Fleiri fréttir Smáforrit auðveldar samskipti við leikskóla Íslensk hjón vinna að því að koma smáforriti á markað sem tryggir að upplýsingar berist fljótt og á öruggan hátt á milli leikskóla og foreldra. 18.7.2016 07:00 Olíunotkun eykst um fimmtung næstu 35 árin Olíunotkun á Íslandi mun aukast um 21 prósent fram til ársins 2050 samkvæmt nýrri eldsneytisspá Orkustofnunar. 18.7.2016 07:00 Opnun Costco á Íslandi frestast Verslunin verður opnuð í Garðabæ í lok mars á næsta ári. 18.7.2016 07:00 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16.7.2016 13:16 Kallaðir "Ewingar” þegar olíuborinn kom í Flatey Fyrst var borað eftir olíu á Íslandi í Flatey á Skjálfanda þegar Dallas var vinsælasti sjónvarpsþátturinn. 16.7.2016 13:00 Telur meiriháttar stefnubreytingar undir stjórn Pírata ólíklega Erfitt gæti reynst fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og stjórna landinu þar sem flokkurinn sé fámennur og eigi enn eftir að fullmóta stefnu í mörgum málum að mati Standard & Poor’s. 16.7.2016 07:00 Kjararáð ákvarði laun fyrir mun færri Með frumvarpi til nýrra laga um kjararáð er lagt til að fækkað verði verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör. 16.7.2016 07:00 Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Isavia hafði samband við Samkeppnisstofnun og sögðu að gögnin væru trúnaðargögn. Samkeppnisstofnun sendi erindi til Kaffitárs í kjölfarið. 15.7.2016 20:22 Spá enn fleiri ferðamönnum vegna góðs gengis á EM Standard & Poor's býst við að íslensk ferðaþjónusta hagnist á frammistöðu landsliðsins á EM. 15.7.2016 16:52 Arion banki spáir hærri hagvexti á árinu Greiningardeild Arion banka hefur fært hagvaxtarspá sína fyrir árið 2016 upp á við, úr 4,3 prósent í mars í 4,9 prósent. 15.7.2016 13:21 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15.7.2016 11:16 ÍAV lögðu niður störf í Helguvík: "Eigum útistandandi hátt í þúsund milljónir“ Sjónarhorn forstjóra ÍAV og framkvæmdastjóra United Silicon er ekki hið sama. 15.7.2016 11:01 EM hafði töluverð áhrif á verslun Velta áfengisverslunar 26,2 prósent meiri en í júní í fyrra og sala raftækja, þar með talið sjónvarpstækja var 30 prósent meiri. 15.7.2016 09:24 Laun á Íslandi hækkað tvöfalt meira en á Norðurlöndum Framkvæmdastjóri SA segir miklar launahækkanir helst skila hærri verðbólgu. 15.7.2016 07:00 Ferðamenn með minna á milli handanna nú Aukning taxfree-veltu er ekki í takt við fjölgun ferðamanna hér á landi. Sterkara gengi og hækkun fasts kostnaðar, eins og ferðakostnaðar innanlands og gistingar, kemur niður á verslun. Einsleitni markaðarins er farin að segja til sín. 15.7.2016 07:00 Viðskiptavinir bankanna varaðir við svikapóstum Arion banki og Landsbankinn vara viðskiptavini við tölvupóstum þar sem beðið er um auðkennisnúmer. 14.7.2016 17:40 AGS metur mögulegar endurheimtur ríkisins vegna hrunsins meiri en áður var talið Í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagsástandið hér á landi er lagt mat á mögulegar endurheimtur ríkissjóðs á beinum kostnaði vegna bankahrunsins sem hér varð árið 2008. 14.7.2016 15:27 Laun hækkuðu um 80% á áratug Laun kvenna hækkuðu meira en karla á tímabilinu 2006 til 2015. 14.7.2016 14:48 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14.7.2016 14:17 Snjallsímasjúk þjóð: 87 prósent Íslendinga eiga snjallsíma Þá eiga 96 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 49 ára snjallsíma samkvæmt könnuninni en hlutfall snjallsíma á farsímamarkaði hefur aukist um 10 prósent á síðastliðnum 16 mánuðum. 14.7.2016 11:42 Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi Mark Carney tilkynnti um óbreytta stýrivexti í dag. 14.7.2016 11:02 Brexit hefur ekki áhrif á stefnu Easyjet varðandi Ísland Breskir ferðamenn eru afar mikilvægir íslenskri ferðaþjónustu, sérstaklega utan háannatíma. 14.7.2016 08:43 Meðal tíu bestu í heimi Íslenska fyrirtækið Reykjavík Letterpress hefur verið valið af virta tímaritinu Print Magazine sem ein af tíu bestu Letterpress-prentstofum í heiminum. 14.7.2016 07:00 Söluverð sumarhúsa á hraðri uppleið á ný Meðalkaupverð sumarhúsa á landinu hefur farið hækkandi um allt að 74 prósent frá hrunsárunum, og náð svipuðu eða hærra verði og fyrir hrun. Meðalfermetraverð hefur hækkað um allt að helming. 14.7.2016 07:00 Ekki þörf á nýjum stórvirkjunum vegna sæstrengs Gert er ráð fyrir að einungis komi 250 megawött úr hefðbundnum virkjanakostum til að mæta orkuþörf sæstrengs. 13.7.2016 17:08 Milljarðafjárfestingar í kísiliðnaði þrátt fyrir mikið verðfall Ketill Sigurjónsson segir lífeyrissjóði verða gera ráð fyrir að þeir tapi því fé sem þeir leggja í kísiliðnað. 13.7.2016 11:30 Formaður BSRB: Ekki hægt að sætta sig við miklar launahækkanir ríkisforstjóra Laun forstöðumanna nokkurra ríkisstofnana hækka um tugi prósenta eftir nýja úrskurði kjararáðs. 13.7.2016 11:24 Tækifæri til að bæta hag neytenda og bænda Þetta samkeppnisbrotamál MS er mikill áfellisdómur yfir fyrirtækinu sjálfu en ekki síður yfir íslenskum stjórnvöldum og þeim stjórnmálamönnum sem komið hafa íslenskum mjólkuriðnaði í það horf sem nú er 13.7.2016 11:00 Birtingarmynd kerfisins Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins staðfestir það sem lengi hefur verið almannarómur. 13.7.2016 11:00 Fjörutíu indverskar athafnakonur heimsóttu athafnakonur á Íslandi Um fjörutíu athafnakonur frá Indlandi komu hingað til lands á dögunum og heimsóttu Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og kynntust íslenskum konum, fyrirtækjum og vörum. 13.7.2016 10:18 Bónusar tengdir við kynjajafnrétti í bönkum Stærstu bresku bankarnir og tryggingafyrirtæki hafa skrifað undir áskorun um að fjölga konum í stjórnendastöðum. 13.7.2016 09:30 Engin ákvörðun um sæstreng tekin á kjörtímabilinu Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti haft 1,2 til 1,6 prósent jákvæð áhrif á landsframleiðslu og dregið verulega úr losun Breta á gróðurhúsalofttegundum. 13.7.2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13.7.2016 07:00 Forstöðumenn ríkisstofnana fá allt að 48 % hækkun launa Kjararáð hækkar laun valinna nefndarformanna og forstöðumanna um tugi prósenta. Hækkunin bætist við almenna launahækkun. Forstjóri Útlendingastofnunar bar við óvæginni umræðu í fjölmiðlum. 13.7.2016 05:00 Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. 12.7.2016 20:30 Biðst velvirðingar á klaufalegu orðalagi: Segir að neytendur muni ekki bera mögulega sektargreiðslu MS Ari Edwald forstjóri MS biðst velvirðingar á klaufalegu orðalagi þegar hann gaf í skyn að neytendur myndu borga sektargreiðslu sem Samkeppniseftirlitið lagði á fyrirtækið fyrir helgi. 