Fleiri fréttir

Borinn og gatið

Anna Björk Bjarnadóttir skrifar

Tilvitnunin „Fólk sem kaupir borvél er ekki endilega að leita að 6 millimetra bor, það vantar 6 millimetra gat,“ sem tileinkuð er Theodore Levitt hagfræðingi, fjallar um mikilvægi þess að velta fyrir sér spurningunni af hverju og hvert vægi hennar er í vöruþróun, markaðssetningu og sölu.

Markaðir heimsins aftur orðnir talsvert óstöðugir

Lars Christensen skrifar

Árið 2016 hófst á verulega auknum óstöðugleika á fjármálamörkuðum heimsins en svo róuðust markaðirnir aftur í febrúar eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna frestaði frekari stýrivaxtahækkunum.

Aukin gæði í ferðaþjónustu

Logi Einarsson skrifar

Uppbygging innviða ferðaþjónustunnar hefur því miður ekki verið fyrirferðarmikil á kjörtímabilinu.

Fátækt

Helga Þórðardóttir skrifar

Mætir menn, m.a. hagfræðingar, halda því fram og með rökum að við Íslendingar séum álíka rík og Norðmenn. Sem sagt við erum rík en þrátt fyrir það er til fólk á Íslandi sem er fátækt.

Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks!

Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks skrifar

Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks urðu til árið 2011. Við erum sex sem erum sendiherrar og við höfum öll reynslu af mannréttindabaráttu.

Kæra Ólöf Nordal innanríkisráðherra

Guðrún Sigurðardóttir skrifar

Finnst þér ekki undarlegt að refsingin beinist eingöngu að afmörkuðum hópi einstaklinga sem stóðu í eldlínunni rétt fyrir hrun?

Húsnæðismál í Reykjavík

Einar Jónsson skrifar

Í „markaðskerfi“ eru íbúðir verðlagðar eftir aðstæðum með betur settu kaupendurna/leigjendurna í huga og kaupenda/leigjendahópurinn er síðan „víkkaður út“ með opinberu styrkja- og bótakerfi. Sérstakt álag kemur á vinsæla staði.

Markmiðin eru skýr

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þegar nær dregur kosningum er freistandi fyrir stjórnmálahreyfingar að leggja fram einfaldar lausnir á sem flestum málum. Gallinn er sá að fæst mál eru leyst með einföldum hætti og meiru skiptir að leggja fram lausnir sem lifa af pólitískar sveiflur.

Samkeppnislegur ómöguleiki

Jón Björnsson og Andrés Magnússon skrifar

Verslun og þjónusta þarf eins og aðrar atvinnugreinar að búa við samkeppnishæft umhverfi.“ Þessi hástemmdu orð eru inngangur landsfundarályktunar annars af ríkisstjórnarflokkunum um verslun og þjónustu. Sannarlega lofandi yfirlýsing frá flokki sem kennir sig við frelsi í viðskiptum og ætti að vera vegvísir um virðingu fyrir viðskiptafrelsi

Fleiri femínista á þing

Guðrún Alda Harðardóttir skrifar

Úrslit í nokkrum prófkjörum undanfarinna daga sýna svo ekki verður um villst, að konur og sjónarmið kvenna, femínisk sjónarmið, eiga enn og aftur undir högg að sækja á pólitískum vettvangi. Sérstaklega er þetta áberandi í prófkjörum

Óheillaþróun sem snúa þarf við

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur.

Ekkert hungur árið 2030

Bryndís Eiríksdóttir skrifar

Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan.

Grundvallarmunur

Logi Einarsson skrifar

Á Sprengisandi, þann 14. ágúst síðastliðinn, útskýrði Sigríður Andersen, þingkona Sjálfstæðisflokksins, með skýrum hætti, að hægri menn litu ekki á skattkerfið sem jöfnunartæki; það væri einungis til tekjuöflunar. Bætur væru hugsaðar til þess að jafna kjörin. Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart en það er bæði heiðarlegt og hreinskilið af þingkonunni að lýsa þessu yfir á jafn afdráttarlausan hátt.

Menntun í heimabyggð

Bjarni Jónsson skrifar

Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks.

„Ekki höfum vér kvenna skap“

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega.

Kæra hinsegin fólk

Gunnar Karl Ólafsson skrifar

Nú eins og margir vita hef ég boðið mig fram í stjórn Samtakanna '78.

Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar

Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði.

Hið gamla mætir nýju í Hofi

Greta Salóme Stefánsdóttir og Atli Örvarsson skrifar

Það er ekkert launungarmál að þegar kemur að klassískri tónlistariðkun og sinfóníuhljómsveitum er hningnun í aðsókn staðreynd sem hefur áhrif á slíkar stofnanir alls staðar í heiminum.

Trúarbrögð eru óþarfi

Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar

Stundum furða ég mig á þeirri fullvissu trúaðra að trúarbrögðin þeirra séu bráðnauðsynleg sem einhvers konar móralskur kompás.

Heil brú í Miðbænum

Benóný Ægisson skrifar

Í nóvember 2014 var félagsmiðstöðin Spennistöðin opnuð í miðborginni.

Leiðinlegasti pabbi í heimi

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Dóttir mín er 10 ára. Hún fær ekki að vera á samfélagsmiðlum eins og Snapchat, Facebook eða Instagram.

Hvers vegna Píratar?

Heimir Örn Hólmarsson skrifar

Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan.

Mismunun tónleikagesta

Rut Þorsteinsdóttir skrifar

Í kvöld sæki ég tónleika stjórstjörnunnar Justin Bieber. Þá þarf ég að kaupa einn miða fyrir mig og annan fyrir aðstoðarmanneskju mína en það gera 32.000 krónur í stað 16.000.

