Fleiri fréttir Þjóðin á með réttu auðlindir sjávar! Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Það sem kallað er í daglegu tali stjórn fiskveiða eru tillögur Hafrannsóknarstofnunar um það magn sem veiða má hvert ár úr hverri tegund fyrir sig. Það fyrirkomulag er til fyrirmyndar og þekkt um allan heim eins og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir réttilega. 19.11.2019 12:30 Orðsporið en ekki innistæðan – viðbrögðin við Samherjamálinu Eva Hauksdóttir skrifar Í Namibíu grasserar spilling og það eru ekki nýjar fréttir. En þar í landi virðist þó vera einhver viðleitni til að bregðast við henni. 19.11.2019 11:30 Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd Sturla Snær Snorrason skrifar Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót. 19.11.2019 11:15 Frá stálþræði til gervigreindar Andrés Ingi Jónsson skrifar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. 19.11.2019 11:00 Menntasjóður, skref í rétta átt? Eyrún Baldursdóttir skrifar Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd. 19.11.2019 10:30 Þú ert sætur Anna Claessen skrifar Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip. 19.11.2019 09:30 Á svifbretti um ganga nýsköpunarskóla Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Tímaflakk Marty og Doc hafði mikil áhrif á mig þegar ég horfði á Back to the future myndirnar. 19.11.2019 09:00 En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Þjóðskrá, að skrásetja skyldi alla Íslendinga Siggeir F. Ævarsson skrifar Á hverju ári bíða forstöðumenn trú- og lífsskoðunarfélaga spenntir eftir 1. desember. Ekki bara til að fagna fullveldinu frá 1918, heldur einnig til að reikna út upphæð sóknargjalda næsta árs. 19.11.2019 08:30 Kona sem hræðist karla Sunna Dís Jónasdóttir skrifar Í síðustu viku hafði systir mín ákveðið að fara á Tinder stefnumót með manni sem hún hafði einungis talað við í rúma viku. Þetta stefnumót átti að endast eina sundferð en ílengdist í næstum tvo sólarhringa, fjölskyldunni og vinum til mikils ama. 19.11.2019 07:30 Halldór 19.11.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 19.11.2019 09:00 Eru íslensk heimili farin að dempa hagsveifluna? Jón Bjarki Bentsson skrifar Neysla íslenskra heimila mun væntanlega mýkja hagsveifluna talsvert á komandi fjórðungum öfugt við það sem oftast hefur verið í íslensku hagkerfi. 18.11.2019 14:45 Hvað dvelur orminn langa? Hjálmar Jónsson skrifar Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu. 18.11.2019 14:12 Þoþfbsoemssoh Svavar Guðmundsson skrifar Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt. 18.11.2019 11:30 Breytingar í búningsklefanum Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa. 18.11.2019 10:30 Alþjóðlegur baráttudagur karla Arnar Sverrisson skrifar Fyrir heilli öld síðan og ári betur var 23. febrúar tileinkaður hetjunum föðurlandsins. 18.11.2019 09:30 Ég er hakkaþonráðgjafi, en þú? Kristjana Björk Barðdal skrifar Eftir að ég varð atvinnulaus í sumar sótti ég ekki um önnur störf. 18.11.2019 08:30 Samgöngusáttmálinn og samstaðan í þágu íbúa Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ánægjulegt var að finna þann meðbyr sem hugmyndir Viðreisnar nutu á aðalfundi samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem fram fór nýverið. 18.11.2019 07:30 Halldór 18.11.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 18.11.2019 09:00 Hvað gerum við nú? Lárus S. Lárusson skrifar Íslenskt samfélag og þjóð hefur ekki verið söm eftir hrunið mikla 2008. Þá gerðist dálítið í sálarlífi þjóðarinnar sem hefur ekki gróið. Skyldi engan undra heldur því skammt hefur verið stórra högga á milli. 17.11.2019 18:37 Söknuður Arnar Sveinn Geirsson skrifar Fyrir rúmri viku síðan hélt ég af stað, einn, í ferðalag, og það ekkert smá ferðalag. 17.11.2019 09:30 Að ferðalokum námsmanna erlendis Jóhann Gunnar Þórarinsson skrifar Ár hvert yfirgefa fjölmargir íslenskir námsmenn öryggisnet sitt heima fyrir og leggja land undir fót og hefja nám erlendis. 17.11.2019 09:30 Þörf á gagnsæi Davíð Stefánsson skrifar Flestum var brugðið við frétt vikunnar um Samherjamálið. Málið hverfist um viðamikinn gagnaleka og uppljóstrun fyrrverandi starfsmanns félagsins um greiðslur hundraða milljóna í mútur til erlendra ráðamanna fyrir aðgang að þarlendum fiskveiðikvótum. 