Fleiri fréttir

EM hafði töluverð áhrif á verslun

Velta áfengisverslunar 26,2 prósent meiri en í júní í fyrra og sala raftækja, þar með talið sjónvarpstækja var 30 prósent meiri.

Ferðamenn með minna á milli handanna nú

Aukning taxfree-veltu er ekki í takt við fjölgun ferðamanna hér á landi. Sterkara gengi og hækkun fasts kostnaðar, eins og ferðakostnaðar innanlands og gistingar, kemur niður á verslun. Einsleitni markaðarins er farin að segja til sín.

Meðal tíu bestu í heimi

Íslenska fyrirtækið Reykjavík Letter­press hefur verið valið af virta tímaritinu Print Magazine sem ein af tíu bestu Letterpress-prentstofum í heiminum.

Söluverð sumarhúsa á hraðri uppleið á ný

Meðalkaupverð sumarhúsa á landinu hefur farið hækkandi um allt að 74 prósent frá hrunsárunum, og náð svipuðu eða hærra verði og fyrir hrun. Meðalfermetraverð hefur hækkað um allt að helming.

Tækifæri til að bæta hag neytenda og bænda

Þetta samkeppnisbrotamál MS er mikill áfellisdómur yfir fyrirtækinu sjálfu en ekki síður yfir íslenskum stjórnvöldum og þeim stjórnmálamönnum sem komið hafa íslenskum mjólkuriðnaði í það horf sem nú er

Birtingarmynd kerfisins

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins staðfestir það sem lengi hefur verið almannarómur.

Birna nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar

Birna var nú síðast verkefnastjóri atvinnulífstengsla hjá Háskólanum í Reykjavík, en áður var hún meðal annars framkvæmdastýra Evrópustofu.

Sjá næstu 50 fréttir