Fleiri fréttir

Íslenskir frumkvöðlar beisla heilmyndir

Tíu verkefni verða kynnt fyrir fjárfestum með viðhöfn í Hvalasafninu á morgun. Þau voru valin til þátttöku í viðskiptahraðli Arion banka, Startup Reykjavík, sem fer fram í fimmta skipti nú í sumar.

Síminn hagnast um milljarð

Hagnaður Símans dregst saman un nærri fjórðung. Rekstarkostnaður jókst í kjölfar launahækkana.

Ekki meiri skortur á starfsfólki frá 2007

Tvöfalt hærra hlutfall fyrirtækja telur skort á starfsfólki í sumar miðað við fyrir ári. Þetta kemur fram í könnun Gallup meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins sem vísað er til í Peningamálum Seðlabankans sem komu út í gær.

Seðlabankinn segist skammaður sama hvað

Seðlabankastjóri segir hugsanlegt að stýrivextir hafi verið of háir. Óvarlegt hefði hins vegar verið að treysta á styrkingu krónunnar. Aðalhagfræðingur segir Seðlabankann skammaðan sama hvaða hann geri. Stýrivextir lækkaðir í gær.

Fjórfalt meiri viðskipti með skuldabréf

Gengi hlutabréfa í Kauphöll Íslands hækkaði verulega í gær í kjölfar þess að peningastefnunefnd tilkynnti að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,5 prósent.

Hagnaður Landsvirkjunar dregst saman

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrstu sex mánuðum ársins nam 34,8 milljónum dollara, jafnvirði 4,2 milljarða króna, samanborið við 63,9 milljónir dollara, 7,5 milljarða króna (á núverandi gengi) á sama tímabili árið áður.

Bill Gates sífellt ríkari

Eignir Bill Gates námu 90 milljörðum Bandaríkjadala, eða 11 þúsund milljörðum króna, á föstudaginn,

Af hverju brjóta menn fjárfestingarreglu númer eitt?

Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna hafa ekki nýtt auknar heimildir sem þeir hafa fengið að undanförnu til fjárfestinga erlendis. Þegar á þá er gengið um ástæður þessa er viðkvæðið að menn fjárfesti nú ekki erlendis bara til að fjárfesta erlendis.

Bylur hæst í tómri tunnu

Fróðlegt hefur verið að fylgjast með þingmanninum Ögmundi Jónassyni í opinberri umræðu undanfarna daga.

Börn auka launamun

Í Bretlandi eykst launamunur kynjanna úr tíu prósentum í þrjátíu og þrjú prósent í kjölfar barneigna. Barneignir virðast einnig hafa neikvæð áhrif á launamun kynjanna á Íslandi. Almennt hækka barneignir laun karla en ekki kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir