Fleiri fréttir Notum menntamilljarðana núna Jón Jósafat Björnsson skrifar Það er slaki í viðskiptalífinu og sannarlega blikur á lofti. Við erum í besta falli í miðri ánni og sjáum ekki til lands. „Það hvessir, það rignir, en það að styttir alltaf upp og lygnir,“ söng meistarinn Raggi Bjarna. 20.3.2020 17:00 Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim skrifar Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. 20.3.2020 16:31 Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar Atli Viðar Thorstensen skrifar Miðað við fréttaflutning undanfarinna vikna mætti halda að það sé kominn á heimsfriður, fátækt hafi verið útrýmt og allir hafi aðeins það eina hlutverk að kveða COVID-19 í kútinn. 20.3.2020 16:00 Það sem skiptir máli Drífa Snædal skrifar Það sem skiptir öllu máli núna er heilsa fólks, að við náum tökum á veirunni og hún valdi ekki miklum skaða. Þar er starfsfólk í framlínunni sem oft og tíðum er ósýnilegt í okkar samfélagi en er núna orðið mikilvægasta fólkið fyrir líf okkar og heilsu. 20.3.2020 15:30 Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum Guðjón H. Hauksson skrifar Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið 20.3.2020 15:15 Virðingarvert framtak í spilasjúku samfélagi Ögmundur Jónasson skrifar Ég hef að undanförnu fylgst með aðdáunarverðri baráttu nýstofnaðra Samtaka áhugafólks um spilafíkn. 20.3.2020 14:00 Áskoranir leiða af sér lausnir Sigríður Ingvarsdóttir skrifar Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum. 20.3.2020 13:00 Fimm ráð til foreldra á tímum heimsfaraldurs Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega. 20.3.2020 12:00 ADHD og nám á tímum kórónuveirunnar Hrannar Björn Arnarsson skrifar ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast. 20.3.2020 10:30 Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20.3.2020 06:00 Stöðvum þessa veiru! Frosti Sigurjónsson skrifar Nú er ljóst að vesturlönd eru að gera skelfileg mistök með þeirri stefnu að reyna að stýra útbreiðslu veirunnar. 19.3.2020 17:00 Nemar eru mikilvægt tannhjól Tómas Guðbjartsson skrifar Í viðtali við Heimi & Gulla í Bítinu í morgun var ég spurður út í klíníska kennslu læknanema á 4-6 ári á Landspítala á tímum Covid-19 faraldurs. 19.3.2020 16:30 Gleymd og illa geymd Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Á tímum sjúkdóma og alvarlegra efnahagsþrenginga er auðvelt að gleyma þeim sem geymd eru á bak við lás og slá, ósýnileg samfélaginu á meðan þau taka út refsingu sína. 19.3.2020 16:00 Heimsóknabann og möguleg samskipti Birgir Guðjónsson skrifar Corona veiran veður yfir heiminn og jafnvel ráðherrar og þingmenn smitast. 19.3.2020 10:00 Lausnir á löngum biðlista barna Kolbrún Baldursdóttir skrifar Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. 19.3.2020 08:00 Kafna í eigin ælum og slími Vilhelm Jónsson skrifar Heilbrigðisyfirvöld voru ítrekað vöruð við í að ekki væri nóg að gert til að forðast Covid-19 og því miður stefnir of margt í að faraldurinn sé að fara úr böndunum eða þaðan af verra. 18.3.2020 15:30 Þegar mennskan og samvinnan ræður för Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Það eru óvenjulegir tímar og samfélagið allt stendur í sömu sporum. Allir hugsa um það sama og leita leiða til að bregðast við af skynsemi, gera það sem hægt er og aðstæður leyfa, en allt getur það umbreyst á morgun. 18.3.2020 14:00 Almannavarnir virkilega fyrir alla! Sabine Leskopf skrifar Borgarfulltrúi Samfylkingar ræðir innflytjendur á Íslandi og útbreiðslu kórónuveirunnar. 