Fleiri fréttir Magnús hættir sem forstjóri Klakka Magnús Scheving Thorsteinsson, forstjóri Klakka undanfarin sjö ár, hyggst láta af störfum forstjóra félagsins frá og með næstu áramótum. 13.11.2018 10:00 Leiguverð í miðborginni 3000 krónur á fermetrann Leiguverð í þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði minna á milli ára en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðsins. 13.11.2018 08:51 Framleiðni á Íslandi jókst um þriðjung með einu pennastriki Framleiðni á Íslandi var aukin um þriðjung með einu pennastriki þegar Hagstofa Íslands breytti útreikningum sínum um fjölda vinnustunda fyrr á þessu ári. Ísland er í flokki þeirra ríkja heims sem vinna fæstar vinnustundir ólíkt því sem áður var talið og framleiðni hér er ein sú hæsta meðal ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. 12.11.2018 20:00 Hvetur stjórnvöld til að jafna stöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendri samkeppni Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. 12.11.2018 20:00 Friðrik Þór segir starfi sínu lausu Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun hann starfa áfram þar til nýr forstjóri hefur störf. 12.11.2018 12:29 Ísland stóðst ekki mat McDonald's Ekkert er til í fréttum þess efnis að hamborgarkeðjan McDonald's hafi í hyggju að opna útibú hér á Íslandi. 12.11.2018 10:44 Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12.11.2018 10:30 OECD kippir Íslandi út úr tölum um vinnutíma Ýmislegt bendir til þess að Íslendingar vinni færri vinnustundir en ekki fleiri en nágrannaþjóðir okkar. 12.11.2018 09:00 Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. 12.11.2018 08:00 Vilja hundruð milljóna til baka Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB. 12.11.2018 07:00 Segja McDonald's á leiðinni til Íslands Bandaríska götublaðið New York Post greinir frá því á vefsíðu sinni í dag að hamborgararisinn McDonald's sé á leiðinni til Íslands. 11.11.2018 17:55 Telur ólíklegt að Icelandair og WOW verði rekin sem tvö félög til frambúðar Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og reynslubolti í fluggeiranum telur ólíklegt að Icelandair og WOW Air verði rekin sem tvö mismunandi vörumerki til frambúðar í kjölfar samruna félaganna. 11.11.2018 11:15 „Gerviverktökum“ fjölgar Tímabundnar ráðningar þar sem starfsfólk nýtur engrar verndar hafa færst í vöxt hérlendis. 10.11.2018 19:45 Björn Ingi stofnar nýjan fjölmiðil Björn Ingi Hrafnson hefur stofnað nýjan vefmiðil sem nefnist Viljinn. Vefmiðlinum er ætlað að vera nútímalegur og borgaralega sinnaður sem hafi góða blaðamennsku að höfuðmarkmiði. 10.11.2018 11:08 Fúsi opnar fiskbúð: „Þetta á vel við mann eins og mig sem kann ekki að þegja“ Fyrrverandi handboltakappinn Sigfús Sigurðsson, betur þekktur sem Fúsi, hefur keypt rekstur Hafsins fiskverslunar að Skipholti 70 í Reykjavík. 9.11.2018 23:00 Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. 9.11.2018 14:31 Fjárfestar fagna tilkynningu Icelandair Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. 9.11.2018 12:22 Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9.11.2018 11:56 Telur að leiguþak Ásmundar muni leka Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tillögur félagsmálaráðherra um að setja þak á leiguverð vera vanhugsaðar. 9.11.2018 11:15 Stofnendur Íslenska gámafélagsins taka aftur við fyrirtækinu Kaupverðið er trúnaðarmál. 9.11.2018 10:10 Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9.11.2018 09:56 Þurfi að snúa bökum saman gegn bókunarvélum sem moka út fjármunum til Google Ferðamálafræðingurinn Hermann Valsson telur að það hversu miklum fjármunum bókunarsíðan Booking.com eyði til þess að auka sýnileika sinn á leitarvélinni Google sé grafalvarlegt fyrir íslenska ferðaþjónustu. 8.11.2018 21:00 Raunvextir enn lágir á Íslandi í sögulegu samhengi Seðlabankastjóri segir raunvexti enn lága á Íslandi í sögulegu samhengi þrátt fyrir vaxtahækkunina í gær en þeir eru núna rúmlega eitt prósent miðað við forsendur sem Seðlabankinn styðst við. Könnun Seðlabankans meðal starfsmanna á fjármálamarkaði leiddi í ljós flestir þeirra bjuggust við vaxtahækkun. 