12.7.2016 16:15 Sæstrengur til Evrópu kostar um 800 milljarða Kostnaðar- og ábatagreining á sæstreng til Bretlands leiðir í ljós að verkefnið nær ekki lágmarksarðsemi nema til komi beinn stuðningur frá breskum stjórnvöldum. 12.7.2016 16:08 Hluti af dagskrá Iceland Airwaves verður á Hard Rock í Lækjargötu Nýr Hard Rock-staður opnar í Lækjargötu í haust í húsinu sem áður hýsti Iðu. Er stefnt að því að staðurinn verði opnaður áður en Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin hefst í nóvember. 12.7.2016 15:59 WOW air kaupir fjórar nýjar vélar Listaverð flugvélanna eru 55 milljarðar íslenskra króna. 12.7.2016 11:35 Birna nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar Birna var nú síðast verkefnastjóri atvinnulífstengsla hjá Háskólanum í Reykjavík, en áður var hún meðal annars framkvæmdastýra Evrópustofu. 12.7.2016 11:16 Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ „Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. 12.7.2016 10:15 Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12.7.2016 09:07 Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. 11.7.2016 21:05 Gera út á vísindamenn sem rannsaka loftlagsbreytingar Náttúrurannsóknastöð, sem stofnuð var á Raufarhöfn fyrir tveimur árum, hefur fallið í frjóan jarðveg meðal vísindamanna. 11.7.2016 20:00 Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Í umfjöllun um Panamaskjölin í vor kom fram að Finnur átti árið 2007 aflandsfélag í félagi við Helga S. Guðmundsson, sem þá var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands. 11.7.2016 18:39 Sjá næstu 50 fréttir
Smáforrit auðveldar samskipti við leikskóla Íslensk hjón vinna að því að koma smáforriti á markað sem tryggir að upplýsingar berist fljótt og á öruggan hátt á milli leikskóla og foreldra. 18.7.2016 07:00
Olíunotkun eykst um fimmtung næstu 35 árin Olíunotkun á Íslandi mun aukast um 21 prósent fram til ársins 2050 samkvæmt nýrri eldsneytisspá Orkustofnunar. 18.7.2016 07:00
Opnun Costco á Íslandi frestast Verslunin verður opnuð í Garðabæ í lok mars á næsta ári. 18.7.2016 07:00
Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16.7.2016 13:16
Kallaðir "Ewingar” þegar olíuborinn kom í Flatey Fyrst var borað eftir olíu á Íslandi í Flatey á Skjálfanda þegar Dallas var vinsælasti sjónvarpsþátturinn. 16.7.2016 13:00
Telur meiriháttar stefnubreytingar undir stjórn Pírata ólíklega Erfitt gæti reynst fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og stjórna landinu þar sem flokkurinn sé fámennur og eigi enn eftir að fullmóta stefnu í mörgum málum að mati Standard & Poor’s. 16.7.2016 07:00
Kjararáð ákvarði laun fyrir mun færri Með frumvarpi til nýrra laga um kjararáð er lagt til að fækkað verði verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör. 16.7.2016 07:00
Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Isavia hafði samband við Samkeppnisstofnun og sögðu að gögnin væru trúnaðargögn. Samkeppnisstofnun sendi erindi til Kaffitárs í kjölfarið. 15.7.2016 20:22
Spá enn fleiri ferðamönnum vegna góðs gengis á EM Standard & Poor's býst við að íslensk ferðaþjónusta hagnist á frammistöðu landsliðsins á EM. 15.7.2016 16:52
Arion banki spáir hærri hagvexti á árinu Greiningardeild Arion banka hefur fært hagvaxtarspá sína fyrir árið 2016 upp á við, úr 4,3 prósent í mars í 4,9 prósent. 15.7.2016 13:21
Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15.7.2016 11:16
ÍAV lögðu niður störf í Helguvík: "Eigum útistandandi hátt í þúsund milljónir“ Sjónarhorn forstjóra ÍAV og framkvæmdastjóra United Silicon er ekki hið sama. 15.7.2016 11:01
EM hafði töluverð áhrif á verslun Velta áfengisverslunar 26,2 prósent meiri en í júní í fyrra og sala raftækja, þar með talið sjónvarpstækja var 30 prósent meiri. 15.7.2016 09:24
Laun á Íslandi hækkað tvöfalt meira en á Norðurlöndum Framkvæmdastjóri SA segir miklar launahækkanir helst skila hærri verðbólgu. 15.7.2016 07:00
Ferðamenn með minna á milli handanna nú Aukning taxfree-veltu er ekki í takt við fjölgun ferðamanna hér á landi. Sterkara gengi og hækkun fasts kostnaðar, eins og ferðakostnaðar innanlands og gistingar, kemur niður á verslun. Einsleitni markaðarins er farin að segja til sín. 15.7.2016 07:00
Viðskiptavinir bankanna varaðir við svikapóstum Arion banki og Landsbankinn vara viðskiptavini við tölvupóstum þar sem beðið er um auðkennisnúmer. 14.7.2016 17:40
AGS metur mögulegar endurheimtur ríkisins vegna hrunsins meiri en áður var talið Í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagsástandið hér á landi er lagt mat á mögulegar endurheimtur ríkissjóðs á beinum kostnaði vegna bankahrunsins sem hér varð árið 2008. 14.7.2016 15:27
Laun hækkuðu um 80% á áratug Laun kvenna hækkuðu meira en karla á tímabilinu 2006 til 2015. 14.7.2016 14:48
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14.7.2016 14:17
Snjallsímasjúk þjóð: 87 prósent Íslendinga eiga snjallsíma Þá eiga 96 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 49 ára snjallsíma samkvæmt könnuninni en hlutfall snjallsíma á farsímamarkaði hefur aukist um 10 prósent á síðastliðnum 16 mánuðum. 14.7.2016 11:42
Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi Mark Carney tilkynnti um óbreytta stýrivexti í dag. 14.7.2016 11:02
Brexit hefur ekki áhrif á stefnu Easyjet varðandi Ísland Breskir ferðamenn eru afar mikilvægir íslenskri ferðaþjónustu, sérstaklega utan háannatíma. 14.7.2016 08:43
Meðal tíu bestu í heimi Íslenska fyrirtækið Reykjavík Letterpress hefur verið valið af virta tímaritinu Print Magazine sem ein af tíu bestu Letterpress-prentstofum í heiminum. 14.7.2016 07:00
Söluverð sumarhúsa á hraðri uppleið á ný Meðalkaupverð sumarhúsa á landinu hefur farið hækkandi um allt að 74 prósent frá hrunsárunum, og náð svipuðu eða hærra verði og fyrir hrun. Meðalfermetraverð hefur hækkað um allt að helming. 14.7.2016 07:00
Ekki þörf á nýjum stórvirkjunum vegna sæstrengs Gert er ráð fyrir að einungis komi 250 megawött úr hefðbundnum virkjanakostum til að mæta orkuþörf sæstrengs. 13.7.2016 17:08
Milljarðafjárfestingar í kísiliðnaði þrátt fyrir mikið verðfall Ketill Sigurjónsson segir lífeyrissjóði verða gera ráð fyrir að þeir tapi því fé sem þeir leggja í kísiliðnað. 13.7.2016 11:30
Formaður BSRB: Ekki hægt að sætta sig við miklar launahækkanir ríkisforstjóra Laun forstöðumanna nokkurra ríkisstofnana hækka um tugi prósenta eftir nýja úrskurði kjararáðs. 13.7.2016 11:24
Tækifæri til að bæta hag neytenda og bænda Þetta samkeppnisbrotamál MS er mikill áfellisdómur yfir fyrirtækinu sjálfu en ekki síður yfir íslenskum stjórnvöldum og þeim stjórnmálamönnum sem komið hafa íslenskum mjólkuriðnaði í það horf sem nú er 13.7.2016 11:00
Birtingarmynd kerfisins Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins staðfestir það sem lengi hefur verið almannarómur. 13.7.2016 11:00
Fjörutíu indverskar athafnakonur heimsóttu athafnakonur á Íslandi Um fjörutíu athafnakonur frá Indlandi komu hingað til lands á dögunum og heimsóttu Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og kynntust íslenskum konum, fyrirtækjum og vörum. 13.7.2016 10:18
Bónusar tengdir við kynjajafnrétti í bönkum Stærstu bresku bankarnir og tryggingafyrirtæki hafa skrifað undir áskorun um að fjölga konum í stjórnendastöðum. 13.7.2016 09:30
Engin ákvörðun um sæstreng tekin á kjörtímabilinu Sæstrengur milli Íslands og Bretlands gæti haft 1,2 til 1,6 prósent jákvæð áhrif á landsframleiðslu og dregið verulega úr losun Breta á gróðurhúsalofttegundum. 13.7.2016 09:00
Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13.7.2016 07:00
Forstöðumenn ríkisstofnana fá allt að 48 % hækkun launa Kjararáð hækkar laun valinna nefndarformanna og forstöðumanna um tugi prósenta. Hækkunin bætist við almenna launahækkun. Forstjóri Útlendingastofnunar bar við óvæginni umræðu í fjölmiðlum. 13.7.2016 05:00
Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. 12.7.2016 20:30
Biðst velvirðingar á klaufalegu orðalagi: Segir að neytendur muni ekki bera mögulega sektargreiðslu MS Ari Edwald forstjóri MS biðst velvirðingar á klaufalegu orðalagi þegar hann gaf í skyn að neytendur myndu borga sektargreiðslu sem Samkeppniseftirlitið lagði á fyrirtækið fyrir helgi. 12.7.2016 16:15
Sæstrengur til Evrópu kostar um 800 milljarða Kostnaðar- og ábatagreining á sæstreng til Bretlands leiðir í ljós að verkefnið nær ekki lágmarksarðsemi nema til komi beinn stuðningur frá breskum stjórnvöldum. 12.7.2016 16:08
Hluti af dagskrá Iceland Airwaves verður á Hard Rock í Lækjargötu Nýr Hard Rock-staður opnar í Lækjargötu í haust í húsinu sem áður hýsti Iðu. Er stefnt að því að staðurinn verði opnaður áður en Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin hefst í nóvember. 12.7.2016 15:59
WOW air kaupir fjórar nýjar vélar Listaverð flugvélanna eru 55 milljarðar íslenskra króna. 12.7.2016 11:35
Birna nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar Birna var nú síðast verkefnastjóri atvinnulífstengsla hjá Háskólanum í Reykjavík, en áður var hún meðal annars framkvæmdastýra Evrópustofu. 12.7.2016 11:16
Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ „Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. 12.7.2016 10:15
Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12.7.2016 09:07
Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. 11.7.2016 21:05
Gera út á vísindamenn sem rannsaka loftlagsbreytingar Náttúrurannsóknastöð, sem stofnuð var á Raufarhöfn fyrir tveimur árum, hefur fallið í frjóan jarðveg meðal vísindamanna. 11.7.2016 20:00
Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Í umfjöllun um Panamaskjölin í vor kom fram að Finnur átti árið 2007 aflandsfélag í félagi við Helga S. Guðmundsson, sem þá var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands. 11.7.2016 18:39