Fleiri fréttir

Gáttatif – algengur og erfiður hjartasjúkdómur

Davíð O. Arnar skrifar

Gáttatif er algeng hjartsláttartruflun og veldur oft töluverðum einkennum. Þá tengist gáttatif upp undir þriðjungi tilvika heilaáfalla og víða á Vesturlöndum fer um 1% af öllum útgjöldum til heilbrigðismála í að greina og meðhöndla gáttatif og afleiðingar þess.

Ábyrgðarlaust dómsvald

Áslaug Björgvinsdóttir skrifar

Ef dómsvaldið væri banki í eigu okkar allra væru menn auðvitað farnir að ræða ábyrgð stjórnenda, s.s. á verkferlum og gæðamálum.

Full losun hafta er möguleg strax

Sigurður Hannesson skrifar

Sterk staða þjóðarbúsins og styrking krónunnar að undanförnu hefur skapað tækifæri til tafarlauss afnáms hafta.

Af saur sem drepur æðarvörp

Einar Örn Gunnarsson skrifar

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gerði stefnumörkun í fiskeldi að umræðuefni á Alþingi þann 9. febrúar síðastliðinn og beindi fyrirspurn til umhverfisráðherra.

Ríkið hefur lausn fráveitumála í Mývatnssveit í hendi sér

Þorsteinn Gunnarsson skrifar

Kastljósþættir RÚV 21. og 22. febrúar sl. voru eignaðir fráveitumálum í Mývatnssveit. Vegna þess vill Skútustaðahreppur koma á framfæri að frá árinu 2014 hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps lagt ríka áherslu á fráveitumál í sveitarfélaginu og ítrekað haft frumkvæði að samstarfi stjórnvalda um málefnið.

Ábyrgðin ekki útgerðarinnar, heldur Seðlabanka og fyrri ríkisstjórnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í leiðara Þorbjörns Þórðarsonar í blaðinu 9. febrúar, sem ber fyrirsögnina " Ábyrgðin er útgerðarinnar“, lýsir hann þeirri skoðun sinni, að útgerðin beri meginábyrgð á þeim hnút, sem sjómannadeilan var þá komin í, og, að hún hafi þess vegna átt að fórna sínum hagsmunum

Lóðaskortsstefna meirihluta borgarstjórnar bitnar á ungu fólki

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar

Lóðaskortsstefna meirihluta borgarstjórnar með Dag B. Eggertsson í broddi fylkingar hefur stóraukið húsnæðisvandann í borginni. Frá upphafi kjörtímabilsins í júní 2014 til síðustu áramóta eða á 31 mánuði úthlutaði borgin einungis fimm fjölbýlishúsalóðum með fleiri en fimm íbúðum

Dæmisaga um vinning í loðnuhappdrætti

Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar

Hafrannsóknastofnun bar við blankheitum og hafði ekki efni á því að leita að loðnu í fiskveiðilögsögunni okkar. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra velti fyrir sér að ríkisstjórnin veitti heilar 3-5 milljónir króna sérstaklega til loðnuleitar. Til þeirrar fjárveitingar spurðist ei meir.

Hvergi annars staðar

Halldór Gunnarsson skrifar

Hvergi nema á Íslandi gæti það gerst daginn eftir kosningar, að laun alþingismanna séu hækkuð um 45% af nefnd sem heyrir undir fjármálaráðherra, en skal starfa eftir lögum frá Alþingi, sem jafnframt eru brotin með umræddri hækkun.

Með lögum skal einn og annar deyja, aðra bara örkumla

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar

Í kommentakerfi Vísis við frétt þann 13. febrúar sagðist einn aðili úr heilbrigðisstétt landsins í kommenti sínu ekki skilja um hvaða stórslys ég hafði átt við í viðtali í frétt Stöðvar2 þá um kvöldið.

Við þurfum öll að pissa

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Kannski ættum við að hætta þessari þrálátu kynjaskiptingu og skipta frekar upp í klósett þar sem fólk fær að pissa í friði og klósett þar sem fólk getur áreitt hvort annað?

Er orlof húsmæðra tímaskekkja árið 2017?

Kristín Thoroddsen skrifar

Árið er 2017, barátta kvenna stendur sem hæst og hver björninn á fætur öðrum er unninn í átt að jafnrétti. Konur sækja í það sem áður var kallað „karlastörf“ og öfugt.

Þarf ekki pungapróf

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, sem er í forsvari fyrir samtök Sjávarútvegsfyrirtækja, hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í þágu umbjóðenda sinna og þótti standa sig vel í nýlegu verkfalli sjómanna.

Svart laxeldi

Bubbi Morthens skrifar

Hallgerður Hauksdóttir, formaður stjórnar Dýraverndarsambands Íslands, segir í viðtali við Fréttatímann að sambandið hafi orðið talsverðar áhyggjur af auknu laxeldi á Íslandi.

Sporin hræða

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Börn voru svipt frelsi sínu og þau voru pyntuð á Kópavogshæli. Eftirlitsaðilar vanræktu að grípa til kerfisbundinna og skipulagðra ráðstafana eða annarra viðbragða til að bregðast við viðvarandi gagnrýni og ábendingum sem fram komu í úttektum, áætlunum og með margvíslegum öðrum hætti.

LSH, Klíníkin og samkeppni

Benedikt Ó. Sveinsson skrifar

Um og eftir síðustu aldamót stóðu stjórnmálamenn fyrir umfangsmiklum breytingum á heilbrigðiskerfinu.

Jarðgeranlegar umbúðir, bylting fyrir náttúruna

Karl F. Thorarensen skrifar

Í dag fer mjög lítill hluti af öllu plasti sem fellur til á heimilum á höfuðborgarsvæðinu í endurvinnslufarveg. Hluti af plastúrgangi sem fellur til á heimilum eru einnota umbúðir utan af tilbúnum matvælum og ferskvöru eins og grænmeti, fiski og kjöti.

Hugleiðingar um kosningarnar og fylgishrun Samfylkingarinnar

Þór Rögnvaldsson skrifar

Á stríðsárunum var Churchill bjargvættur Englands. Samt fór það svo að eftir stríð tapaði Íhaldsflokkurinn – með Churchill í broddi fylkingar – fyrir Verkamannaflokknum í kosningum. Þetta þótti sumum súrt í broti. Ástæðan fyrir þessari óvæntu niðurstöðu var hins vegar fyrst og fremst sú að fólk tengdi Churchill við erfiðleika stríðsáranna

Hvernig endar þetta?

Marinó Örn Ólafsson skrifar

Fyrir stuttu sat ég í bíl með föður mínum og ræddi við hann um hefðir og venjur fjölskyldunnar. Sumar þeirra finnst mér undarlegar og ég fer ekkert leynt með það.

Áfengi í matvörubúðir?

Guðjón S. Brjánsson og Gunnar Ólafsson skrifar

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa sölu á áfengi, þ.m.t. vodka og brennivín, í matvöruverslunum

Röng skilaboð

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Við höfum átt orðastað, ég og forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi um skil hans á skýrslum um aflandsfélög og skuldaleiðréttinguna. Í máli hans kemur fram að hann telur réttlætanlegt að hafa haldið þeim frá almenningi og Alþingi fram yfir ríkisstjórnarmyndun

Þankar að baki bakþönkum

Kári Stefánsson skrifar

Í bakþönkum Fréttablaðsins á þriðjudaginn var birtist greinarstúfur eftir Sirrý Hallgrímsdóttur undir fyrirsögninni Útkall í þágu vísinda. Í greininni sem er lofsverð fyrir þær sakir að höfundur reynir að vera fyndinn eru eftirfarandi atriði sem ég hef út á að setja:

Hverjir eru úti að aka?

Vilborg Halldórsdóttir skrifar

Meðan ekki er veitt nægilegt fé til vegabóta í fjarlægum fjörðum þessa lands – Dýrafjarðargöng – og álíka vegabætur, á þá að ausa fé í að búa til útskot til myndatöku á hringveginum fyrir ferðamenn?

Tryggja þarf rétt til aðstoðar við að krefjast sanngirnisbóta

Ívar Þór Jóhannsson skrifar

Mikil umræða hefur farið fram undanfarið um greiðslu sanngirnisbóta í tengslum við útgáfu Vistheimilanefndar á nýrri skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993. Niðurstöður skýrslunnar eru afdráttarlausar

Skrefin í vínbúðina

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Það er auðvitað að bera í bakkafullan lækinn að viðra skoðun sína á hversu skynsamlegt það sé að selja áfengi í matvörubúðum. Engu að síður leyfi ég mér að gera það fyrir hönd barna sem búa við áfengisvanda og eru of ung til að geta látið í sér heyra.

Sérhagsmunaliðið

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Í kosningabaráttunni síðastliðið haust og oft endranær í stjórnmálumræðunni krýna margir sig iðulega með slagorðum sem eiga að undirstrika gæði eða yfirburði hlutaðeigandi sem fulltrúa almennings. Einna vinsælast er að segja að viðkomandi sé; "fulltrúi almannahagsmuna og gegn sérhagsmunum“.

Ísland og loftslagsmál – staðan núna og framtíðarsýn

Björt Ólafsdóttir skrifar

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birti nýlega skýrsluna Ísland og loftslagsmál sem fjallar um þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda hérlendis frá 1990-2030. Skýrslan sýnir að staðan er alvarleg.

Star Wars voru frábær kaup

Björn Berg Gunnarsson skrifar

George Lucas fékk hátt í 500 milljarða króna í vasann þegar hann seldi Lucasfilm til Disney. Ríflega fjórum árum síðar er komin ágætis reynsla á yfirtökuna og virðist Disney hafa gert afar góð kaup.

Er þetta í lagi?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Forsætisráðherra ákvað að fela upplýsingar sem vörðuðu almannahag fram yfir kosningar og stjórnarmyndunarviðræður. Skýrslurnar tvær sem geymdar voru í skúffu í fjármálaráðuneytinu eru um tvö helstu deilumál síðasta kjörtímabils.

Ellilífeyrisránið mikla

Eggert Briem skrifar

Á lokaspretti síðasta þings voru samþykktar nýjar reglur um grunnlífeyrisgreiðslur. Ekki virðist mikill tími hafa farið í umræður um málið enda um nokkuð flókið mál að ræða. Allavega sagði þingmaður sem ég ræddi við að hann hefði ekki haft tíma til að skoða málið gaumgæfilega.

Enn er margt á huldu um skattaskjólin

Smári McCarthy skrifar

Fram kemur í skýrslu vinnuhóps sem fjármálaráðherra skipaði til þess að kanna umfang eigna Íslendinga í skattaskjólum að höfundar hafi hvorki haft fullnægjandi gögn til þess að vinna úr né nægan tíma til að fullvinna rannsóknina, m.a. vegna þess að rekið var á eftir því að skýrslunni yrði skilað - en eins og við vitum lauk vinnu við skýrsluna innan þess þrönga tímaramma sem Bjarni Benediktsson, þá fjármálaráðherra, setti þessari vinnu sem hann svo stakk undir stól fram yfir kosningar.

Við getum og eigum að gera betur

Þórunn Egilsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Undanfarin ár hefur það verið skýr og sanngjörn krafa landsmanna að allir hafi góðan og greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Krafan er að allir hafi aðgang, óháð stöðu, búsetu eða efnahag.

Til hvers á að afnema ÁTVR? Hverjum þjónar það?

Jón Páll Haraldsson skrifar

Ég hef búið í tveimur löndum þar sem áfengissala og auglýsingar á áfengi eru nokkuð frjálsar og hægt er að kaupa áfengi nánast allstaðar þar seim einhverjar neysluvörur eru seldar.

Innlegg í umræðu um húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins

Kristinn Steinn Traustason skrifar

Í liðinni viku fór fram umræða í borgarstjórn um húsnæðismál og lóðarskort á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega í Reykjavík. Reykjavík er það sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem á hvað mest ónýtt byggingarland.

Um óháða rannsókn á plastbarkamálinu

Jón Atli Benediktsson og Páll Matthíasson skrifar

Hið svokallaða "plastbarkamál“ eða "Macchiarini-mál“ hefur vakið heimsathygli, enda koma þar við sögu tvær virtar stofnanir í Evrópu á sviði lækninga og læknavísinda.

Endurskoðun peningastefnu er óvissuferð

Sigurður Hannesson skrifar

Það er ekki lögmál að raunvextir á Íslandi séu hærri en í nágrannalöndunum þó sú hafi verið raunin lengi. Markmiði ríkisstjórnarinnar um endurskoðun peningastefnu er fagnað enda hefur legið fyrir að hún færi fram þegar fjármagnshöft væru losuð.

Aumingjavæðing LÍN

Birgitta Sigurðardóttir skrifar

Ég hef unnið meðfram mínu námi frá 14 ára aldri, og einnig í öllum skólafríum, líkt og flestir íslenskir námsmenn. Í byrjun sumars stóð ég frammi fyrir þeirri staðreynd að allar þær tekjur sem ég myndi vinna mér inn myndu hafa neikvæð áhrif á framfærslulánið mitt

Hann er kominn aftur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir.

Get ég beðið?

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Undanfarið hafa landsmenn, slegnir furðu, heyrt um þær hremmingar sem fólk með ýmiss konar þroskaskerðingar hefur mátt sæta í tímanna rás.

Hvað er kynbundinn launamunur?

Helgi Tómasson skrifar

Algeng skilgreining á kynbundnum launamun er að hann sé prósentutala unnin upp úr launakönnun þar sem borin eru saman laun karla og kvenna.

Sjá næstu 50 greinar