Fleiri fréttir Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31.10.2016 22:15 Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök 31.10.2016 20:30 Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31.10.2016 15:10 Markaðir á hraðri uppleið í kjölfar kosninga Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,72 prósent í dag. 31.10.2016 11:06 Landsbankinn greiddi mesta skatta Landsbankinn greiddi 12,4 milljarða í skatt árið 2016. 31.10.2016 09:52 N1 hyggst greiða 1,3 milljarða til hluthafa sinna N1 hefur boðað til hluthafafundar 21. Nóvember næstkomandi. Á fundinum liggur fyrir tillaga um að greiða hlutöfum 1,3 milljarða með lækkun hluthafjár. 31.10.2016 07:00 Smásöluverslun eykst mikið Mikil veltuaukning var í smásöluverslun í septembermánuði, samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar (RV). Þetta er til marks um greinilega kaupmáttaraukningu frá sama mánuði í fyrra, segir í frétt RV. 29.10.2016 07:00 Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Þýski bankarisinn Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Um var að ræða verulegan viðsnúning en á sama tímabili í fyrra tapaði bankinn 6 milljörðum evra, 746 milljörðum króna. 29.10.2016 07:00 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28.10.2016 19:31 Buchheit segir áróðursherferðina þekkt bragð Lee Buchheit, sem var ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, segir herferð bandarískra sjóða þekkt bragð en segist ekki minnast þess að sjóðirnir hafi reynt að hafa áhrif á úrslit kosninga með auglýsingum daginn fyrir kosningar. 28.10.2016 19:15 Uber gert að greiða breskum bílstjórum sínum lágmarkslaun Dómstóll í Bretlandi hefur úrskurðað að bílstjórar á vegum Uber verði skilgreindir sem starfsmenn fyrirtæksins í stað sjálfstætt starfandi. 28.10.2016 14:23 Aurum-málið: Fer fram á fjögurra ára fangelsi yfir Jóni Ásgeiri Aðalmeðferð Aurum-málsins lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið var umfangsmikið enda tók aðalmeðferðin átta daga, tæplega fimmtíu vitni komu gáfu skýrslu fyrir dómi og málflutningur tók tvo daga. 28.10.2016 14:15 Kjarasamningar tónlistarkennara hafa verið lausir í eitt ár Stjórn Kennarasambandsins hefur lýst yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda tónlistarskóla og Sambands íslenskra sveitarfélaga. 28.10.2016 13:52 Lækka þrátt fyrir afkomu í samræmi við spár Afkoma Icelandair Group og Haga voru í nokkurn veginn samræmi við spár greiningardeilda Landsbankans og Íslandsbanka. Bréf félaganna hafa lækkað það sem af er degi 28.10.2016 13:50 Klúðruðu leyfi kísilverksmiðju Starfsleyfi Thorsil fyrir kísilverksmiðju í Helguvík, gefið út af Umhverfisstofnun 2015, hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 28.10.2016 07:00 Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. 27.10.2016 22:35 Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. 27.10.2016 19:10 „Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum“ Iceland Watch, þrýstihópur sem talinn er fjármagnaður af bandarískum fjárfestingarsjóðum sem telja ríkisstjórnina hafa brotið á sér, birtir flennistóra auglýsingu í dag með mynd af seðlabankastjóra. Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum segir utanríkisráðherra. 27.10.2016 18:45 Hagnaður Sjóvá dregst saman um 40% Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:41 Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:31 Hagnaður Landsbankans dregst töluvert saman Landsbankinn hagnaðist um 16,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 27.10.2016 16:24 Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 15:42 Þriðju verðlaunin í hús Vefgerðin vann á dögunum þriðju alþjóðlegu verðlaunin fyrir vefsíðuna Mekong Tourism – ferðaþjónustusíðu fyrir lönd sem eiga landamæri að Mekong-fljóti í Suðaustur-Asíu. 27.10.2016 14:23 Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27.10.2016 12:18 Ingibjörg, Þorvarður og Þorsteinn nýir stjórnendur hjá Icelandair Þrír nýir stjórnendur taka við á sölu- og markaðssviði Icelandair. 27.10.2016 11:15 Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27.10.2016 10:45 Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj 27.10.2016 07:00 Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa. 27.10.2016 07:00 Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. 27.10.2016 07:00 Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins 27.10.2016 07:00 Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26.10.2016 22:44 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26.10.2016 20:30 Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.10.2016 18:35 Hagnaður Marel eykst milli ára Marel hagnaðist um 2,2 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi. 26.10.2016 18:06 Ný og endurbætt Surface Book Microsoft kynnti í dag nokkrar nýjar vörur fyrirtækisins. 26.10.2016 16:45 ÍLS búinn að lána fyrir 9 milljarða Íbúðalánasjóður hefur þegar lánað 3 milljörðum krónum meira en heildarútlán ársins 2015. 26.10.2016 15:52 Hótel dýrust í Reykjavík Reykvísk hótel voru þau dýrustu á Norðurlöndum í október. 26.10.2016 14:44 Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26.10.2016 14:00 Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26.10.2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26.10.2016 13:07 Hagkerfið þarfnast mjög agaðrar hagstjórnar á komandi kjörtímabili Staða íslenska hagkerfisins er einstök um þessar mundir og spár hagfræðinga eru samhljóða um að ekki sjái fyrir endann á uppsveiflunni á komandi árum. Allt sem Íslendingar óttast í venjulegu árferði virðist vera í lagi.<br/>Staðan er óumdeilanlega góð, en það er ekki að ástæðulausu að hagfræðin er stundum uppnefnd hin döpru vísindi. Þessar aðstæður kalla á varkárni ef hagkerfið á ekki að ofhitna með tilheyrandi skelli í lok hagsveiflu 26.10.2016 13:00 Slakar á með góðum norrænum krimma Berta Daníelsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þann 15. nóvember eftir átján ára starf hjá Marel. 26.10.2016 13:00 Bandarísk tæknifyrirtæki eiga í erfiðleikum með að ná fótfestu í Kína Netflix er það síðasta í röð fyrirtækja sem ekki hafa náð að stimpla sig inn í Kína vegna erfiðra reglugerða og mikillar samkeppni. 26.10.2016 12:30 Auknum hagnaði spáð hjá mörgum félögum Hagfræðideild Landsbankans spáir svipaðri afkomu hjá Icelandair, aukningu hagnaðar hjá fjölda fyrirtækja, en minni hagnaði hjá tryggingafélögunum. 26.10.2016 12:00 Hagnaður Epal minnkar Á árinu 2015 var hagnaður á rekstri Epal hf. að fjárhæð 39,6 milljónir króna. 26.10.2016 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31.10.2016 22:15
Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök 31.10.2016 20:30
Markaðir á hraðri uppleið í kjölfar kosninga Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,72 prósent í dag. 31.10.2016 11:06
Landsbankinn greiddi mesta skatta Landsbankinn greiddi 12,4 milljarða í skatt árið 2016. 31.10.2016 09:52
N1 hyggst greiða 1,3 milljarða til hluthafa sinna N1 hefur boðað til hluthafafundar 21. Nóvember næstkomandi. Á fundinum liggur fyrir tillaga um að greiða hlutöfum 1,3 milljarða með lækkun hluthafjár. 31.10.2016 07:00
Smásöluverslun eykst mikið Mikil veltuaukning var í smásöluverslun í septembermánuði, samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar (RV). Þetta er til marks um greinilega kaupmáttaraukningu frá sama mánuði í fyrra, segir í frétt RV. 29.10.2016 07:00
Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Þýski bankarisinn Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Um var að ræða verulegan viðsnúning en á sama tímabili í fyrra tapaði bankinn 6 milljörðum evra, 746 milljörðum króna. 29.10.2016 07:00
Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28.10.2016 19:31
Buchheit segir áróðursherferðina þekkt bragð Lee Buchheit, sem var ráðgjafi stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta, segir herferð bandarískra sjóða þekkt bragð en segist ekki minnast þess að sjóðirnir hafi reynt að hafa áhrif á úrslit kosninga með auglýsingum daginn fyrir kosningar. 28.10.2016 19:15
Uber gert að greiða breskum bílstjórum sínum lágmarkslaun Dómstóll í Bretlandi hefur úrskurðað að bílstjórar á vegum Uber verði skilgreindir sem starfsmenn fyrirtæksins í stað sjálfstætt starfandi. 28.10.2016 14:23
Aurum-málið: Fer fram á fjögurra ára fangelsi yfir Jóni Ásgeiri Aðalmeðferð Aurum-málsins lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið var umfangsmikið enda tók aðalmeðferðin átta daga, tæplega fimmtíu vitni komu gáfu skýrslu fyrir dómi og málflutningur tók tvo daga. 28.10.2016 14:15
Kjarasamningar tónlistarkennara hafa verið lausir í eitt ár Stjórn Kennarasambandsins hefur lýst yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda tónlistarskóla og Sambands íslenskra sveitarfélaga. 28.10.2016 13:52
Lækka þrátt fyrir afkomu í samræmi við spár Afkoma Icelandair Group og Haga voru í nokkurn veginn samræmi við spár greiningardeilda Landsbankans og Íslandsbanka. Bréf félaganna hafa lækkað það sem af er degi 28.10.2016 13:50
Klúðruðu leyfi kísilverksmiðju Starfsleyfi Thorsil fyrir kísilverksmiðju í Helguvík, gefið út af Umhverfisstofnun 2015, hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 28.10.2016 07:00
Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. 27.10.2016 22:35
Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. 27.10.2016 19:10
„Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum“ Iceland Watch, þrýstihópur sem talinn er fjármagnaður af bandarískum fjárfestingarsjóðum sem telja ríkisstjórnina hafa brotið á sér, birtir flennistóra auglýsingu í dag með mynd af seðlabankastjóra. Ólíðandi aðför gegn íslenskum hagsmunum segir utanríkisráðherra. 27.10.2016 18:45
Hagnaður Sjóvá dregst saman um 40% Sjóvá hagnaðist um 858 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:41
Hagnaður TM dregst saman um tæplega helming TM hagnaðist um 810 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 16:31
Hagnaður Landsbankans dregst töluvert saman Landsbankinn hagnaðist um 16,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 27.10.2016 16:24
Deutsche hagnast þrátt fyrir erfiðleika Deutsche Bank hagnaðist um 278 milljónir evra, jafnvirði 34,6 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. 27.10.2016 15:42
Þriðju verðlaunin í hús Vefgerðin vann á dögunum þriðju alþjóðlegu verðlaunin fyrir vefsíðuna Mekong Tourism – ferðaþjónustusíðu fyrir lönd sem eiga landamæri að Mekong-fljóti í Suðaustur-Asíu. 27.10.2016 14:23
Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Hagsmunasamtökin Iceland Watch segja mismunun Seðlabankans gagnvart erlendum fjárfestum kosta fimm til níu milljarða Bandaríkjadala í landsframleiðslu árlega. 27.10.2016 12:18
Ingibjörg, Þorvarður og Þorsteinn nýir stjórnendur hjá Icelandair Þrír nýir stjórnendur taka við á sölu- og markaðssviði Icelandair. 27.10.2016 11:15
Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27.10.2016 10:45
Tekjuvöxtur hjá mörgum félögum Hagnaður dróst saman hjá meirihluta félaga sem skiluðu uppgjöri vegna þriðja ársfjórðungs í gær. Tekjur drógust einungis saman hjá einu félagi milli ára. Hlutabréfaverð hefur fallið hjá meirihluta félaganna á síðastliðnu ári. Fj 27.10.2016 07:00
Greiða út 26,9 milljarða úr Framtakssjóði Í gær var samþykkt á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands að greiða út í formi arðs og með lækkun hlutafjár alls 26,9 milljarða króna fyrir lok árs. Gangi þessar áætlanir eftir mun sjóðurinn um áramót hafa greitt út rúmlega 60 milljarða króna til hluthafa. 27.10.2016 07:00
Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. 27.10.2016 07:00
Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins 27.10.2016 07:00
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. 26.10.2016 22:44
Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26.10.2016 20:30
Hagnaður Vís lækkar um 70% Hagnaður af rekstri Vís nam 592 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.10.2016 18:35
Hagnaður Marel eykst milli ára Marel hagnaðist um 2,2 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi. 26.10.2016 18:06
Ný og endurbætt Surface Book Microsoft kynnti í dag nokkrar nýjar vörur fyrirtækisins. 26.10.2016 16:45
ÍLS búinn að lána fyrir 9 milljarða Íbúðalánasjóður hefur þegar lánað 3 milljörðum krónum meira en heildarútlán ársins 2015. 26.10.2016 15:52
Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26.10.2016 14:00
Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. 26.10.2016 13:16
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26.10.2016 13:07
Hagkerfið þarfnast mjög agaðrar hagstjórnar á komandi kjörtímabili Staða íslenska hagkerfisins er einstök um þessar mundir og spár hagfræðinga eru samhljóða um að ekki sjái fyrir endann á uppsveiflunni á komandi árum. Allt sem Íslendingar óttast í venjulegu árferði virðist vera í lagi.<br/>Staðan er óumdeilanlega góð, en það er ekki að ástæðulausu að hagfræðin er stundum uppnefnd hin döpru vísindi. Þessar aðstæður kalla á varkárni ef hagkerfið á ekki að ofhitna með tilheyrandi skelli í lok hagsveiflu 26.10.2016 13:00
Slakar á með góðum norrænum krimma Berta Daníelsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þann 15. nóvember eftir átján ára starf hjá Marel. 26.10.2016 13:00
Bandarísk tæknifyrirtæki eiga í erfiðleikum með að ná fótfestu í Kína Netflix er það síðasta í röð fyrirtækja sem ekki hafa náð að stimpla sig inn í Kína vegna erfiðra reglugerða og mikillar samkeppni. 26.10.2016 12:30
Auknum hagnaði spáð hjá mörgum félögum Hagfræðideild Landsbankans spáir svipaðri afkomu hjá Icelandair, aukningu hagnaðar hjá fjölda fyrirtækja, en minni hagnaði hjá tryggingafélögunum. 26.10.2016 12:00
Hagnaður Epal minnkar Á árinu 2015 var hagnaður á rekstri Epal hf. að fjárhæð 39,6 milljónir króna. 26.10.2016 11:30