lengja, ég óska okkur öllum til hamingju með það. Fjörugustu mánuðirnir í bókaútgáfunni eru að baki og tími til að hvílast og stilla strengi sína upp á nýtt. 27.12.2018 08:00 Veggjöld – gott mál? Guðmundur Edgarsson skrifar Mörgum þykir sem þar fari græðgi stjórnmálamanna út fyrir velsæmismörk þar sem útreikningar sýni að einungis hluti þeirra skatta og gjalda sem ríkið innheimtir nú þegar vegna vegaframkvæmda fari í slík verkefni. 27.12.2018 08:00 Hvað gerðum við rangt? Þorvaldur Gylfason skrifar Reykjavík – Brennandi spurningar leita svars um þessi jól og áramót þar eð okkar heimshluti er nú í uppnámi. Evrópa hefur búið við samfelldan frið frá stríðslokum 1945 ef undan er skilinn ófriðurinn á Balkanskaga eftir upplausn Júgóslavíu 1990-1992. 27.12.2018 07:00 Halldór 27.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 27.12.2018 09:00 Nei, nei, ekki á Alþingi! Ívar Halldórsson skrifar Nú í aðdraganda nýs árs líta landsmenn gjarna í eigin barm og heita sjálfum sér að standa sig betur gagnvart náunganum. Mistök liðins árs skal ekki endurtaka og hlúa skal betur að anda, sál og líkama. 25.12.2018 15:46 Jólagleðin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Scrooge var þar holdgervingur allra þeirra neikvæðu viðhorfa sem hægt er að hafa til jólanna. 24.12.2018 08:30 Það sem skiptir máli Katrín Jakobsdóttir skrifar Minnisstæð er sagan af Jóni Oddi og Jóni Bjarna þegar þeir kynntust dauðanum í fyrsta sinn rétt fyrir jól en þá dó Selma, litla systir Lárusar vinar þeirra. 24.12.2018 08:30 Halldór 24.12.18 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 24.12.2018 09:00 Aukin þjónusta - hið lakara fyrir konur? Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Í vikunni birti Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands (LÍ), grein undir eigin nafni þar sem hann fullyrðir að óþyrmilega hafi verið vegið að heilbrigðisþjónustu kvenna hér á landi vegna þess að samþykkt var á Alþingi að ljósmæður og hjúkrunarfræðingar fái leyfi til að ávísa hormónatengdum getnaðarvarnarlyfjum. 23.12.2018 17:06 Gunnar 22.12.18 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 22.12.2018 09:00 Trölli Þórarinn Þórarinsson skrifar Æskuhetjurnar mínar voru Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir og síðast en ekki síst fólið og meinhornið hann Trölli sem stal jólunum. 21.12.2018 07:00 Sólin ósigrandi Þórlindur Kjartansson skrifar Í dag mun vera stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Milli sólarupprásar og sólarlags eru ekki nema fjórar klukkustundir og sjö mínútur í höfuðborginni—og enn styttra eftir því sem norðar dregur. 21.12.2018 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hagfellt ár Hörður Ægisson skrifar Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi. 4.1.2019 07:00
Rafdraumar Þórarinn Þórarinsson. skrifar Líf hvers og eins er línulaga saga sem hefst við fæðingu og lýkur með dauðanum. 4.1.2019 06:45
Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Flosi Eiríksson skrifar Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. 4.1.2019 06:30
Minni ársins Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar Ég var að reyna að rifja upp þar sem ég sat yfir heiðarlegu og á að giska meterslöngu rækjusmurbrauði og jólabjór hvort ég hefði strengt áramótaheit í fyrra. 3.1.2019 08:30
Þjóðsöngvar, símtöl og stjórnarskrár Þorvaldur Gylfason skrifar Símtöl eru misjöfn að gæðum eins og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segir stundum, og þau skila mismiklu. 3.1.2019 08:00
Er verkalýðsforystan blind fyrir stærsta hagsmunamálinu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Á síðustu mánuðum hafa launþegasamtökin verið að setja fram kröfur sínar, en, eins og kunnugt er, eru kjarasamningar að renna út. 3.1.2019 07:30
Álframleiðsla og hringrásarhagkerfið Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Guðni Jóhannesson orkumálastjóri og Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður eru menn á besta aldri í góðum stöðum sem báðir hafa á síðustu dögum gert myndina Kona fer í stríð að umtalsefni í skrifum sínum. 3.1.2019 07:30
Litla stúlkan með eldvörpuna Sverrir Björnsson skrifar Þá eru hátíðarnar að baki þá við kepptumst við að Baggalútast í nýju náttfötunum með konfekt og huggulegheit og reyndum af fremsta megni að njóta stundarinnar, vera dálítið í núinu. 3.1.2019 07:30
Þingmaður, og svarið er … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Öll þau sem ég hitti á förnum vegi fyrstu mánuðina eftir að ég var kosinn á þing söngluðu við mig glottandi: "Þingmaður, og svarið er …“ Öll: meira að segja kóngurinn sjálfur. 3.1.2019 07:30
Klukkan tvö Ólöf Skaftadóttir skrifar Á ári hverju mætir forsætisráðherra rúmlega hálftíma of seint í beina útsendingu Kryddsíldarinnar, þar sem árið er gert upp með forystumönnum stjórnmálaflokkanna á Stöð 2. Ástæðan er sú að á sama tíma í Efstaleiti er ávarp forsætisráðherra tekið upp. 3.1.2019 07:15
Bíðum ekki í hundrað ár! Ögmundur Jónasson skrifar Eftir hundrað ár verða án efa skrifaðar bækur um hremmingar Kúrda fyrr á tíð. Þá verður vonandi afstaðin sú ofsóknarbylgja sem nú skellur á þeim í byggðum þeirra í Suðaustur-Tyrklandi og Norður-Sýrlandi. 3.1.2019 07:15
Heilbrigðisstefnan 2030, athugasemdir Reynir Arngrímsson skrifar Læknafélag Íslands hefur fjallað um drög að Heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og telur margt vera jákvætt sem fram hefur komið, en þó þurfi málið frekari umfjöllunar við. 2.1.2019 07:00
Afmælisbarnið Davíð Þorláksson skrifar Það finnst fæstum gaman að eiga afmæli í kringum jól og áramót. Afmælisbörnin eiga það til að gleymast í öllu tilstandinu. 2.1.2019 07:00
Gleðilegt ár! Dagur B. Eggertsson skrifar Á síðasta degi ársins getum við horft stolt til baka og hlakkað til komandi árs í Reykjavík. 2.1.2019 06:45
Tilhneiging til framfara Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Fréttablaðið gerði helstu framförum og áföngum vísindanna á liðnu ári skil á dögunum. 2.1.2019 06:45
Áramótaheitið um að kulna ekki Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar Að prófa eitthvað nýtt. Um þetta hef ég hugsað mikið núna í aðdraganda áramóta því ég stóð mig að þeirri hugsun um daginn að ég hefði ekki prófað neitt nýtt á árinu sem er að líða. 31.12.2018 09:00
Hvað gerðist eiginlega? Guðmundur Steingrímsson skrifar Merkilegt. Þegar maður lítur til baka yfir svona ár, eins og þetta ár var — ekkert rosalegt ár, verður að segjast — þá er eins og maður muni ekki baun eftir neinu sem gerðist í þjóðlífinu. 29.12.2018 07:45
Netdónarnir Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Það er hluti af mannlegu eðli, og bæði skiljanlegt og eðlilegt, að vilja njóta viðurkenningar annarra. 29.12.2018 07:45
Með hælana í fortíðinni Sif Sigmarsdóttir skrifar "Að spá fyrir um framtíðina er eins og að aka niður einbreiðan sveitaveg að næturlagi með ljósin slökkt á meðan horft er út um afturrúðuna,“ er haft eftir Peter Drucker, bandarískum stjórnunarfræðingi. 29.12.2018 07:45
Betri tíð Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Árið 2018 var líkt og önnur ár á undan sérstakt og viðburðaríkt. 29.12.2018 07:45
Fyrsta barn ársins Rakel Þórðardóttir skrifar Þegar við heyrum þessa frétt í hádeginu 1. janúar fyllir það sum okkar gleði og hlýju. Það er gaman að vita til þess að fallegasta bomba nýja ársins fæddist þá um nóttina. 28.12.2018 09:37
