Fleiri fréttir

Átelur drátt á endurheimt ríkisaðstoðar

EFTA-dómstóllinn telur að íslenska ríkið hafi ekki endurheimt innan tilskilins tímafrests ríkisaðstoð við fimm fyrirtæki sem ESA taldi að gengju gegn EES samningnum.

Söluferli Kolufells lokið

Apartnor ehf. undir forystu Íslenskra fasteigna ehf., hefur fest kaup á 80% hlutafjár í Kolufelli.

Svefndúkkur renna út eins og heitar lummur um allan heim

Dúkkan Lúlla, svefnfélagi fyrir börn sem Eyrún Eggertsdóttir hannaði, hefur rokið út til foreldra um allan heim. Þrjátíu þúsund eintök seldust upp á örstuttum tíma. Velgengnin framar björtustu vonum Eyrúnar.

Advania á leið í sænsku kauphöllina

Í ljósi sterkar stöðu félagsins á Norðurlöndum og vaxtamöguleikum þar er stefnt að skráningu félagsins í Kauphöllina í Stokkhólmi á árinu 2018.

Erlendir túristar bókhneigðir

Fjórar af söluhæstu bókum Eymundsson síðustu viku eru á ensku og hugsaðar fyrir ferðamenn. Þessi þróun hefur verið ríkjandi í sumar.

Algerlega hafið yfir vafa?

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur spurt íslenska ríkið áleitinna spurninga vegna kæru þeirra, sem voru dæmdir til fangelsisvistar í Al Thani-málinu.

Tilvistarkreppa Netflix

Bréf í streymiþjónustunni Netflix sem skráð er á markað í New York hafa hríðfallið frá vikubyrjun eftir að félagið birti uppgjör fyrir annan ársfjórðung.

Evran ekki verið ódýrari síðan 2008

Gengi evru gagnvart íslensku krónunni hefur ekki verið lægra síðan í september 2008. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir vaxtastefnu Seðlabankans. Sérfræðingur hjá Arion banka bendir á að sterkt gengi viðhaldi lágri verðbólgu.

Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn

Hópur fjárfesta hefur leigt Raufarhólshelli í Þrengslum og hyggst byggja upp aðstöðu og selja ferðamönnum aðgang. Landeigendur segja verkefnið mikilvægt til að vernda umhverfi náttúruperlunnar vegna aukinnar ásóknar ferðamanna.

Breytingar í Smáralind

Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir.

Sjá næstu 50 fréttir