Fleiri fréttir

Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp

Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp.

Upphrópanir um bónusa

Umræður hafa spunnist í kjölfar fregna af háum bónusgreiðslum sem æðstu stjórnendur gamla Kaupþings eiga í vændum við lok á uppgjöri bankans.

Vinna við fimmtu myndina fram undan

Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hafa flutt tónlist í fjórum kvikmyndum. Markmiðið er að fjölga erlendum verkefnum og auka tekjur tónlistarmanna á Norðurlandi. Stutt er í að starfsemin verði auglýst erlendis.

Og þar fór það?…

Vaxtaákvarðanir seðlabanka eiga að vera fyrirsjáanlegar. Seðlabankar eru í eðli sínu íhaldssamar stofnanir, sem hreyfa sig hægt og lítið í einu, nema þegar skyndilegar og ófyrirsjáanlegar krísur kalla á snarpari viðbrögð.

Brýnt að berjast gegn því að gengi krónunnar rísi of mikið

Hannes G. Sigurðsson tók í síðustu viku tímabundið við starfi framkvæmdastjóra SA við brotthvarf Þorsteins Víglundssonar. Fram undan er að kynna verkefni sem samtökin hafa unnið að undanfarið á sviði heilbrigðismála, ferðaþjónustu

Áfengissala ekki aukist meira frá hruni  

Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki

Hafliði snýr aftur til 365

Hafliði var í hópi fyrstu blaðamanna Fréttablaðsins við stofnun þess árið 2001 og starfaði þar óslitið til ársins 2007. Hann var ritstjóri Markaðarins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti frá stofnun, blaðsins árið 2005.

Stjórnir lagi kynjahalla hjá Kauphallarfélögum

Eina konan í starfi forstjóra félags í Kauphöll Íslands hætti í gær. Forstjóri Kauphallarinnar segir það stjórna að laga kynjahalla meðal æðstu stjórnenda. Stjórn­ar­formaður VÍS vill jafnari kynjahlutföll.

Nýr iPhone kynntur 7. september

Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta.

Mint Solutions fær 650 milljón króna fjárfestingu

Fjármagnið kemur frá hópi fjárfesta undir forystu BOM Capital í Hollandi og tveggja núverandi hluthafa, LSP og Seventure Partners, ásamt Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og íslenskum einkafjárfestum.

Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum

Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins.

Bændur uggandi yfir lækkuðu afurðaverði

„Afurðaverðið er komið og það lítur vægast illa út,“ segir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, í samtali við Vísi.

Þingmenn fordæma bónusgreiðslur Kaupþings

Þingmenn lykilflokka Alþingis segja fyrirhugaðar bónusgreiðslur Kaupþings vera siðlausar og engan veginn í takt við kjör almennings. Vilja endurskoða skattalöggjöf.

Sjá næstu 50 fréttir