Jólagjöfin í ár Hörður Ægisson skrifar Skjótt skipast veður í lofti. Eftir stöðugar verðhækkanir var heimsmarkaðsverðið á hráolíu komið yfir 80 Bandaríkjadali í lok september og hafði ekki verið hærra í um fjögur ár. 28.12.2018 08:00
600 milljónir á mánuði Agnar Tómas Möller skrifar Ummæli seðlabankastjóra ætti ekki að túlka sem persónulegt loforð hans um að lækka vexti hagi aðilar vinnumarkaðarins sér skikkanlega, heldur lýsa þau einfaldlega efnahagslegri stöðu íslenska hagkerfisins, að því gefnu að kjarasamningum verði háttað hér með svipuðum hætti og í nágrannalöndum okkar. 28.12.2018 08:00
Klíf í brattann Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af. 28.12.2018 08:00
Vinnum saman gegn fíknivandanum Vörður Leví Traustason skrifar Ár er síðan greiningardeild embættis ríkislögreglustjóra benti á að aðgangur að sterkum fíkniefnum væri að aukast og myndi kosta fjölda manns lífið. 28.12.2018 08:00
Uppgjör María Bjarnadóttir skrifar Nú stendur yfir árlegt uppgjörstímabil mannfólksins. 28.12.2018 08:00
Spilling á þingi Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf þjóðarinnar til alþingismanna og spillingar sýnir að 65 prósent landsmanna telja að margir eða nánast allir þingmenn landsins séu viðriðnir spillingu. 27.12.2018 08:00
Á misjöfnu þrífast börnin best Guðrún Vilmundardóttir skrifar Daginn er tekið að lengja, ég óska okkur öllum til hamingju með það. Fjörugustu mánuðirnir í bókaútgáfunni eru að baki og tími til að hvílast og stilla strengi sína upp á nýtt. 27.12.2018 08:00
Veggjöld – gott mál? Guðmundur Edgarsson skrifar Mörgum þykir sem þar fari græðgi stjórnmálamanna út fyrir velsæmismörk þar sem útreikningar sýni að einungis hluti þeirra skatta og gjalda sem ríkið innheimtir nú þegar vegna vegaframkvæmda fari í slík verkefni. 27.12.2018 08:00
Hvað gerðum við rangt? Þorvaldur Gylfason skrifar Reykjavík – Brennandi spurningar leita svars um þessi jól og áramót þar eð okkar heimshluti er nú í uppnámi. Evrópa hefur búið við samfelldan frið frá stríðslokum 1945 ef undan er skilinn ófriðurinn á Balkanskaga eftir upplausn Júgóslavíu 1990-1992. 27.12.2018 07:00
Nei, nei, ekki á Alþingi! Ívar Halldórsson skrifar Nú í aðdraganda nýs árs líta landsmenn gjarna í eigin barm og heita sjálfum sér að standa sig betur gagnvart náunganum. Mistök liðins árs skal ekki endurtaka og hlúa skal betur að anda, sál og líkama. 25.12.2018 15:46
Jólagleðin Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Scrooge var þar holdgervingur allra þeirra neikvæðu viðhorfa sem hægt er að hafa til jólanna. 24.12.2018 08:30
Það sem skiptir máli Katrín Jakobsdóttir skrifar Minnisstæð er sagan af Jóni Oddi og Jóni Bjarna þegar þeir kynntust dauðanum í fyrsta sinn rétt fyrir jól en þá dó Selma, litla systir Lárusar vinar þeirra. 24.12.2018 08:30
Aukin þjónusta - hið lakara fyrir konur? Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Í vikunni birti Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands (LÍ), grein undir eigin nafni þar sem hann fullyrðir að óþyrmilega hafi verið vegið að heilbrigðisþjónustu kvenna hér á landi vegna þess að samþykkt var á Alþingi að ljósmæður og hjúkrunarfræðingar fái leyfi til að ávísa hormónatengdum getnaðarvarnarlyfjum. 23.12.2018 17:06
Trölli Þórarinn Þórarinsson skrifar Æskuhetjurnar mínar voru Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir og síðast en ekki síst fólið og meinhornið hann Trölli sem stal jólunum. 21.12.2018 07:00
Sólin ósigrandi Þórlindur Kjartansson skrifar Í dag mun vera stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Milli sólarupprásar og sólarlags eru ekki nema fjórar klukkustundir og sjö mínútur í höfuðborginni—og enn styttra eftir því sem norðar dregur. 21.12.2018 07:00
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun