Fleiri fréttir Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 31.8.2016 22:29 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31.8.2016 19:53 Íslandsbanki gefur út 65 milljarða skuldabréf Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra. 31.8.2016 17:35 Afkoma Arion banka undir væntingum Ytri aðstæður voru bankanum óhagstæðar. 31.8.2016 17:29 Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31.8.2016 15:00 Björn Þór skipaður skrifstofustjóri skrifstofu opinberra fjármála Björn Þór Hermannsson hefur verið skipaður í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 31.8.2016 13:12 68 milljónum lykilorða stolið af Dropbox Um er að ræða bæði lykilorð og póstföng sem notendur notuðu til að skrá sig inn, en árásin átti sér þó stað árið 2012. 31.8.2016 12:54 Vinnslustöðin: Draga framboð sín til baka Guðmundur Kristjánsson og Hjálmar Kristjánsson telja boðaðan hluthafafund sem á að fara fram í dag ólöglegan. 31.8.2016 12:18 Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31.8.2016 11:56 Upphrópanir um bónusa Umræður hafa spunnist í kjölfar fregna af háum bónusgreiðslum sem æðstu stjórnendur gamla Kaupþings eiga í vændum við lok á uppgjöri bankans. 31.8.2016 10:00 Vinna við fimmtu myndina fram undan Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hafa flutt tónlist í fjórum kvikmyndum. Markmiðið er að fjölga erlendum verkefnum og auka tekjur tónlistarmanna á Norðurlandi. Stutt er í að starfsemin verði auglýst erlendis. 31.8.2016 10:00 Og þar fór það?… Vaxtaákvarðanir seðlabanka eiga að vera fyrirsjáanlegar. Seðlabankar eru í eðli sínu íhaldssamar stofnanir, sem hreyfa sig hægt og lítið í einu, nema þegar skyndilegar og ófyrirsjáanlegar krísur kalla á snarpari viðbrögð. 31.8.2016 10:00 Yfir 600 milljónir greiddar í veggjald Umferð um Hvalfjarðargöng og tekjur af henni voru meiri en áætlanir fyrir fyrstu 6 mánuði rekstrarársins gerðu ráð fyrir. 31.8.2016 09:30 Arnaldur Indriðason á 760 milljónir króna Gilhagi, eignarhaldsfélag Arnaldar Indriðasonar, hagnaðist um tæplega 107 milljónir króna í fyrra. 31.8.2016 09:30 Brýnt að berjast gegn því að gengi krónunnar rísi of mikið Hannes G. Sigurðsson tók í síðustu viku tímabundið við starfi framkvæmdastjóra SA við brotthvarf Þorsteins Víglundssonar. Fram undan er að kynna verkefni sem samtökin hafa unnið að undanfarið á sviði heilbrigðismála, ferðaþjónustu 31.8.2016 09:15 Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31.8.2016 09:07 Glitnir greiðir starfsmönnum sínum einnig bónusa Eignarhaldsfélag allra föllnu bankanna greiða starfsmönnum sínum bónusa en á hluthafafundi Glitnis í mars á þessu ári var tillaga um bónusgreiðslur til starfsmanna samþykkt. 31.8.2016 08:52 Indriði segir hægt að setja sérstakan skatt á ofurbónusana Samþykktar hafa verið milljarða greiðslur til stjórnenda Kaupþings og gamla Landsbankans. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir engin sérákvæði um slíkar greiðslur í lögum en hægt væri að leggja sérstakan skatt á þær. 31.8.2016 06:00 Staðsetning flugvallarins óbreytt án vilja Alþingis Innanríkisráðherra segir óraunhæft að aðalskipulag borgarinnar um lokun flugvallarins nái fram að ganga. 30.8.2016 19:15 Arndís nýr forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar Arndís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar. 30.8.2016 11:56 Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30.8.2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30.8.2016 10:47 Matfugl innkallar kjúklingastrimla vegna listeríu Mengun af völdum Listeria monocytogenis fannst við innra eftirlit. 30.8.2016 10:45 Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30.8.2016 10:15 Gætu fengið hundruð milljóna í bónus Markmið bónuskerfisins er að búa til hvata fyrir umrædda stjórnendur til að hámarka virði óseldra eigna félagsins. 30.8.2016 10:12 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30.8.2016 10:00 Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina 30.8.2016 10:00 Þórdís Lóa nýr forstjóri Gray Line á Íslandi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line á Íslandi. 30.8.2016 09:37 Ekki minna atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi síðan 2008 Atvinnuleysi á 2. ársfjórðungi hefur ekki verið minna en það er nú síðan á þessum fjórðungi árið 2008. 30.8.2016 09:01 Hafliði snýr aftur til 365 Hafliði var í hópi fyrstu blaðamanna Fréttablaðsins við stofnun þess árið 2001 og starfaði þar óslitið til ársins 2007. Hann var ritstjóri Markaðarins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti frá stofnun, blaðsins árið 2005. 30.8.2016 07:00 Stjórnir lagi kynjahalla hjá Kauphallarfélögum Eina konan í starfi forstjóra félags í Kauphöll Íslands hætti í gær. Forstjóri Kauphallarinnar segir það stjórna að laga kynjahalla meðal æðstu stjórnenda. Stjórnarformaður VÍS vill jafnari kynjahlutföll. 30.8.2016 07:00 Bókunum fækkar vegna hryðjuverka í Evrópu Ferðabókunum til landa á borð við Tyrkland og Frakkland, sem hafa lent í hryðjuverkaárásum á síðastliðnu ári, fer verulega fækkandi. 30.8.2016 07:00 Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi. 29.8.2016 21:37 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29.8.2016 17:31 Sjóður Landsbréfa kaupir stóran hlut í Tíu-Ellefu og Dunkin Árni Pétur Jónsson verður áfram forstjóri Basko 29.8.2016 14:58 Mint Solutions fær 650 milljón króna fjárfestingu Fjármagnið kemur frá hópi fjárfesta undir forystu BOM Capital í Hollandi og tveggja núverandi hluthafa, LSP og Seventure Partners, ásamt Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og íslenskum einkafjárfestum. 29.8.2016 14:28 Harma núll prósent kynjafjölbreytileika meðal forstjóra kauphallarfyrirtækja Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu segir það verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið að nú hafi eina konan sem stýrt hafi fyrirtæki innan Kauphallar látið af störfum. 29.8.2016 14:27 Einkareknir ljósvakamiðlar slökkva á útsendingum sínum á fimmtudag Miðlarnir munu slökkva á útsendingum sínum í sjö mínútur fimmtudagskvöldið klukkan 21. 29.8.2016 13:20 Forstjóri Haga gefur lítið fyrir „vangaveltur“ um sölu innherja á hlutabréfum Finnur Árnason forstjóri Haga hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag en þar var greint frá því að lykilstjórnendur og tengdir aðilar hafi á undanförnum vikum selt hlutabréf sín í félaginu. 29.8.2016 12:20 Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29.8.2016 11:45 Kvika undirritar samstarfssamning við Wellington Management Samningurinn snýr að sölu og dreifingu á hlutabréfasjóðnum Global Quality Growth. 29.8.2016 10:32 Samskip ganga frá kaupum á Euro Container Line Kaupin er stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi. Kaupverðið fæst ekki gefið upp. 29.8.2016 10:19 Sigrún Ragna farin frá VÍS Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens, verður forstjóri VÍS. 29.8.2016 08:53 Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29.8.2016 07:00 BSRB telur bónusgreiðslur Kaupþings óásættanlegar Í yfirlýsingu frá samtökunum er skorað á Alþingi að lagfæra þann ramma sem fjármálafyrirtækjum er settur til að umbuna starfsmönnum sínum. 28.8.2016 09:39 Sjá næstu 50 fréttir
Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 31.8.2016 22:29
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31.8.2016 19:53
Íslandsbanki gefur út 65 milljarða skuldabréf Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra. 31.8.2016 17:35
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31.8.2016 15:00
Björn Þór skipaður skrifstofustjóri skrifstofu opinberra fjármála Björn Þór Hermannsson hefur verið skipaður í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 31.8.2016 13:12
68 milljónum lykilorða stolið af Dropbox Um er að ræða bæði lykilorð og póstföng sem notendur notuðu til að skrá sig inn, en árásin átti sér þó stað árið 2012. 31.8.2016 12:54
Vinnslustöðin: Draga framboð sín til baka Guðmundur Kristjánsson og Hjálmar Kristjánsson telja boðaðan hluthafafund sem á að fara fram í dag ólöglegan. 31.8.2016 12:18
Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31.8.2016 11:56
Upphrópanir um bónusa Umræður hafa spunnist í kjölfar fregna af háum bónusgreiðslum sem æðstu stjórnendur gamla Kaupþings eiga í vændum við lok á uppgjöri bankans. 31.8.2016 10:00
Vinna við fimmtu myndina fram undan Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hafa flutt tónlist í fjórum kvikmyndum. Markmiðið er að fjölga erlendum verkefnum og auka tekjur tónlistarmanna á Norðurlandi. Stutt er í að starfsemin verði auglýst erlendis. 31.8.2016 10:00
Og þar fór það?… Vaxtaákvarðanir seðlabanka eiga að vera fyrirsjáanlegar. Seðlabankar eru í eðli sínu íhaldssamar stofnanir, sem hreyfa sig hægt og lítið í einu, nema þegar skyndilegar og ófyrirsjáanlegar krísur kalla á snarpari viðbrögð. 31.8.2016 10:00
Yfir 600 milljónir greiddar í veggjald Umferð um Hvalfjarðargöng og tekjur af henni voru meiri en áætlanir fyrir fyrstu 6 mánuði rekstrarársins gerðu ráð fyrir. 31.8.2016 09:30
Arnaldur Indriðason á 760 milljónir króna Gilhagi, eignarhaldsfélag Arnaldar Indriðasonar, hagnaðist um tæplega 107 milljónir króna í fyrra. 31.8.2016 09:30
Brýnt að berjast gegn því að gengi krónunnar rísi of mikið Hannes G. Sigurðsson tók í síðustu viku tímabundið við starfi framkvæmdastjóra SA við brotthvarf Þorsteins Víglundssonar. Fram undan er að kynna verkefni sem samtökin hafa unnið að undanfarið á sviði heilbrigðismála, ferðaþjónustu 31.8.2016 09:15
Vodafone vill kaupa ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 Fjarskipti hf. og 365 miðlar hf. hafa undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu forsendur og skilmála kaupsamnings varðandi möguleg kaup á eignum og rekstri ljósvakamiðla og fjarskiptaþjónustu 365 miðla hf. 31.8.2016 09:07
Glitnir greiðir starfsmönnum sínum einnig bónusa Eignarhaldsfélag allra föllnu bankanna greiða starfsmönnum sínum bónusa en á hluthafafundi Glitnis í mars á þessu ári var tillaga um bónusgreiðslur til starfsmanna samþykkt. 31.8.2016 08:52
Indriði segir hægt að setja sérstakan skatt á ofurbónusana Samþykktar hafa verið milljarða greiðslur til stjórnenda Kaupþings og gamla Landsbankans. Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir engin sérákvæði um slíkar greiðslur í lögum en hægt væri að leggja sérstakan skatt á þær. 31.8.2016 06:00
Staðsetning flugvallarins óbreytt án vilja Alþingis Innanríkisráðherra segir óraunhæft að aðalskipulag borgarinnar um lokun flugvallarins nái fram að ganga. 30.8.2016 19:15
Arndís nýr forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar Arndís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar. 30.8.2016 11:56
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30.8.2016 11:45
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30.8.2016 10:47
Matfugl innkallar kjúklingastrimla vegna listeríu Mengun af völdum Listeria monocytogenis fannst við innra eftirlit. 30.8.2016 10:45
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30.8.2016 10:15
Gætu fengið hundruð milljóna í bónus Markmið bónuskerfisins er að búa til hvata fyrir umrædda stjórnendur til að hámarka virði óseldra eigna félagsins. 30.8.2016 10:12
Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30.8.2016 10:00
Þórdís Lóa nýr forstjóri Gray Line á Íslandi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line á Íslandi. 30.8.2016 09:37
Ekki minna atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi síðan 2008 Atvinnuleysi á 2. ársfjórðungi hefur ekki verið minna en það er nú síðan á þessum fjórðungi árið 2008. 30.8.2016 09:01
Hafliði snýr aftur til 365 Hafliði var í hópi fyrstu blaðamanna Fréttablaðsins við stofnun þess árið 2001 og starfaði þar óslitið til ársins 2007. Hann var ritstjóri Markaðarins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti frá stofnun, blaðsins árið 2005. 30.8.2016 07:00
Stjórnir lagi kynjahalla hjá Kauphallarfélögum Eina konan í starfi forstjóra félags í Kauphöll Íslands hætti í gær. Forstjóri Kauphallarinnar segir það stjórna að laga kynjahalla meðal æðstu stjórnenda. Stjórnarformaður VÍS vill jafnari kynjahlutföll. 30.8.2016 07:00
Bókunum fækkar vegna hryðjuverka í Evrópu Ferðabókunum til landa á borð við Tyrkland og Frakkland, sem hafa lent í hryðjuverkaárásum á síðastliðnu ári, fer verulega fækkandi. 30.8.2016 07:00
Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi. 29.8.2016 21:37
Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29.8.2016 17:31
Sjóður Landsbréfa kaupir stóran hlut í Tíu-Ellefu og Dunkin Árni Pétur Jónsson verður áfram forstjóri Basko 29.8.2016 14:58
Mint Solutions fær 650 milljón króna fjárfestingu Fjármagnið kemur frá hópi fjárfesta undir forystu BOM Capital í Hollandi og tveggja núverandi hluthafa, LSP og Seventure Partners, ásamt Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og íslenskum einkafjárfestum. 29.8.2016 14:28
Harma núll prósent kynjafjölbreytileika meðal forstjóra kauphallarfyrirtækja Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu segir það verulegt umhugsunarefni fyrir atvinnulífið að nú hafi eina konan sem stýrt hafi fyrirtæki innan Kauphallar látið af störfum. 29.8.2016 14:27
Einkareknir ljósvakamiðlar slökkva á útsendingum sínum á fimmtudag Miðlarnir munu slökkva á útsendingum sínum í sjö mínútur fimmtudagskvöldið klukkan 21. 29.8.2016 13:20
Forstjóri Haga gefur lítið fyrir „vangaveltur“ um sölu innherja á hlutabréfum Finnur Árnason forstjóri Haga hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag en þar var greint frá því að lykilstjórnendur og tengdir aðilar hafi á undanförnum vikum selt hlutabréf sín í félaginu. 29.8.2016 12:20
Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29.8.2016 11:45
Kvika undirritar samstarfssamning við Wellington Management Samningurinn snýr að sölu og dreifingu á hlutabréfasjóðnum Global Quality Growth. 29.8.2016 10:32
Samskip ganga frá kaupum á Euro Container Line Kaupin er stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi. Kaupverðið fæst ekki gefið upp. 29.8.2016 10:19
Sigrún Ragna farin frá VÍS Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens, verður forstjóri VÍS. 29.8.2016 08:53
Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29.8.2016 07:00
BSRB telur bónusgreiðslur Kaupþings óásættanlegar Í yfirlýsingu frá samtökunum er skorað á Alþingi að lagfæra þann ramma sem fjármálafyrirtækjum er settur til að umbuna starfsmönnum sínum. 28.8.2016 09:39