18.3.2020 13:00 Eins neysla er annars brauð Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Þegar áföll verða í samfélaginu og árferðið erfitt, vegur sterk fjárhagsstaða sveitarfélags þungt því aldrei er meiri nauðsyn á góðri nærþjónustu. 18.3.2020 11:30 Einn heimur - eitt land Eva Magnúsdóttir skrifar Ef við höfum ekki öll skilið orðin samfélagsleg ábyrgð þá gerum við það sannanlega núna. Við höfum séð að við getum haft áhrif og borið ábyrgð. 18.3.2020 09:00 Stúdentar og COVID-19 Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira. 18.3.2020 08:30 Verjum störf í Reykjavík Katrín Atladóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir snörpum samdrætti í efnahagslífinu vegna COVID-19 veirunnar og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við eins og hægt er. 18.3.2020 08:00 Jón Alón 18.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 18.3.2020 06:00 Verum undirbúin fyrir langhlaup Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Við erum núna á fyrstu dögum Covid-faraldursins á Íslandi. Líkt og einn af okkar helstu mönnum þessa dagana, Víðir Reynisson sagði í Bítinu í gær, verður þetta vonandi þannig að við „tökum skemmtilega helgi fyrstu helgina í júlí og það verður grill um allt land.“ Það er því ljóst að við erum stödd í miðju langhlaupi sem mun taka á fólk og fyrirtæki með víðtækum efnahagslegum afleiðingum. 17.3.2020 17:12 Opið bréf sem er ekki í viðhengi Finnur Pálmi Magnússon skrifar Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar. 17.3.2020 16:30 Láttu ekki hversdaginn fara á hvolf Þóra Leósdóttir skrifar Þegar þetta er skrifað eru yfir tvö þúsund manns í sóttkví hér á landi vegna COVID-19 faraldursins og samkomubann hefur tekið gildi. Því er ljóst að daglegt líf margra fjölskyldna fer úr skorðum. 17.3.2020 15:45 Slorið á tímum Coronavírussins Arnar Atlason skrifar Ég ætla ekki að flækja það sem ég þarf að segja. Við lifum á viðsjárverðum tímum, stöndum frammi fyrir einni stærstu efnahagslegu ógn sem að okkur hefur steðjað lengi. 17.3.2020 15:30 Falsfréttin um Ráðhús Árborgar Tómas Ellert Tómasson skrifar Sökum villandi fréttaflutnings sem oddviti sjálfstæðisflokksins í Árborg hratt af stað í viðtali við Fréttablaðið tel ég mig knúinn til að leiðrétta staðreyndarvillur. 17.3.2020 13:30 Eldur og brennisteinn Hersir Aron Ólafsson skrifar Hér á landi er ýmislegt landlægt. Myrkur á veturna, birta á sumrin og alltumlykjandi forsjárhyggja allan ársins hring. 17.3.2020 13:00 Háskólanemi í sófanum heima Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Háskólanám á Íslandi er mjög fjölbreytt. Á Íslandi starfa nú sjö háskólar um allt land sem bjóða upp á ýmsar námsleiðir og sumir sérhæfa sig í ýmsum fögum. 16.3.2020 15:00 Tæklum Kórónakvíðann Bergsveinn Ólafsson skrifar Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. 16.3.2020 13:00 Með heilahristing á heilanum Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen skrifar Um þessar mundir stendur yfir stór rannsókn á Heilahristingi meðal íþróttakvenna á Íslandi. 16.3.2020 10:00 Hugleiðingar grunnskólakennara Elín Halldórsdóttir skrifar Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. 16.3.2020 09:03 Slæmar stelpur Arnar Sverrisson skrifar Afbrot kvenna hafa ævinlega verið kvenfrelsurum höfuðverkur, því sál kvenna er hvítskúruð af misjöfnum tilhneigingum, hafa margir þeirra fullyrt. 16.3.2020 09:00 Jón Alón 16.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 16.3.2020 06:00 Reynum ekki að kæfa umræðuna – svörum heldur skilmerkilega Haraldur Ólafsson skrifar Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. 15.3.2020 18:26 Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Tómas Guðbjartsson skrifar Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15.3.2020 17:20 Heimsóknarbann og jarðarfarasekt Birgir Guðjónsson skrifar Corona veiran Covid-19 flæðir yfir heiminn og flestar hindranir. Viðurkennt er að fyrir flesta er þetta einkennalítil sýking en getur vissulega orðið alvarleg hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. 14.3.2020 13:56 COVID-19: Sameinuð sigrum við António Guterres skrifar Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt. 14.3.2020 11:31 Litli Stubbur 14.03.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 14.3.2020 07:00 Strætó og Sorpa Vigdís Hauksdóttir skrifar Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. 13.3.2020 17:45 Óstjórn, landið brennur og enginn skilur neitt Vilhelm Jónsson skrifar Enn og aftur hefur hluti af þjóðinni komið sér í skuldaklafa sem hann ræður síðan ekkert við þegar á móti blæs, og skattgreiðendum gert að borga brúsann. 13.3.2020 14:00 13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19 Guðmundur Arnar Þórðarson skrifar Hjá fyrirtækjum er upplýsingatækni annað hvort stór þáttur árangurs eða hindrun þess að fyrirtæki nái árangri. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. 13.3.2020 13:30 Kynskipt réttvísi og ofbeldi gegn börnum Dofri Hermannsson skrifar Rannsóknir sýna að réttarkerfið tekur mjög ólíkt á afbrotum fólks eftir því hvort þau eru framin af körlum eða konum. 13.3.2020 13:00 Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni Drífa Snædal skrifar Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á þeirri klisju að við séum öll í sama báti. Við erum það ekki. 13.3.2020 12:15 Sjá næstu 50 greinar
Notum menntamilljarðana núna Jón Jósafat Björnsson skrifar Það er slaki í viðskiptalífinu og sannarlega blikur á lofti. Við erum í besta falli í miðri ánni og sjáum ekki til lands. „Það hvessir, það rignir, en það að styttir alltaf upp og lygnir,“ söng meistarinn Raggi Bjarna. 20.3.2020 17:00
Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim skrifar Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. 20.3.2020 16:31
Ástin (og neyðin) á tímum kórónuveirunnar Atli Viðar Thorstensen skrifar Miðað við fréttaflutning undanfarinna vikna mætti halda að það sé kominn á heimsfriður, fátækt hafi verið útrýmt og allir hafi aðeins það eina hlutverk að kveða COVID-19 í kútinn. 20.3.2020 16:00
Það sem skiptir máli Drífa Snædal skrifar Það sem skiptir öllu máli núna er heilsa fólks, að við náum tökum á veirunni og hún valdi ekki miklum skaða. Þar er starfsfólk í framlínunni sem oft og tíðum er ósýnilegt í okkar samfélagi en er núna orðið mikilvægasta fólkið fyrir líf okkar og heilsu. 20.3.2020 15:30
Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum Guðjón H. Hauksson skrifar Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið 20.3.2020 15:15
Virðingarvert framtak í spilasjúku samfélagi Ögmundur Jónasson skrifar Ég hef að undanförnu fylgst með aðdáunarverðri baráttu nýstofnaðra Samtaka áhugafólks um spilafíkn. 20.3.2020 14:00
Áskoranir leiða af sér lausnir Sigríður Ingvarsdóttir skrifar Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum. 20.3.2020 13:00
Fimm ráð til foreldra á tímum heimsfaraldurs Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega. 20.3.2020 12:00
ADHD og nám á tímum kórónuveirunnar Hrannar Björn Arnarsson skrifar ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast. 20.3.2020 10:30