Öryggið á oddinn

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Margir lýsa áhyggjum sínum af öryggi ferðamanna. Margir þeirra erlendu eru allsendis óvanir landsháttum, veðri og ýmsum fyrirbærum sem við heimamenn ýmist þekkjum og kunnum á, eða vörumst.

Þegar þú ert að rísa úr öskunni er mikilvægt að anda ekki að sér

Kári Stefánsson skrifar

Stundum sér maður fólk rísa upp úr erfiðleikum sem allt annars konar manneskjur en þær voru áður. Ég man til dæmis eftir sögunni um Hönnu Gray sem var fyrsta "konan“ til þess að verða forseti yfir meiriháttar háskóla í Bandaríkjunum. Hún þótti mikil vexti.

Missti af frelsisþögninni

Ögmundur Jónasson skrifar

Forsvarsmenn nokkurra einkarekinna útvarpsstöðva hafa í tvígang skrifað sameiginlega greinar í blöð til að leggja áherslu á kröfur sínar um að skatta- og lagaumhverfi ljósvakamiðlanna tryggi þeim jafna samkeppnisstöðu á við Ríkisútvarpið. Þetta er skiljanlegt baráttumarkmið.

Siðferðilegur vísdómur frá Færeyjum

Daniel W. Bromley skrifar

Í blaðagrein hér í Fréttablaðinu fyrir skömmu vék Jón Steinsson hagfræðingur að róttækri stefnu sem frændþjóð Íslendinga í suðaustri hefur nú hrint í framkvæmd og varðar umbætur og nýskipan í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Færeyingar munu framvegis bjóða upp fiskinn sem hingað til hefur verið gefinn.

Lánshæfiseinkunn – hvað er það?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk, í fyrsta sinn tæp átta ár,

Líður þér vel í vinnunni?

Sérfræðingar í sálfélagslegri vinnuvernd skrifar

Hefur þú spurt þig þessarar spurningar nýlega? Ef ekki þá ættir þú að gera það því mikilvægt er fyrir þig og vinnustað þinn að líðan þín sé góð og starfshæfni þín þar af leiðandi líka.

Til varnar fulltrúalýðræðinu

Ingimundur Gíslason skrifar

Winston Churchill mun einhvern tíma hafa sagt að fulltrúalýðræði væri afleitt fyrirkomulag en hann vissi ekki af neinu öðru skárra. Austurríski heimspekingurinn Karl Popper­ sagði að fulltrúalýðræðið væri fyrst og fremst til þess að kjósendur gætu losað sig við afleita stjórnendur á nokkurra ára fresti.

Tryggjum áfram styrka hagstjórn

Helga Ingólfsdóttir skrifar

Ágæti kjósandi. Framundan er prófkjör þar sem fram fer val fulltrúa á lista Sjálfstæðisflokkins fyrir komandi alþingiskosningar. Ég hvet þig til þess að taka þátt í prófkjörinu og nýta þannig rétt þinn til þess að velja þá fulltrúa sem þú treystir best

Formaður Framsóknarflokksins eða ekki

Einar G. Harðarson skrifar

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi allra tíma árið 1920. Hvar er það í dag? Við höfum séð heimsveldi vaxa og hverfa og við höfum séð þjóðir taka miklar félags og efnahaglegar sveiflur. Við sjáum uppgang Indlands og Kína, svo sjáum við Norður Kóreu, Simbabwe og Þýskaland Hitlers.

Finnst engum þetta galið nema mér?

Davíð Þorláksson skrifar

Upprifjun á sögunni er okkur holl, sérstaklega í ljósi þess að persónur og leikendur í prófkjörum flokkanna eiga sér fortíð sem okkur væri hollara að muna þegar þeir stíga fram og leita sér að nýju hlutverki.

Bætum lífi við árin

Unnur Pétursdóttir skrifar

Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra.

Fyndna frelsið

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Ég lyfti borði í gær, fékk smáan skurð á hendi og bað góðan vin um að útvega mér plástur. Hann sagði (eðlilega) nei.

Meiri menningu … og meira pönk!

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar

Það var fróðlegt að sitja Fund fólksins þar sem ég tók þátt í pallborðsumræðum um listir og fjölmiðlaumfjöllun. Mættir voru, ásamt mér, málsmetandi menn frá miðlunum, rit- og dagskrárstjórar menningarlegrar umfjöllunar og einnig fulltrúar frá nokkrum af aðildarfélögum BÍL

Lærdómur Færeyja

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við Íslendingar höfum ekki verið sammála um hvernig skipta eigi að arðinum sem auðlindirnar okkar skapa og endalausar deilur eru um málið ár eftir ár. Þó margt hafi tekist vel í sjávarútvegi hér á landi þá vantar enn réttlætistilfinninguna um að samfélagið allt njóti góðs af auðlindanýtingunn

Jafnaðarflokkur í 100 ár

Gunnar Ólafsson skrifar

Í ár fögnum við jafnaðarmenn 100 ára sögu stjórnmálahreyfingar okkar á Íslandi. Í mars 1916 var Alþýðuflokkurinn stofnaður sem stjórnmálaarmur Alþýðusambandsins og sókn jafnaðarmanna að betri lífskjörum, mannréttindum og frelsi var hafin.

Uppboð aflaheimilda á Íslandi – Byrjum á byrjuninni

Sigurjón Þórðarson skrifar

Á Íslandi ríkir gríðarleg mismunun á milli útgerða sem reka eigin fiskvinnslu og þeirra sem eru sjálfstæðar og landa fiski á markað. Sjálfstæðar útgerðir fá alla jafna helmingi hærra verð fyrir fisk á markaði, en þær sem landa afla inn í eigin vinnslu,

Sjá næstu 50 greinar