Fleiri fréttir

Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói.

Keyptur út vegna Panamaleka-rannsóknar

Hjalti Halldórsson og Bjartmar Pétursson hafa keypt hlut Sigurðar Gísla Björnssonar í fyrirtækinu Bacco Seaproducts. Meint skattalagabrot Sigurðar Gísla eru til rannsaknar hjá skattrannsóknarstjóra en málið var tekið til rannsóknar eftir Panama-lekann.

Kvika banki sýknaður af kröfu ET Sjónar

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðustu viku Kviku fjárfestingarbanka, áður Virðingu, af skaðabótakröfu félagsins ET Sjónar í eigu Eiríks Ingvars Þorgeirssonar.

Spá auknum rekstrarhagnaði hjá Marel

Hagfræðideild Landsbankans býst við að rekstrarhagnaður Marels fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) hafi aukist lítillega á fjórða fjórðungi síðasta árs frá sama tíma árið 2016.

Jón Ingi til Landsbankans

Jón Ingi Árnason, sem starfaði áður í markaðsviðskiptum Kviku fjárfestingabanka, hefur gengið til liðs við Landsbankann, samkvæmt heimildum Markaðarins. Mun hann starfa í markaðsviðskiptum bankans.

Glitnir greiðir tvo milljarða til ríkisins

Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo, sem var stofnað eftir að slitabú Glitnis lauk nauðasamningum í árslok 2015, hefur gengið frá greiðslu upp á tvo milljarða króna til íslenska ríkisins.

Kvika lýkur fjármögnun á bresku fjárfestingafélagi

Kvika fjárfestingabanki hefur lokið 17 milljóna punda, jafnvirði 2,4 milljarða króna, fjármögnun á bresku fjárfestingafélagi, OSF II, sem fjárfestir í breskum veðskuldabréfum með veði í fasteignum.

Hækkaði yfir fimmtíu prósent í virði á hálfu ári

Virði hlutafjár félags sem var stofnað vegna kaupa á hlut í Stoðum hækkaði um 53 prósent á síðari hluta síðasta árs. Á meðal hluthafa er félag Malcolms Walker, stofnanda og eiganda bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods.

86 manns sagt upp hjá Odda

86 manns munu missa starfið hjá Odda vegna ákvörðunar um að leggja af innlenda framleiðslu á plast- og bylgjuumbúðum.

Ofurtollum Trumps á Bombardier hrundið

Alþjóðaviðskiptanefnd Bandaríkjanna hefur óvænt hafnað áformum ríkisstjórnar Trumps forseta um að setja á 292 prósenta verndartoll á nýjustu farþegaþotu Bombardier.

Vilja gera kjötsúpuna að skyndibita ferðamannsins

N1 og markaðsstofan Icelandic Lamb undirrituðu í dag samstarfssamning sem innsiglar víðtækt samstarf, vöruþróun og sameiginlegar markaðsaðgerðir til að auka sölu lambakjöts á Nestisstöðvum N1 um allt land.

Vika í skot öflugustu eldflaugar heims

Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, sagði á Twitter í gær að tilraunin hefði gengið vel til stæði að skjóta eldflauginni á loft eftir um það bil viku.

Taconic Capital bætti við sig í Glitni HoldCo

Vogunarsjóðurinn Taconic Capital er stærsti hluthafi Glitnis með 17,7 prósenta hlut. Sjóðurinn keypti fjögurra prósenta hlut í fyrra. Sjóður í eigu auðjöfursins George Soros bætir verulega við sig í Glitni.

Kaupþing skoðar kaup á hlut ríkisins í Arion banka

Kaupþing með áform um að nýta sér kauprétt að 13 prósenta hlut ríkissjóðs í Arion banka. Bókfært virði hlutarins er 29 milljarðar en ekki er vitað á hvaða gengi Kaupþing getur nýtt sér kaupréttinn. Lífeyrissjóðum verið boðið

Nýir eigendur Fákasels

Félagið Á Ingólfshvoli ehf. hefur keypt jörðina Ingólfshvol í Ölfusi og allar eignir Fákasels sem rak samnefndan hestagarð. Stendur vilji nýrra eigenda til þess að byggja upp blómlega starfsemi á sviði hesta- og ferðamennsku en meðal annars er gert ráð fyrir uppbyggingu gistirýma á jörðinni.

Hátt vægi innlendra eigna lífeyrissjóðanna býður hættunni heim

Ef íslenskir lífeyrissjóðir auka ekki erlendar fjárfestingar sínar munu þeir eiga rétt rúman helming allra eigna hér á landi árið 2060 samkvæmt greiningu Hagfræðistofnunar HÍ. Afleiðingin yrði sú að eignaverð myndi hækka og samkeppni á milli fyrirtækja minnka.

Verð til ferðamanna komið að þolmörkum

Ferðaþjónustufyrirtæki hefðu þurft að hækka verð um 66 prósent í evrum til þess að geta haft sömu framlegð í íslenskum krónum árið 2017 og árið 2012. Miklar innlendar kostnaðarhækkanir og gengisstyrking krónunnar á umliðnum árum hafa haft víðtæk áhrif á rekstur fyrirtækja í atvinnugreininni.

Sjá næstu 50 fréttir