Fleiri fréttir Málefni ungs fólks Erna Lína Baldvinsdóttir skrifar 27.10.2016 14:28 Háir vextir og verðbólga - myntráð er lausnin Sturla Rafn Guðmundsson skrifar Á ungt fólk sér ekki viðreisnar von á Íslandi og eru verðbólga og háir vextir lögmál sem ekki er hægt að komast út úr? 27.10.2016 10:52 Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar Ósk Sigurðardóttir skrifar Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar. Í tilefni hans halda iðjuþjálfar um allan heim daginn hátíðlegan og minna á mikilvægi þeirra starfa sem þeir sinna. 27.10.2016 08:00 Sjúkraþjálfun bætir líf aldraðra Unnur Pétursdóttir skrifar Það er gríðarlega mikilvægt að eldri borgarar hafi greiðan aðgang að sjúkraþjálfun og almennri endurhæfingu. Í upphafi árs féllu á fundi Samtaka Atvinnulífsins þau orð að "á sama tíma er öldruðum að fjölga ört sem kallar á endurskoðun heilbrigðiskerfisins“. 27.10.2016 07:00 Stærsta kosningaloforðið svikið! Björgvin Guðmundsson skrifar Stjórnarflokkarnir hafa enn ekki efnt stærsta kosningaloforðið, sem þeir gáfu öldruðum og öryrkjum fyrir kosningarnar 2013 nú þegar komið er að kosningum 2016. Hvað var stærsta kosningaloforðið? Jú, báðir stjórnarflokkarnir lofuðu að leiðrétta lífeyri aldraðra vegna kjaragliðnunar krepputímans. 27.10.2016 07:00 Það varð alvarlegt bílslys! Guðlaugur Þór Þórðarson og Vilhjálmur Árnason skrifar Hver kannast ekki við fyrirsögn af þessum toga? Hún vekur ótta og kvíða hjá flestum og fólk veigrar sér við að lesa fréttina sem fylgir af ótta við að þekkja þann eða þá sem hún fjallar um. Váfréttir í þessum dúr eru því miður alltof algengar. 27.10.2016 07:00 Forgangsmál – staða eldri borgara Lilja Alfreðsdóttir skrifar Málefni aldraðra standa upp úr í þessari kosningabaráttu. Ég hef farið víða í kosningabaráttunni, gengið í hús í Breiðholtinu og fundað út um allan bæ. Málefni eldri borgara koma upp í nánast öllum samtölum. 27.10.2016 07:00 Um eyðileggingu stjórnarskrárinnar Ragnar Aðalsteinsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 25. október sl. undir fyrirsögninni „Eyðilegging“ er því haldið fram að öfl í landinu vilji kollvarpa stjórnarskránni og þar með eyðileggja hana. Jafnframt er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gagnrýnd fyrir að hafa með aðgerða- og afstöðuleysi komið í veg fyrir að Alþingi tækist að ljúka gerð frumvarps til breytinga á stjórnarskránni 27.10.2016 07:00 Íhaldið breytir kerfinu Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. 27.10.2016 07:00 Kaupum ekki köttinn í sekknum Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar Flestir stjórnmálamenn gefa kosningaloforð. Það er eðlilegur hluti kosningabaráttu og gefur kjósendum mynd af stefnu og forgangsröðun ólíkra flokka. Aftur á móti er engum greiði gerður með innstæðulausum eða vanhugsuðum loforðum. 27.10.2016 07:00 Íslenskar leikreglur Steinunn Sigurðardóttir skrifar Það lítur út fyrir að gargandi athyglissýki hafi gripið eyjuna sem ól mig þegjandi og hljóðalaust lengi vel. Eyjuna sem er ekki lítil eins og stundum er sagt, heldur mjög stór. Vandræðalega fámenn hins vegar. 27.10.2016 07:00 Það þarf reynslu og hæfni - XS Árni Páll Árnason skrifar Í kosningunum um næstu helgi stefnir allt í að breytingar verði á landsstjórninni og að núverandi stjórnarflokkar missi meirihluta sinn. Spár benda til að allt að 40 þingmenn af 63 verði nýir þingmenn. Mikill samhljómur er milli þeirra flokka sem að líkum verða í meirihluta og valið er því erfitt fyrir kjósendur. 27.10.2016 00:00 Kosið um gott líf á laugardaginn Almar Guðmundsson skrifar Alþingiskosningar marka ákveðin tímamót fyrir okkur öll. Með nýjum stjórnvöldum koma nýjar áherslur sem í mörgum tilfellum varða mjög hagsmuni íslenskra fyrirtækja. Það er mikilvægt að allir átti sig á því að hagsmunir fyrirtækja í landinu eru ekki sérhagsmunir þeirra heldur er um að ræða sameiginlega hagsmuni okkar allra 27.10.2016 00:00 Sjón er sögu ríkari Kári Stefánsson skrifar Í þeim hugarheimi skáldsins, sem það færir okkur í verkum sínum, er það einvaldur. Það ræður öllu, getur látið upp vera niður og niður upp, sólarupprás að kvöldlagi og Bjarna Ben hlúa að heilbrigðiskerfinu. Það getur sem sagt gert hið ómögulega mögulegt. 26.10.2016 07:00 Samfélagið verður alltaf ógeðfelldara Vilhelm Jónsson skrifar Efnahagsstjórn landsins hefur verið keyrð áfram af fyrirhyggjuleysi og óábyrgum hætti árum saman. Stöðugleiki er hugtak sem stjórnsýslunni hefur verið fyrirmunað að hafa tök á eða láta sig einhverju varða. 26.10.2016 16:00 Kröfuhafar sleikja útum Þorsteinn Sæmundsson skrifar Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur. 26.10.2016 14:40 Af þessu hef ég áhyggjur Árni Gunnarsson skrifar Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt. 26.10.2016 10:00 Lauflétt? Erla Skúladóttir skrifar Þegar nýsköpunarfyrirtækið Lauf Forks var stofnað árið 2011 hófst hinn hefðbundni höfuðverkur: Hvað á barnið að heita? 26.10.2016 09:00 Hvatningarútfararstjórinn hún Xina! Rúna Magnúsdóttir skrifar Hún Xina Gooding, sem rekur útfararstofu í Bretlandi, leitaði til mín fyrir skömmu og tjáði mér að hún vissi ekki lengur hvernig hún ætti að finna sérstöðu sína á markaði. 26.10.2016 09:00 Sem betur fer standa stjórnmálamenn ekki við loforð sín Lars Christensen skrifar Um næstu helgi ganga Íslendingar til þingkosninga sem lengi hefur verið beðið eftir. 26.10.2016 09:00 Látum spárnar rætast! Eiríkur Þór Theodórsson skrifar Nú styttist í að landsmenn fái ómetanlegt tækifæri til að kjósa sér nýja ríkisstjórn. Væntanlega verða þessar kosningar mjög sögulegar, alla vega gefa þær kjósendum möguleika á að gera þær það. 26.10.2016 09:00 Stórsókn í menntamálum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnmálamenn klifa gjarnan á því að menntun sé mikilvæg og brýnt sé að hlúa að henni. Fjárfesting til framtíðar, er sagt, eins og eina ástæða þess að mennta fólk eigi að vera sú að það skili arði en ekki af því að það sé rétt, en látum það vera, það er sama hvaðan gott kemur. 26.10.2016 07:00 Fögnum niðurfellingu tolla næstu áramót Andrés Magnússon og Margrét Sanders skrifar Barnavagnar, barnaleikföng og snuð eru dæmi um vörur sem bera núna tolla sem falla niður. 25.10.2016 15:04 Nýtt Ísland - Skýrt plan Pírata Viktor Orri Valgarðsson skrifar 25.10.2016 14:42 Að jafna kjör unga fólksins Gísli Garðarsson skrifar Framtíð samfélagsins til lengri tíma litið ræðst af því að ungt fólk vilji búa hér og starfa. 25.10.2016 14:06 Skuldum við eldra fólki eitthvað? Ólafur Þór Gunnarsson skrifar 25.10.2016 13:58 Tími þöggunar er liðinn Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar Kynferðisofbeldi er raunveruleg ógn við jafnrétti kynjana. Vandinn er víðtækur og snertir allt samfélagið. Til þess að ná raunverulegum árangri þarf samhellt forvarnar- og fræðsluátak ásamt því að auka þjónustu við brotaþola og gera nauðsynlegar kerfisbreytingar. 25.10.2016 09:00 Ísland er okkar allra Sverrir Björnsson skrifar Þarf eitthvað að ræða það? Var það ekki ákveðið á Þingvöllum 1944? Jú, en nú í aðdraganda kosninga á 72 ára afmælisári litla lýðveldisins okkar er ágætt að skoða hvernig gengur. En hvern ættum við að spyrja? 25.10.2016 07:00 Samsteypustjórnmál Haukur Logi Karlsson skrifar Núverandi kosningakerfi er hannað með þeim hætti að hagsmuna- og hugsjónabandalög sem ná til um það bil 10% þjóðarinnar geta vænst þess að vinna þingmenn, og þá að jafnaði 5-7 manna þingflokk. 25.10.2016 07:00 Svar til Halldórs Gunnarssonar um lífeyrismál Þorvaldur Þorvaldsson skrifar 19. október birti ég grein í Fréttablaðinu um lífeyrismál þar sem hulunni var svipt af þeirri hugmynd Flokks fólksins að peningar sem samsvöruðu skatti af lífeyrisiðgjöldum frá árinu 1988 lægju í lífeyrissjóðunum og hægt væri að ganga að þeim þar til að bæta kjör aldraðra og öryrkja o.fl. 25.10.2016 07:00 Hver borgar? Birgir Guðjónsson skrifar Heilbrigðismálin eru enn bitbein í kosningabaráttu og einfaldar lausnir boðaðar án nokkurs rökstuðnings. 25.10.2016 07:00 Kvótakerfið – sáttaleið Guðmundur Edgarsson skrifar Nú takast stjórnmálaflokkarnir enn eina ferðina á um fiskveiðistjórnunarkerfið í tengslum við komandi þingkosningarnar. Í grundvallaratriðum snúast deilurnar um meiri félagshyggju eða meiri frjálshyggju. 25.10.2016 07:00 Látum ekki endurreisn fjölskyldunnar verða kosningamál í framtíðinni Eva Pandora og Andri Þór Sturluson skrifar Markmið hverrar þjóðar hlýtur að vera það að landsmenn séu það bjartsýnir á framtíð sína, að þeir hlakki til að stuðla að áframhaldandi fjölgun hennar. Við þurfum fólk, hamingjusamt fólk sem treystir því að ákvörðunin um að eignast barn verði gæfurík. 25.10.2016 07:00 Búvörusamningur Bjarna Pawel Bartoszek og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Virk samkeppni á markaði skiptir máli. Fyrir almenning á þetta ekki síst við um vörurnar í matarkörfunni. Matarkarfan er stór hluti af lífi okkar allra, bæði hvað varðar útgjöld og hversdagshamingju. 25.10.2016 07:00 Sjálfstæðisflokknum rústað Grétar H. Óskarsson skrifar Það er ekki öllum gefið að stjórna og leiða stjórnmálaflokk til góðra verka og uppskera aukið fylgi og frekari frama í þjóðlífinu. Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hafa illu heilli eina ferðina enn brugðist vonum vorum, hverjar svo sem væntingar okkar óbreyttra flokksfélaga voru eftir hrunið. 25.10.2016 00:00 Framtíðarsýn mín sem gamalmenni Baldur Vignir Karlsson skrifar Ég á mér framtíðarsýn þar sem ég er hamingjusamt og farsælt gamalmenni. Þar sem börnin mín og þeirra kynslóð bera virðingu fyrir mér og hinum eldri borgurunum vegna þess að við erum búin að vera svo ansi dugleg í að byggja upp og gera og græja fyrir samfélagið sem við lifum í. 25.10.2016 00:00 11% eða ekki 11%? Vésteinn Valgarðsson skrifar Kári Stefánsson krefst þess, og tæpir 90.000 Íslendingar með honum, að 11% vergrar landsframleiðslu verði varið í heilbrigðiskerfið. Nú skal ég síðastur manna mótmæla stórauknum framlögum til heilbrigðiskerfisins. En þessi tala er ekki heilög án fyrirvara. 25.10.2016 00:00 Sjúkraþjálfun styrkir heilsugæsluna Unnur Pétursdóttir skrifar Sjúkraþjálfun er verulega vannýtt úrræði í heilbrigðiskerfinu en gæti sparað háar upphæðir og aukið skilvirkni heilsugæslunnar. Víða erlendis er það þekkt að sjúkraþjálfarar starfa á heilsugæslustöðvum. 25.10.2016 00:00 Hvernig má nýta betur fé til að byggja upp heilbrigðisþjónustuna? Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Auka þarf framlög til heilbrigðisþjónustu og um leið þarf að nýta betur það fé sem þegar er varið til þjónustunnar. Tækifæri eru til að gera skýrari samninga um þjónustu sem ríkið kaupir af stofnunum og sérfræðingum og tryggja hagkvæmari nýtingu fjár. 25.10.2016 00:00 Hvers vegna að kjósa Bjarta framtíð? Agnar H. Johnson skrifar Björt framtíð er frjálslyndur flokkur sem lætur sér umhverfismál varða, er málsvari umbóta og gagnsæis, fjölbreytni og aukinna tækifæra. 24.10.2016 22:16 Hvar á menningin heima? Páll Rafnar Þorsteinsson og Birna Hafstein skrifar “Menning er að gera hlutina vel.” Þannig komst Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor eitt sinn að orði. En þegar spurt er hvað Íslendingar gera vel þá verða margir til þess að nefna bókmenntir eða listir. 24.10.2016 22:03 „Maðurinn er heilabilaður!“ Ívar Halldórsson skrifar Það fer fyrir brjóstið á mér þegar ég heyri orðið "heilabilaður“ notað til að lýsa ástandi einstaklings sem þjáist af einhverri tegund heilaskaða eða heilasjúkdómi. 24.10.2016 18:17 Piratar vilja aðgerðir í loftslagsmálum Albert Svan Sigurðsson skrifar Með framsækinni aðgerðaáætlun viljum við að loftslagsmál verði tekin föstum tökum. 24.10.2016 14:36 Gamla snyrtitaskan, vinstrimennskan og framtíðin sem við viljum (langflest) Davíð Stefánsson skrifar Við erum að fara inn í snemmbærar kosningar eftir nokkra daga vegna þess að traustið var tekið af okkur. Ekki trúa þeim sem reynir að gera lítið úr þessari staðreynd. 24.10.2016 13:30 Löggæsla er alvörumál Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson skrifar Það er nauðsynlegt að horfa á löggæsluna og kerfið utan um sakamál á Íslandi heildstætt. Niðurskurður á einum stað verður til þess álag eykst á næsta stað í keðjunni. 24.10.2016 12:01 Sjá næstu 50 greinar
Háir vextir og verðbólga - myntráð er lausnin Sturla Rafn Guðmundsson skrifar Á ungt fólk sér ekki viðreisnar von á Íslandi og eru verðbólga og háir vextir lögmál sem ekki er hægt að komast út úr? 27.10.2016 10:52
Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar Ósk Sigurðardóttir skrifar Í dag 27. október er alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar. Í tilefni hans halda iðjuþjálfar um allan heim daginn hátíðlegan og minna á mikilvægi þeirra starfa sem þeir sinna. 27.10.2016 08:00
Sjúkraþjálfun bætir líf aldraðra Unnur Pétursdóttir skrifar Það er gríðarlega mikilvægt að eldri borgarar hafi greiðan aðgang að sjúkraþjálfun og almennri endurhæfingu. Í upphafi árs féllu á fundi Samtaka Atvinnulífsins þau orð að "á sama tíma er öldruðum að fjölga ört sem kallar á endurskoðun heilbrigðiskerfisins“. 27.10.2016 07:00
Stærsta kosningaloforðið svikið! Björgvin Guðmundsson skrifar Stjórnarflokkarnir hafa enn ekki efnt stærsta kosningaloforðið, sem þeir gáfu öldruðum og öryrkjum fyrir kosningarnar 2013 nú þegar komið er að kosningum 2016. Hvað var stærsta kosningaloforðið? Jú, báðir stjórnarflokkarnir lofuðu að leiðrétta lífeyri aldraðra vegna kjaragliðnunar krepputímans. 27.10.2016 07:00
Það varð alvarlegt bílslys! Guðlaugur Þór Þórðarson og Vilhjálmur Árnason skrifar Hver kannast ekki við fyrirsögn af þessum toga? Hún vekur ótta og kvíða hjá flestum og fólk veigrar sér við að lesa fréttina sem fylgir af ótta við að þekkja þann eða þá sem hún fjallar um. Váfréttir í þessum dúr eru því miður alltof algengar. 27.10.2016 07:00
Forgangsmál – staða eldri borgara Lilja Alfreðsdóttir skrifar Málefni aldraðra standa upp úr í þessari kosningabaráttu. Ég hef farið víða í kosningabaráttunni, gengið í hús í Breiðholtinu og fundað út um allan bæ. Málefni eldri borgara koma upp í nánast öllum samtölum. 27.10.2016 07:00
Um eyðileggingu stjórnarskrárinnar Ragnar Aðalsteinsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 25. október sl. undir fyrirsögninni „Eyðilegging“ er því haldið fram að öfl í landinu vilji kollvarpa stjórnarskránni og þar með eyðileggja hana. Jafnframt er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gagnrýnd fyrir að hafa með aðgerða- og afstöðuleysi komið í veg fyrir að Alþingi tækist að ljúka gerð frumvarps til breytinga á stjórnarskránni 27.10.2016 07:00
Íhaldið breytir kerfinu Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. 27.10.2016 07:00
Kaupum ekki köttinn í sekknum Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar Flestir stjórnmálamenn gefa kosningaloforð. Það er eðlilegur hluti kosningabaráttu og gefur kjósendum mynd af stefnu og forgangsröðun ólíkra flokka. Aftur á móti er engum greiði gerður með innstæðulausum eða vanhugsuðum loforðum. 27.10.2016 07:00
Íslenskar leikreglur Steinunn Sigurðardóttir skrifar Það lítur út fyrir að gargandi athyglissýki hafi gripið eyjuna sem ól mig þegjandi og hljóðalaust lengi vel. Eyjuna sem er ekki lítil eins og stundum er sagt, heldur mjög stór. Vandræðalega fámenn hins vegar. 27.10.2016 07:00
Það þarf reynslu og hæfni - XS Árni Páll Árnason skrifar Í kosningunum um næstu helgi stefnir allt í að breytingar verði á landsstjórninni og að núverandi stjórnarflokkar missi meirihluta sinn. Spár benda til að allt að 40 þingmenn af 63 verði nýir þingmenn. Mikill samhljómur er milli þeirra flokka sem að líkum verða í meirihluta og valið er því erfitt fyrir kjósendur. 27.10.2016 00:00
Kosið um gott líf á laugardaginn Almar Guðmundsson skrifar Alþingiskosningar marka ákveðin tímamót fyrir okkur öll. Með nýjum stjórnvöldum koma nýjar áherslur sem í mörgum tilfellum varða mjög hagsmuni íslenskra fyrirtækja. Það er mikilvægt að allir átti sig á því að hagsmunir fyrirtækja í landinu eru ekki sérhagsmunir þeirra heldur er um að ræða sameiginlega hagsmuni okkar allra 27.10.2016 00:00
Sjón er sögu ríkari Kári Stefánsson skrifar Í þeim hugarheimi skáldsins, sem það færir okkur í verkum sínum, er það einvaldur. Það ræður öllu, getur látið upp vera niður og niður upp, sólarupprás að kvöldlagi og Bjarna Ben hlúa að heilbrigðiskerfinu. Það getur sem sagt gert hið ómögulega mögulegt. 26.10.2016 07:00
Samfélagið verður alltaf ógeðfelldara Vilhelm Jónsson skrifar Efnahagsstjórn landsins hefur verið keyrð áfram af fyrirhyggjuleysi og óábyrgum hætti árum saman. Stöðugleiki er hugtak sem stjórnsýslunni hefur verið fyrirmunað að hafa tök á eða láta sig einhverju varða. 26.10.2016 16:00
Kröfuhafar sleikja útum Þorsteinn Sæmundsson skrifar Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur. 26.10.2016 14:40
Af þessu hef ég áhyggjur Árni Gunnarsson skrifar Stjórnmálasagan sýnir og sannar, að þeim þjóðum vegnar best, þar sem jafnaðarstefnan hefur ráðið ferð. Í kosningunum á laugardag er mikilvægt að stöðva þróun ójafnaðar. Þess vegna ætla ég að greiða Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki Íslands, atkvæði mitt. 26.10.2016 10:00
Lauflétt? Erla Skúladóttir skrifar Þegar nýsköpunarfyrirtækið Lauf Forks var stofnað árið 2011 hófst hinn hefðbundni höfuðverkur: Hvað á barnið að heita? 26.10.2016 09:00
Hvatningarútfararstjórinn hún Xina! Rúna Magnúsdóttir skrifar Hún Xina Gooding, sem rekur útfararstofu í Bretlandi, leitaði til mín fyrir skömmu og tjáði mér að hún vissi ekki lengur hvernig hún ætti að finna sérstöðu sína á markaði. 26.10.2016 09:00
Sem betur fer standa stjórnmálamenn ekki við loforð sín Lars Christensen skrifar Um næstu helgi ganga Íslendingar til þingkosninga sem lengi hefur verið beðið eftir. 26.10.2016 09:00
Látum spárnar rætast! Eiríkur Þór Theodórsson skrifar Nú styttist í að landsmenn fái ómetanlegt tækifæri til að kjósa sér nýja ríkisstjórn. Væntanlega verða þessar kosningar mjög sögulegar, alla vega gefa þær kjósendum möguleika á að gera þær það. 26.10.2016 09:00
Stórsókn í menntamálum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Stjórnmálamenn klifa gjarnan á því að menntun sé mikilvæg og brýnt sé að hlúa að henni. Fjárfesting til framtíðar, er sagt, eins og eina ástæða þess að mennta fólk eigi að vera sú að það skili arði en ekki af því að það sé rétt, en látum það vera, það er sama hvaðan gott kemur. 26.10.2016 07:00
Fögnum niðurfellingu tolla næstu áramót Andrés Magnússon og Margrét Sanders skrifar Barnavagnar, barnaleikföng og snuð eru dæmi um vörur sem bera núna tolla sem falla niður. 25.10.2016 15:04
Að jafna kjör unga fólksins Gísli Garðarsson skrifar Framtíð samfélagsins til lengri tíma litið ræðst af því að ungt fólk vilji búa hér og starfa. 25.10.2016 14:06
Tími þöggunar er liðinn Steinunn Ýr Einarsdóttir skrifar Kynferðisofbeldi er raunveruleg ógn við jafnrétti kynjana. Vandinn er víðtækur og snertir allt samfélagið. Til þess að ná raunverulegum árangri þarf samhellt forvarnar- og fræðsluátak ásamt því að auka þjónustu við brotaþola og gera nauðsynlegar kerfisbreytingar. 25.10.2016 09:00
Ísland er okkar allra Sverrir Björnsson skrifar Þarf eitthvað að ræða það? Var það ekki ákveðið á Þingvöllum 1944? Jú, en nú í aðdraganda kosninga á 72 ára afmælisári litla lýðveldisins okkar er ágætt að skoða hvernig gengur. En hvern ættum við að spyrja? 25.10.2016 07:00
Samsteypustjórnmál Haukur Logi Karlsson skrifar Núverandi kosningakerfi er hannað með þeim hætti að hagsmuna- og hugsjónabandalög sem ná til um það bil 10% þjóðarinnar geta vænst þess að vinna þingmenn, og þá að jafnaði 5-7 manna þingflokk. 25.10.2016 07:00
Svar til Halldórs Gunnarssonar um lífeyrismál Þorvaldur Þorvaldsson skrifar 19. október birti ég grein í Fréttablaðinu um lífeyrismál þar sem hulunni var svipt af þeirri hugmynd Flokks fólksins að peningar sem samsvöruðu skatti af lífeyrisiðgjöldum frá árinu 1988 lægju í lífeyrissjóðunum og hægt væri að ganga að þeim þar til að bæta kjör aldraðra og öryrkja o.fl. 25.10.2016 07:00
Hver borgar? Birgir Guðjónsson skrifar Heilbrigðismálin eru enn bitbein í kosningabaráttu og einfaldar lausnir boðaðar án nokkurs rökstuðnings. 25.10.2016 07:00
Kvótakerfið – sáttaleið Guðmundur Edgarsson skrifar Nú takast stjórnmálaflokkarnir enn eina ferðina á um fiskveiðistjórnunarkerfið í tengslum við komandi þingkosningarnar. Í grundvallaratriðum snúast deilurnar um meiri félagshyggju eða meiri frjálshyggju. 25.10.2016 07:00
Látum ekki endurreisn fjölskyldunnar verða kosningamál í framtíðinni Eva Pandora og Andri Þór Sturluson skrifar Markmið hverrar þjóðar hlýtur að vera það að landsmenn séu það bjartsýnir á framtíð sína, að þeir hlakki til að stuðla að áframhaldandi fjölgun hennar. Við þurfum fólk, hamingjusamt fólk sem treystir því að ákvörðunin um að eignast barn verði gæfurík. 25.10.2016 07:00