16.11.2019 11:00 Essin þrjú: Shakira, Samherji og spilling Friðrik Agni Árnason skrifar Í miðri Samherja umfjöllun, enn eitt stórmálið sem virðist byggja á siðblindu og spillingu fólks á þessu annars ágæta móðurlandi var ég staddur á bíótónleikum með kólumbíska söng/dans/velferðarsinnanum Shakiru. 16.11.2019 09:00 Gunnar 16.11.19 Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson. 16.11.2019 09:00 Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant Kolbrún Baldursdóttir skrifar Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. 15.11.2019 20:42 Uppljóstrun eða hefnd? Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég er einn þeirra mörgu, sem fylgdust með Kveik á þriðjudags-kvöldi, þar sem fjallað var um meinta spillingu og brot Samherja í Namibíu. 15.11.2019 09:00 Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð Drífa Snædal skrifar Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! 15.11.2019 08:30 Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Kristbjörn Hilmir Kjartansson skrifar Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. 15.11.2019 08:00 Samherjaskjölin og spillingin Oddný G. Harðardóttir skrifar „Bölvun auðlindanna“ er þekkt hugtak í hagfræði. Þetta kann að hljóma einkennilega en spilling er böl getur oft verið fylgifiskur skjótfengins gróða sem miklar náttúruauðlindir geta skapað. Ísland býr yfir ríkulegum sjávarauðlindum og þessi bölvun vofir yfir okkur líkt og Namibíu. 15.11.2019 07:45 Halldór 15.11.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 15.11.2019 09:00 Sannleikurinn Katrín Oddsdóttir skrifar Nú eru rúmlega sjö ár síðan þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram á Íslandi. Þar sögðu kjósendur að leggja skyldi drög stjórnarlagaráðs til grundvallar sem stjórnarskrá fyrir Ísland. 14.11.2019 14:15 Fréttir frá fjarlægu landi Sigríður Á. Andersen skrifar Lífskjör lítillar þjóðar sem byggir allt sitt á útflutningi hvíla á góðum samskiptum yfir landamæri. 14.11.2019 12:35 Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir og skrifa Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14.11.2019 10:01 Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Kristbjörn Hilmir Kjartansson skrifar Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. 14.11.2019 08:00 Halldór 14.11.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 14.11.2019 09:00 Hægferð Björn Már Ólafsson skrifar Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar. 13.11.2019 07:30 Nokkur orð um loftslagskvíða Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Um þessar mundir líður varla sá dagur þar sem við fáum ekki fréttir af loftslagsvánni í fjölmiðlum. 13.11.2019 12:45 Fyrstu skrefin í opnun netverslunar Viðar Blöndal skrifar Netverslun á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár þar sem vöxtur hefur verið mikill og væntingar viðskiptavina aukist jafnt og þétt. 13.11.2019 11:00 Martröð leigusalans Kristinn Svansson skrifar Það er sennilega fátt eins hremmilegt í augum leigusalans og leigutaki sem stendur ekki skil á greiðslu húsaleigu á tilskildum tíma sem er vitaskuld aðalskyldan sem á herðum hans hvílir. 13.11.2019 08:30 Halldór 13.11.19 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. 13.11.2019 09:00 Samkeppnishæfni flugs og uppbygging flugvalla Jóhannes Þór Skúlason skrifar Í samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir því að nauðsynleg uppbygging varaflugvalla til að tryggja flugöryggi verði greidd af flugrekendum með nýju gjaldi, svonefndu "hóflegu varaflugvallargjaldi“. 12.11.2019 13:30 Ólíðandi kynjamisrétti Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega. 12.11.2019 12:30 Erum við of viðkvæm fyrir neikvæðum samskiptum á vinnustað? Helgi Héðinsson skrifar Af hverju mætum við í vinnuna? Augljóslega til að fá greidd laun, en einnig til að gera gagn og fá félagsskap af öðru góðu fólki. 12.11.2019 10:00 Sýndarlýðræði í hverfiskosningum Valgerður Sigurðardóttir skrifar Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi. Það eru þó stórir gallar á þessum kosningum þar sem þar inni er að finna verkefni sem nú þegar hafa verið samþykkt og fjármögnuð. 12.11.2019 09:30 Er sjálfbærni – kvöð eða tækifæri? Eva Magnúsdóttir og Viktoría Valdimarsdóttir skrifar Margir telja sig vita allan sannleikann um aldamótakynslóðina en þetta hefur verið sagt um þau: þau eru klár, hafa frumkvæði, eru verulega stafrænt þenkjandi, frumkvöðlar sem gera kröfur og vilja hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi. 12.11.2019 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Þjóðin á með réttu auðlindir sjávar! Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Það sem kallað er í daglegu tali stjórn fiskveiða eru tillögur Hafrannsóknarstofnunar um það magn sem veiða má hvert ár úr hverri tegund fyrir sig. Það fyrirkomulag er til fyrirmyndar og þekkt um allan heim eins og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir réttilega. 19.11.2019 12:30
Orðsporið en ekki innistæðan – viðbrögðin við Samherjamálinu Eva Hauksdóttir skrifar Í Namibíu grasserar spilling og það eru ekki nýjar fréttir. En þar í landi virðist þó vera einhver viðleitni til að bregðast við henni. 19.11.2019 11:30
Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd Sturla Snær Snorrason skrifar Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót. 19.11.2019 11:15
Frá stálþræði til gervigreindar Andrés Ingi Jónsson skrifar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. 19.11.2019 11:00
Menntasjóður, skref í rétta átt? Eyrún Baldursdóttir skrifar Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd. 19.11.2019 10:30
Þú ert sætur Anna Claessen skrifar Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip. 19.11.2019 09:30
Á svifbretti um ganga nýsköpunarskóla Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Tímaflakk Marty og Doc hafði mikil áhrif á mig þegar ég horfði á Back to the future myndirnar. 19.11.2019 09:00
En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Þjóðskrá, að skrásetja skyldi alla Íslendinga Siggeir F. Ævarsson skrifar Á hverju ári bíða forstöðumenn trú- og lífsskoðunarfélaga spenntir eftir 1. desember. Ekki bara til að fagna fullveldinu frá 1918, heldur einnig til að reikna út upphæð sóknargjalda næsta árs. 19.11.2019 08:30
Kona sem hræðist karla Sunna Dís Jónasdóttir skrifar Í síðustu viku hafði systir mín ákveðið að fara á Tinder stefnumót með manni sem hún hafði einungis talað við í rúma viku. Þetta stefnumót átti að endast eina sundferð en ílengdist í næstum tvo sólarhringa, fjölskyldunni og vinum til mikils ama. 19.11.2019 07:30
Eru íslensk heimili farin að dempa hagsveifluna? Jón Bjarki Bentsson skrifar Neysla íslenskra heimila mun væntanlega mýkja hagsveifluna talsvert á komandi fjórðungum öfugt við það sem oftast hefur verið í íslensku hagkerfi. 18.11.2019 14:45
Hvað dvelur orminn langa? Hjálmar Jónsson skrifar Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu. 18.11.2019 14:12
Þoþfbsoemssoh Svavar Guðmundsson skrifar Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt. 18.11.2019 11:30
Breytingar í búningsklefanum Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa. 18.11.2019 10:30
Alþjóðlegur baráttudagur karla Arnar Sverrisson skrifar Fyrir heilli öld síðan og ári betur var 23. febrúar tileinkaður hetjunum föðurlandsins. 18.11.2019 09:30
Ég er hakkaþonráðgjafi, en þú? Kristjana Björk Barðdal skrifar Eftir að ég varð atvinnulaus í sumar sótti ég ekki um önnur störf. 18.11.2019 08:30
Samgöngusáttmálinn og samstaðan í þágu íbúa Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ánægjulegt var að finna þann meðbyr sem hugmyndir Viðreisnar nutu á aðalfundi samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem fram fór nýverið. 18.11.2019 07:30
Hvað gerum við nú? Lárus S. Lárusson skrifar Íslenskt samfélag og þjóð hefur ekki verið söm eftir hrunið mikla 2008. Þá gerðist dálítið í sálarlífi þjóðarinnar sem hefur ekki gróið. Skyldi engan undra heldur því skammt hefur verið stórra högga á milli. 17.11.2019 18:37
Söknuður Arnar Sveinn Geirsson skrifar Fyrir rúmri viku síðan hélt ég af stað, einn, í ferðalag, og það ekkert smá ferðalag. 17.11.2019 09:30
Að ferðalokum námsmanna erlendis Jóhann Gunnar Þórarinsson skrifar Ár hvert yfirgefa fjölmargir íslenskir námsmenn öryggisnet sitt heima fyrir og leggja land undir fót og hefja nám erlendis. 17.11.2019 09:30
Þörf á gagnsæi Davíð Stefánsson skrifar Flestum var brugðið við frétt vikunnar um Samherjamálið. Málið hverfist um viðamikinn gagnaleka og uppljóstrun fyrrverandi starfsmanns félagsins um greiðslur hundraða milljóna í mútur til erlendra ráðamanna fyrir aðgang að þarlendum fiskveiðikvótum. 16.11.2019 11:00
Essin þrjú: Shakira, Samherji og spilling Friðrik Agni Árnason skrifar Í miðri Samherja umfjöllun, enn eitt stórmálið sem virðist byggja á siðblindu og spillingu fólks á þessu annars ágæta móðurlandi var ég staddur á bíótónleikum með kólumbíska söng/dans/velferðarsinnanum Shakiru. 16.11.2019 09:00
Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant Kolbrún Baldursdóttir skrifar Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. 15.11.2019 20:42
Uppljóstrun eða hefnd? Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég er einn þeirra mörgu, sem fylgdust með Kveik á þriðjudags-kvöldi, þar sem fjallað var um meinta spillingu og brot Samherja í Namibíu. 15.11.2019 09:00
Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð Drífa Snædal skrifar Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! 15.11.2019 08:30
Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Kristbjörn Hilmir Kjartansson skrifar Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. 15.11.2019 08:00
Samherjaskjölin og spillingin Oddný G. Harðardóttir skrifar „Bölvun auðlindanna“ er þekkt hugtak í hagfræði. Þetta kann að hljóma einkennilega en spilling er böl getur oft verið fylgifiskur skjótfengins gróða sem miklar náttúruauðlindir geta skapað. Ísland býr yfir ríkulegum sjávarauðlindum og þessi bölvun vofir yfir okkur líkt og Namibíu. 15.11.2019 07:45
Sannleikurinn Katrín Oddsdóttir skrifar Nú eru rúmlega sjö ár síðan þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram á Íslandi. Þar sögðu kjósendur að leggja skyldi drög stjórnarlagaráðs til grundvallar sem stjórnarskrá fyrir Ísland. 14.11.2019 14:15
Fréttir frá fjarlægu landi Sigríður Á. Andersen skrifar Lífskjör lítillar þjóðar sem byggir allt sitt á útflutningi hvíla á góðum samskiptum yfir landamæri. 14.11.2019 12:35
Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir og skrifa Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14.11.2019 10:01
Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Kristbjörn Hilmir Kjartansson skrifar Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. 14.11.2019 08:00
Hægferð Björn Már Ólafsson skrifar Við lifum á tímum byltinga. Það sem áður kallaðist þroski og reynslurök kallast nú byltingar. 13.11.2019 07:30
Nokkur orð um loftslagskvíða Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Um þessar mundir líður varla sá dagur þar sem við fáum ekki fréttir af loftslagsvánni í fjölmiðlum. 13.11.2019 12:45
Fyrstu skrefin í opnun netverslunar Viðar Blöndal skrifar Netverslun á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár þar sem vöxtur hefur verið mikill og væntingar viðskiptavina aukist jafnt og þétt. 13.11.2019 11:00
Martröð leigusalans Kristinn Svansson skrifar Það er sennilega fátt eins hremmilegt í augum leigusalans og leigutaki sem stendur ekki skil á greiðslu húsaleigu á tilskildum tíma sem er vitaskuld aðalskyldan sem á herðum hans hvílir. 13.11.2019 08:30
Samkeppnishæfni flugs og uppbygging flugvalla Jóhannes Þór Skúlason skrifar Í samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir því að nauðsynleg uppbygging varaflugvalla til að tryggja flugöryggi verði greidd af flugrekendum með nýju gjaldi, svonefndu "hóflegu varaflugvallargjaldi“. 12.11.2019 13:30
Ólíðandi kynjamisrétti Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega. 12.11.2019 12:30
Erum við of viðkvæm fyrir neikvæðum samskiptum á vinnustað? Helgi Héðinsson skrifar Af hverju mætum við í vinnuna? Augljóslega til að fá greidd laun, en einnig til að gera gagn og fá félagsskap af öðru góðu fólki. 12.11.2019 10:00
Sýndarlýðræði í hverfiskosningum Valgerður Sigurðardóttir skrifar Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi. Það eru þó stórir gallar á þessum kosningum þar sem þar inni er að finna verkefni sem nú þegar hafa verið samþykkt og fjármögnuð. 12.11.2019 09:30
Er sjálfbærni – kvöð eða tækifæri? Eva Magnúsdóttir og Viktoría Valdimarsdóttir skrifar Margir telja sig vita allan sannleikann um aldamótakynslóðina en þetta hefur verið sagt um þau: þau eru klár, hafa frumkvæði, eru verulega stafrænt þenkjandi, frumkvöðlar sem gera kröfur og vilja hafa áhrif á samfélag sitt og umhverfi. 12.11.2019 09:00