Fleiri fréttir

Ég er líka til

Bríet Finnsdóttir skrifar

Mín reynsla er sú að viðhorf læknastéttarinnar hefur aðallega verið tvenns konar, annað hvort hitti ég lækna sem vita ekki hvað Intersex er, eða lækna sem telja að Intersex sé vandamál sem þurfi að vinna saman til að leysa

Frelsi til sölu

Stefán Máni skrifar

En ég hef aldrei verið hófdrykkjumaður, og áfengisfrumvarpið er auðvitað lagt fram af hófdrykkjufólki fyrir hófdrykkjufólk, svo að þetta sama hófdrykkjufólk þurfi ekki að fara í sérverslanir í eigu okkar allra.

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Bergsveinn Sampsted skrifar

Staðreyndin er sú að þrátt fyrir allar þessar flökkusögur hefur Valitor ekki fengið nein skjalfest dæmi, hvorki hér á landi né annars staðar, um að óprúttnir aðilar hafi svikið fé af greiðslukorti með snertilausri virkni á meðan kortið er enn í vörslu korthafa.

Efnahags- og viðskiptanefnd kemur að borðinu

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Í umræðum á Alþingi í upphafi vikunnar lagði ég áherslu á mikilvægi þess að ráðast í heildarendurskoðun á fjármálakerfinu áður en sala ríkiseigna hæfist.

Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir

Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra.

Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir

Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg.

Aðgengilegt nám

Embla Orradóttir Dofradóttir skrifar

Auðvitað á að taka upp fyrirlestra í Háskóla Íslands.

Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu

Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar

Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð.

Fékk ekki fund með forsetanum

Tinna Brynjólfsdóttir skrifar

Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu.

Öryggi nýrra debetkorta jafnmikið og eldri korta

Helgi Teitur Helgason skrifar

Sé snertilausu korti Landsbankans stolið og takist þjófnum að taka út af því fé með sviksamlegum hætti, án þess að PIN-númer sé notað, ber korthafi ekki ábyrgð á tjóninu.

Er Vinnslustöðin verst rekna fyrirtækið?

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Full ástæða er til þess að efast um fullyrðingar um slæma afkomu af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. í ljósi opinberra upplýsingar um afkomu í sjávarútvegi, en séu þær engu að síður réttar blasir við að Vinnslustöðin hf. hlýtur að vera eitt verst rekna fyrirtækið í sjávarútvegi.

Þýzkaland, Þýzkaland

Þorvaldur Gylfason skrifar

Undir sameiginlegri en óformlegri forustu Þjóðverja og Frakka hefur ESB náð miklum árangri á flestum sviðum eins og fjölgun aðildarríkja úr sex 1957 í 28 nú vitnar um.

Mannætusagan

Ögmundur Jónasson skrifar

"Ef þú værir mannæta,“ spurði ég, "og þér væri boðið til matar, en þér jafnframt sagt að viðkomandi hefði verið berklaveikur og því þurft að innbyrða talsvert af lyfjum um dagana, og enn kynni að eima eftir af sjúkdómnum, hvort hefðirðu þá pantað léttsteikt og rautt eða gegnumsteikt, well done?“

Lífsýni og DeCODE Genetics

Birgir Guðjónsson skrifar

Kári hringdi í mig sem formann lyfjanefndar ÍSÍ og við áttum kurteislegt samtal.

Faraldurinn fær líka frelsi

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Vímuefnaneysla í Fangelsinu Litla-Hrauni er með því mesta sem sést hefur, efnin eru verri en áður og afleiðingarnar fyrir fanga eftir því.

Orð til sportveiðimanna og -kvenna

Guðmundur Valur Stefánsson skrifar

Ég er sportveiðimaður og á marga kunningja og vini sem eru það líka. Margir í þeim hópi hafa sagt mér að þeir hafi veitt eldislaxa í ýmsum frægum laxveiðiám um land allt og telja undantekningarlaust að um strokulaxa úr eldiskvíum hafi verið að ræða.

Er nýtt debetkort lottó­- vinningur fjársvikarans?

Gísli B. Árnason skrifar

Bankinn minn Landsbankinn sendi mér á dögunum nýtt snertilaust debetkort sem á að leysa af hólmi eldri gerð debetkorta. Eftir að hafa kynnt mér virkni þessa nýja korts í samtali við starfsmenn Landsbankans og með því að lesa upplýsingar um það á heimasíðu Landsbankans, er augljóst að verið er að draga verulega úr því öryggi

Baráttan um vinnuaflið

Ævar Rafn Hafþórsson skrifar

Frá hruni og út árið 2015 voru byggðar 5.018 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Árleg þörf til þess að mæta eftirspurn er um 1.800 íbúðir á ári sem gerir um 12.600 íbúðir á þessu tímabili. Taka verður þó þessum tölum með fyrirvara

Í nafni samstöðu

Ellert B. Schram skrifar

Þau tíðindi bárust frá Alþingi í síðustu viku, að mistök hefðu átt sér stað í texta lagafrumvarps um Almannatryggingar sem var samþykkt óbreytt en öðru vísi en til stóð. Afleiðingin er sú að ríkissjóður og TR eigi að greiða verulega hærri upphæð, a.m.k meðan þessi mistök eru ekki lagfærð.

Eru lífskjör betri með ódýrari fæðu?

Elín M. Stefánsdóttir skrifar

Mönnum verður tíðrætt um að ef tollar væru afnumdir þá gæfist landsmönnum kostur á ódýrari matvælum, en hvað þýðir ódýrari fæða?

Sjá næstu 50 greinar