Búvörusamningur Bjarna Pawel Bartoszek og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Virk samkeppni á markaði skiptir máli. Fyrir almenning á þetta ekki síst við um vörurnar í matarkörfunni. Matarkarfan er stór hluti af lífi okkar allra, bæði hvað varðar útgjöld og hversdagshamingju. 25.10.2016 07:00
Sjálfstæðisflokknum rústað Grétar H. Óskarsson skrifar Það er ekki öllum gefið að stjórna og leiða stjórnmálaflokk til góðra verka og uppskera aukið fylgi og frekari frama í þjóðlífinu. Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hafa illu heilli eina ferðina enn brugðist vonum vorum, hverjar svo sem væntingar okkar óbreyttra flokksfélaga voru eftir hrunið. 25.10.2016 00:00
Framtíðarsýn mín sem gamalmenni Baldur Vignir Karlsson skrifar Ég á mér framtíðarsýn þar sem ég er hamingjusamt og farsælt gamalmenni. Þar sem börnin mín og þeirra kynslóð bera virðingu fyrir mér og hinum eldri borgurunum vegna þess að við erum búin að vera svo ansi dugleg í að byggja upp og gera og græja fyrir samfélagið sem við lifum í. 25.10.2016 00:00
11% eða ekki 11%? Vésteinn Valgarðsson skrifar Kári Stefánsson krefst þess, og tæpir 90.000 Íslendingar með honum, að 11% vergrar landsframleiðslu verði varið í heilbrigðiskerfið. Nú skal ég síðastur manna mótmæla stórauknum framlögum til heilbrigðiskerfisins. En þessi tala er ekki heilög án fyrirvara. 25.10.2016 00:00
Sjúkraþjálfun styrkir heilsugæsluna Unnur Pétursdóttir skrifar Sjúkraþjálfun er verulega vannýtt úrræði í heilbrigðiskerfinu en gæti sparað háar upphæðir og aukið skilvirkni heilsugæslunnar. Víða erlendis er það þekkt að sjúkraþjálfarar starfa á heilsugæslustöðvum. 25.10.2016 00:00
Hvernig má nýta betur fé til að byggja upp heilbrigðisþjónustuna? Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Auka þarf framlög til heilbrigðisþjónustu og um leið þarf að nýta betur það fé sem þegar er varið til þjónustunnar. Tækifæri eru til að gera skýrari samninga um þjónustu sem ríkið kaupir af stofnunum og sérfræðingum og tryggja hagkvæmari nýtingu fjár. 25.10.2016 00:00
Hvers vegna að kjósa Bjarta framtíð? Agnar H. Johnson skrifar Björt framtíð er frjálslyndur flokkur sem lætur sér umhverfismál varða, er málsvari umbóta og gagnsæis, fjölbreytni og aukinna tækifæra. 24.10.2016 22:16
Hvar á menningin heima? Páll Rafnar Þorsteinsson og Birna Hafstein skrifar “Menning er að gera hlutina vel.” Þannig komst Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor eitt sinn að orði. En þegar spurt er hvað Íslendingar gera vel þá verða margir til þess að nefna bókmenntir eða listir. 24.10.2016 22:03
„Maðurinn er heilabilaður!“ Ívar Halldórsson skrifar Það fer fyrir brjóstið á mér þegar ég heyri orðið "heilabilaður“ notað til að lýsa ástandi einstaklings sem þjáist af einhverri tegund heilaskaða eða heilasjúkdómi. 24.10.2016 18:17
Piratar vilja aðgerðir í loftslagsmálum Albert Svan Sigurðsson skrifar Með framsækinni aðgerðaáætlun viljum við að loftslagsmál verði tekin föstum tökum. 24.10.2016 14:36
Gamla snyrtitaskan, vinstrimennskan og framtíðin sem við viljum (langflest) Davíð Stefánsson skrifar Við erum að fara inn í snemmbærar kosningar eftir nokkra daga vegna þess að traustið var tekið af okkur. Ekki trúa þeim sem reynir að gera lítið úr þessari staðreynd. 24.10.2016 13:30
Löggæsla er alvörumál Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson skrifar Það er nauðsynlegt að horfa á löggæsluna og kerfið utan um sakamál á Íslandi heildstætt. Niðurskurður á einum stað verður til þess álag eykst á næsta stað í keðjunni. 24.10.2016 12:01
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun