Fleiri fréttir Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). 14.12.2016 11:30 What Works ráðstefnan að nýju í Reykjavík Ákveðið hefur verið að Reykjavík verði í annað sinn vettvangur alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem saman koma helstu leiðtogar úr háskólum, stjórnmálum og viðskiptalífi heimsins. 14.12.2016 11:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtalækkun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri mun rökstyðja ákvörðun Peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta. 14.12.2016 09:47 Valli Sport: Árin í aðdraganda hruns rugltími í auglýsingabransanum Viðsnúningur hefur orðið í rekstri PIPAR\TBWA á síðasta ári og stefnir í þrjátíu milljóna hagnað í ár. 14.12.2016 09:15 Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. 14.12.2016 09:00 Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur, í 5,0 prósent. 14.12.2016 09:00 Heimabankinn getur orðið dýrari fyrir suma Frá og með áramótum falla auðkennislyklar úr gildi og við taka rafræn skilrík hjá Arion banka og Íslandsbanka, Landsbankinn hætti að nota auðkennislykla fyrir fjórum árum. 14.12.2016 07:15 Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. 13.12.2016 19:15 Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Áttu upprunalega að koma út í október. 13.12.2016 15:30 Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. 13.12.2016 14:54 Vísir mælist aftur stærstur Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins samkvæmt nýjum topplista Gallup aðra vikuna í röð. 13.12.2016 14:18 Dómsmál ársins í viðskiptalífinu árið 2016 Mál sérstaks saksóknara voru fyrirferðamikil eins og undanfarin ár. 13.12.2016 13:45 Vaxandi áhyggjur af aðstæðum í atvinnulífinu Um 18 prósent stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu slæmar. 13.12.2016 11:05 Íslandsbanki opnar nýtt útibú Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. 13.12.2016 09:32 Já opnar vefverslun Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor. 13.12.2016 09:00 Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13.12.2016 07:15 Ungt fólk í skuldafeni Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur. 13.12.2016 07:00 Áríðandi innköllun á Sodastream-flöskum sem geta sprungið við áfyllingu Samkvæmt upplýsingum frá framleiðenda geta flöskurnar sprungið þannig að botninn skjótist úr þeim og mögulega skaðað nærstadda. 12.12.2016 12:44 Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu 12.12.2016 10:46 Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen. 12.12.2016 09:00 Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. 12.12.2016 07:00 Gert ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur frá hruni Rannsóknarsetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. 11.12.2016 22:20 Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. 11.12.2016 13:50 Vitundarvakning hjá neytendum sem láta ekki bjóða sér hvað sem er Neytendur eru í auknum mæli að benda á háa verðlagningu á samfélagsmiðlum og neyða fyrirtæki til að bregðast við. Formaður Neytendasamtakanna segir vitundarvakningu að eiga sér stað. Fyrirtæki eru að læra að bregðast við þessu. 10.12.2016 10:00 Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10.12.2016 09:39 Hótelin í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í Evrópu Aðeins er hærra meðalverð í Monte Carlo í Mónakó og Genf í Sviss. 10.12.2016 08:49 Landsbankinn auglýsir eftir bankastjóra Bankaráð Landsbankans hefur auglýst stöðu bankastjóra bankans lausa til umsóknar. 10.12.2016 07:15 Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt. 10.12.2016 07:00 Styrking krónunnar étur upp hagnað og fælir störf úr landi Talsmenn sjávarútvegs og ferðaþjónustu vara við því að annað efnahagshrun sé í uppsiglingu verði ekki brugðist við stöðugri styrkingu krónunnar. 9.12.2016 19:30 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9.12.2016 15:13 World Class vill koma Garðbæingum í form Björn Leifsson vill reisa 1.500-1.700 fermetra húsnæði lóð við sundlaugina í Ásgarði. 9.12.2016 15:00 Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA Á undanförnum vikum hafa sex nýir starfsmenn bæst í starfsmannahóp auglýsingastofunnar Pipars\TBWA. 9.12.2016 14:24 Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni 9.12.2016 13:11 Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9.12.2016 12:46 Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. 9.12.2016 11:58 Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. 9.12.2016 11:15 Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja Benedikt er á lista yfir stærstu hluthafa og hefur setið í stjórn fyrirtækisins í 22 ár. 9.12.2016 11:10 Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29 Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00 Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00 Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00 Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. 8.12.2016 14:03 Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01 Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57 Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). 14.12.2016 11:30
What Works ráðstefnan að nýju í Reykjavík Ákveðið hefur verið að Reykjavík verði í annað sinn vettvangur alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem saman koma helstu leiðtogar úr háskólum, stjórnmálum og viðskiptalífi heimsins. 14.12.2016 11:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtalækkun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri mun rökstyðja ákvörðun Peningastefnunefndar um lækkun stýrivaxta. 14.12.2016 09:47
Valli Sport: Árin í aðdraganda hruns rugltími í auglýsingabransanum Viðsnúningur hefur orðið í rekstri PIPAR\TBWA á síðasta ári og stefnir í þrjátíu milljóna hagnað í ár. 14.12.2016 09:15
Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. 14.12.2016 09:00
Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 5 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur, í 5,0 prósent. 14.12.2016 09:00
Heimabankinn getur orðið dýrari fyrir suma Frá og með áramótum falla auðkennislyklar úr gildi og við taka rafræn skilrík hjá Arion banka og Íslandsbanka, Landsbankinn hætti að nota auðkennislykla fyrir fjórum árum. 14.12.2016 07:15
Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. 13.12.2016 19:15
Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Áttu upprunalega að koma út í október. 13.12.2016 15:30
Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. 13.12.2016 14:54
Vísir mælist aftur stærstur Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins samkvæmt nýjum topplista Gallup aðra vikuna í röð. 13.12.2016 14:18
Dómsmál ársins í viðskiptalífinu árið 2016 Mál sérstaks saksóknara voru fyrirferðamikil eins og undanfarin ár. 13.12.2016 13:45
Vaxandi áhyggjur af aðstæðum í atvinnulífinu Um 18 prósent stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja telja aðstæður í atvinnulífinu slæmar. 13.12.2016 11:05
Íslandsbanki opnar nýtt útibú Þrjú útibú sameinast í hinu nýja útibúi: Útibúin í Þarabakka, á Digranesvegi og á Garðatorgi. 13.12.2016 09:32
Já opnar vefverslun Já.is opnar fyrir viðskipti á vef sínum í dag. Um er að ræða viðskiptalausn sem þróuð var í samstarfi við Valitor. 13.12.2016 09:00
Notum kreditkortið mun oftar en aðrir Í samanburði við tuttugu Evrópulönd er sérstaða Íslands greinileg hvað varðar notkun á kreditkortum við kaup á vörum og þjónustu. Norðmaður greiðir helmingi oftar með debetkorti en við. Víða í Evrópu er kreditkortið svo gott sem 13.12.2016 07:15
Ungt fólk í skuldafeni Hlutfall ungs fólks sem leitar til umboðsmanns skuldara hefur tekið kipp í ár. Neysluskuldir setja fólk í vanda. Umboðsmaður skuldara hefur áhyggjur. 13.12.2016 07:00
Áríðandi innköllun á Sodastream-flöskum sem geta sprungið við áfyllingu Samkvæmt upplýsingum frá framleiðenda geta flöskurnar sprungið þannig að botninn skjótist úr þeim og mögulega skaðað nærstadda. 12.12.2016 12:44
Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu 12.12.2016 10:46
Tug milljarða viðskipti Alvogen með flensulyf Alvogen áætlar að selja samheitalyf flensulyfsins Tamiflu fyrir tugi milljarða. Mun spara bandarískum neytendum 56 milljarða króna á næstu mánuðum. Þetta er stærsti áfangi Alvogen til þessa. 180 vísindamenn starfa hjá Alvogen. 12.12.2016 09:00
Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. 12.12.2016 07:00
Gert ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur frá hruni Rannsóknarsetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. 11.12.2016 22:20
Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. 11.12.2016 13:50
Vitundarvakning hjá neytendum sem láta ekki bjóða sér hvað sem er Neytendur eru í auknum mæli að benda á háa verðlagningu á samfélagsmiðlum og neyða fyrirtæki til að bregðast við. Formaður Neytendasamtakanna segir vitundarvakningu að eiga sér stað. Fyrirtæki eru að læra að bregðast við þessu. 10.12.2016 10:00
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10.12.2016 09:39
Hótelin í Reykjavík meðal þeirra dýrustu í Evrópu Aðeins er hærra meðalverð í Monte Carlo í Mónakó og Genf í Sviss. 10.12.2016 08:49
Landsbankinn auglýsir eftir bankastjóra Bankaráð Landsbankans hefur auglýst stöðu bankastjóra bankans lausa til umsóknar. 10.12.2016 07:15
Engin svör berast frá skilanefnd Glitnis Fyrrverandi formenn skilanefndar Glitnis, þau Steinunn Guðbjartsdóttir og Árni Tómasson, geta ekki fjallað um einstök mál tengd Glitni, enda þeim óheimilt. 10.12.2016 07:00
Styrking krónunnar étur upp hagnað og fælir störf úr landi Talsmenn sjávarútvegs og ferðaþjónustu vara við því að annað efnahagshrun sé í uppsiglingu verði ekki brugðist við stöðugri styrkingu krónunnar. 9.12.2016 19:30
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9.12.2016 15:13
World Class vill koma Garðbæingum í form Björn Leifsson vill reisa 1.500-1.700 fermetra húsnæði lóð við sundlaugina í Ásgarði. 9.12.2016 15:00
Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA Á undanförnum vikum hafa sex nýir starfsmenn bæst í starfsmannahóp auglýsingastofunnar Pipars\TBWA. 9.12.2016 14:24
Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni 9.12.2016 13:11
Hótel og íbúðir á Byko-reitnum í Vesturbænum Allt að 70 nýjar íbúðir og hótel munu rísa á Byko-reitnum svokallaða í Vesturbænum samkvæmt breytingum á deiliskipulagi sem auglýst hefur verið af Reykjavíkurborg. 9.12.2016 12:46
Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. 9.12.2016 11:58
Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. 9.12.2016 11:15
Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja Benedikt er á lista yfir stærstu hluthafa og hefur setið í stjórn fyrirtækisins í 22 ár. 9.12.2016 11:10
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. 9.12.2016 10:29
Ríkið þyrst í vodkann Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir skattlagningu á áfengi vera komna út úr öllu korti. Um 94 prósent af verði vodkaflösku renna í ríkissjóð. 9.12.2016 07:00
Telur Eyjafjörð í orkusvelti „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyjafjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson. 9.12.2016 07:00
Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. 9.12.2016 07:00
Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. 8.12.2016 14:03
Gufunes verði „fríríki frumkvöðla“ samkvæmt verðlaunatillögu Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðis liggja fyrir. 8.12.2016 14:01
Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Segir að lítið mál sé að leysa deiluna. 8.12.2016 12:57
Datasmoothie vinnur til verðlauna í Bretlandi Geir Freysson, framkvæmdastjóri Datasmoothie, segir verðlaunin vera mikinn feng fyrir fyrirtækið. 8.12.2016 11:52