Upplýsingar á tímum kórónaveirunnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar Á tímum heimsfaraldurs, samkomubanns og efnahagsniðursveiflu mætti færa fyrir því rök að tregða hins opinbera til að afhenda afrit af upplýsingum og svara fyrirspurnum væri frekar óspennandi umfjöllunarefni. 20.3.2020 06:00
Stöðvum þessa veiru! Frosti Sigurjónsson skrifar Nú er ljóst að vesturlönd eru að gera skelfileg mistök með þeirri stefnu að reyna að stýra útbreiðslu veirunnar. 19.3.2020 17:00
Nemar eru mikilvægt tannhjól Tómas Guðbjartsson skrifar Í viðtali við Heimi & Gulla í Bítinu í morgun var ég spurður út í klíníska kennslu læknanema á 4-6 ári á Landspítala á tímum Covid-19 faraldurs. 19.3.2020 16:30
Gleymd og illa geymd Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Á tímum sjúkdóma og alvarlegra efnahagsþrenginga er auðvelt að gleyma þeim sem geymd eru á bak við lás og slá, ósýnileg samfélaginu á meðan þau taka út refsingu sína. 19.3.2020 16:00
Heimsóknabann og möguleg samskipti Birgir Guðjónsson skrifar Corona veiran veður yfir heiminn og jafnvel ráðherrar og þingmenn smitast. 19.3.2020 10:00
Lausnir á löngum biðlista barna Kolbrún Baldursdóttir skrifar Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. 19.3.2020 08:00
Kafna í eigin ælum og slími Vilhelm Jónsson skrifar Heilbrigðisyfirvöld voru ítrekað vöruð við í að ekki væri nóg að gert til að forðast Covid-19 og því miður stefnir of margt í að faraldurinn sé að fara úr böndunum eða þaðan af verra. 18.3.2020 15:30
Þegar mennskan og samvinnan ræður för Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Það eru óvenjulegir tímar og samfélagið allt stendur í sömu sporum. Allir hugsa um það sama og leita leiða til að bregðast við af skynsemi, gera það sem hægt er og aðstæður leyfa, en allt getur það umbreyst á morgun. 18.3.2020 14:00
Almannavarnir virkilega fyrir alla! Sabine Leskopf skrifar Borgarfulltrúi Samfylkingar ræðir innflytjendur á Íslandi og útbreiðslu kórónuveirunnar. 18.3.2020 13:00
Eins neysla er annars brauð Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Þegar áföll verða í samfélaginu og árferðið erfitt, vegur sterk fjárhagsstaða sveitarfélags þungt því aldrei er meiri nauðsyn á góðri nærþjónustu. 18.3.2020 11:30
Einn heimur - eitt land Eva Magnúsdóttir skrifar Ef við höfum ekki öll skilið orðin samfélagsleg ábyrgð þá gerum við það sannanlega núna. Við höfum séð að við getum haft áhrif og borið ábyrgð. 18.3.2020 09:00
Stúdentar og COVID-19 Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira. 18.3.2020 08:30
Verjum störf í Reykjavík Katrín Atladóttir skrifar Við stöndum frammi fyrir snörpum samdrætti í efnahagslífinu vegna COVID-19 veirunnar og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við eins og hægt er. 18.3.2020 08:00
Verum undirbúin fyrir langhlaup Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Við erum núna á fyrstu dögum Covid-faraldursins á Íslandi. Líkt og einn af okkar helstu mönnum þessa dagana, Víðir Reynisson sagði í Bítinu í gær, verður þetta vonandi þannig að við „tökum skemmtilega helgi fyrstu helgina í júlí og það verður grill um allt land.“ Það er því ljóst að við erum stödd í miðju langhlaupi sem mun taka á fólk og fyrirtæki með víðtækum efnahagslegum afleiðingum. 17.3.2020 17:12
Opið bréf sem er ekki í viðhengi Finnur Pálmi Magnússon skrifar Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar. 17.3.2020 16:30
Láttu ekki hversdaginn fara á hvolf Þóra Leósdóttir skrifar Þegar þetta er skrifað eru yfir tvö þúsund manns í sóttkví hér á landi vegna COVID-19 faraldursins og samkomubann hefur tekið gildi. Því er ljóst að daglegt líf margra fjölskyldna fer úr skorðum. 17.3.2020 15:45
Slorið á tímum Coronavírussins Arnar Atlason skrifar Ég ætla ekki að flækja það sem ég þarf að segja. Við lifum á viðsjárverðum tímum, stöndum frammi fyrir einni stærstu efnahagslegu ógn sem að okkur hefur steðjað lengi. 17.3.2020 15:30
Falsfréttin um Ráðhús Árborgar Tómas Ellert Tómasson skrifar Sökum villandi fréttaflutnings sem oddviti sjálfstæðisflokksins í Árborg hratt af stað í viðtali við Fréttablaðið tel ég mig knúinn til að leiðrétta staðreyndarvillur. 17.3.2020 13:30
Eldur og brennisteinn Hersir Aron Ólafsson skrifar Hér á landi er ýmislegt landlægt. Myrkur á veturna, birta á sumrin og alltumlykjandi forsjárhyggja allan ársins hring. 17.3.2020 13:00
Háskólanemi í sófanum heima Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Háskólanám á Íslandi er mjög fjölbreytt. Á Íslandi starfa nú sjö háskólar um allt land sem bjóða upp á ýmsar námsleiðir og sumir sérhæfa sig í ýmsum fögum. 16.3.2020 15:00
Tæklum Kórónakvíðann Bergsveinn Ólafsson skrifar Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. 16.3.2020 13:00
Með heilahristing á heilanum Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen skrifar Um þessar mundir stendur yfir stór rannsókn á Heilahristingi meðal íþróttakvenna á Íslandi. 16.3.2020 10:00
Hugleiðingar grunnskólakennara Elín Halldórsdóttir skrifar Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. 16.3.2020 09:03
Slæmar stelpur Arnar Sverrisson skrifar Afbrot kvenna hafa ævinlega verið kvenfrelsurum höfuðverkur, því sál kvenna er hvítskúruð af misjöfnum tilhneigingum, hafa margir þeirra fullyrt. 16.3.2020 09:00
Reynum ekki að kæfa umræðuna – svörum heldur skilmerkilega Haraldur Ólafsson skrifar Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. 15.3.2020 18:26
Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Tómas Guðbjartsson skrifar Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15.3.2020 17:20
Heimsóknarbann og jarðarfarasekt Birgir Guðjónsson skrifar Corona veiran Covid-19 flæðir yfir heiminn og flestar hindranir. Viðurkennt er að fyrir flesta er þetta einkennalítil sýking en getur vissulega orðið alvarleg hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. 14.3.2020 13:56
COVID-19: Sameinuð sigrum við António Guterres skrifar Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt. 14.3.2020 11:31
Strætó og Sorpa Vigdís Hauksdóttir skrifar Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. 13.3.2020 17:45
Óstjórn, landið brennur og enginn skilur neitt Vilhelm Jónsson skrifar Enn og aftur hefur hluti af þjóðinni komið sér í skuldaklafa sem hann ræður síðan ekkert við þegar á móti blæs, og skattgreiðendum gert að borga brúsann. 13.3.2020 14:00
13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19 Guðmundur Arnar Þórðarson skrifar Hjá fyrirtækjum er upplýsingatækni annað hvort stór þáttur árangurs eða hindrun þess að fyrirtæki nái árangri. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. 13.3.2020 13:30
Kynskipt réttvísi og ofbeldi gegn börnum Dofri Hermannsson skrifar Rannsóknir sýna að réttarkerfið tekur mjög ólíkt á afbrotum fólks eftir því hvort þau eru framin af körlum eða konum. 13.3.2020 13:00
Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni Drífa Snædal skrifar Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á þeirri klisju að við séum öll í sama báti. Við erum það ekki. 13.3.2020 12:15