8.11.2018 20:15 Segja Seðlabankann hafa beðið afhroð Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Samherja telja að Seðlabankinn hafi "beðið afhroð“ eftir að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál væri ógild. 8.11.2018 18:05 Eimskip gerir breytingar á „hryggjarstykkinu“ Eimskip mun breyta siglingakerfi sínu frá og með 14. nóvember næstkomandi. 8.11.2018 16:26 Gengi hinnar sveiflukenndu krónu vart haggast þrátt fyrir stórar fréttir úr viðskiptalífinu Sveiflur á gengi krónunnar í október voru miklar en gengið hefur verið stöðugt það sem af er nóvembermánuði. 8.11.2018 16:00 Hið opinbera komi til móts við kostnað vegna GDPR Viðskiptaráð Íslands skorar á stjórnvöld að draga úr opinberum álögum á fyrirtæki svo þau séu betur í stakk búinn til að standa straum af þeim kostnaði sem til kominn er vegna innleiðingar fyrirtækjanna á GDPR, nýju persónuverndarlögunum. 8.11.2018 14:48 Rúmlega 20 milljarðar á ári í stækkun Keflavíkurflugvallar Isavia áætlar að fjárfesta fyrir um 90 milljarða króna í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2022. 8.11.2018 13:50 Ferðamönnum í október fjölgaði um tíu prósent Alls fóru tæp 200 þúsund erlendra ferðamanna um Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia. 8.11.2018 13:02 Hreiðari Má ekki gerð refsing í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már var sýknaður af hluta ákæru en sakfelldur fyrir innherjasvik. Honum verður þó ekki gerð refsing. 8.11.2018 11:30 Frekari vaxtahækkanir í kortunum Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að fleiri vaxtahækkanir fylgi í kjölfarið á vaxtahækkun Seðlabankans í gær. Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir hækkunina til þess fallna að hraða kólnun hagkerfisins. 8.11.2018 08:00 Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins. 7.11.2018 21:00 Hagnaður Sýnar dróst saman um 22 prósent Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Sýnar hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2018 nam 226 milljónum króna. 7.11.2018 17:45 Borgin segir þrjá fasteignasala hafa metið leiguverð Hlemms FA vill meina að leiguverðið sé of lágt og í raun opinber styrkur til aðila í samkeppnisrekstri. 7.11.2018 16:49 Átján sagt upp hjá Eimskip Liður í hagræðingaraðgerðum en félagið gaf nýverið út afkomuviðvörun. 7.11.2018 16:11 „Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“ Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur. 7.11.2018 15:00 Seðlabankinn reiknar með 3 prósenta verðbólgu strax í desember Horfur eru á að verðbólga haldi áfram að aukast og býst Seðlabankinn við þriggja prósenta verðbólgu strax í desember. 7.11.2018 14:26 Raunverð íbúða hærra en nokkru sinni en jafnvægi að nást Hækkun á verði húsnæðis síðustu tólf mánuði hefur ekki verið minni frá því árið 2011. Raunverð íbúðarhúsnæðis er nú hærra en nokkru sinni fyrr en aukið framboð á nýju húsnæði heldur verðinu uppi að mati hagfræðideildar Landsbankans. 7.11.2018 12:44 Flugmönnum 737-Max ráðlagt að fylgja handbókinni Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur sent Icelandair og öðrum flugfélögum sem fljúga 737 Max-vélum félagsins leiðbeiningar um hvernig skuli bregðast við gallanum sem talið er að hafi leitt til hraps vélar Lion Air á dögunum. 7.11.2018 12:02 Margrét í stjórn Alþjóðasambands endurskoðenda Margrét Pétursdóttir, sviðsstjóri á endurskoðunarsviði EY, var kosin í stjórn IFAC, Alþjóðasambands endurskoðenda, á fundi þess í Sydney í Ástralíu þann 2. nóvember síðastliðinn. 7.11.2018 11:00 Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum. 7.11.2018 09:52 Sigrún Björk nýr framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia og hefur hún störf 4. desember. 7.11.2018 09:09 Stýrivextir hækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%. 7.11.2018 09:04 Betra jafnvægi á fasteignamarkaði en oft áður Betra jafnvægi virðist nú ríkja á fasteignamarkaði en oft áður að því er segir í Hagsjá Landsbankans í dag. 7.11.2018 08:37 Rétti tíminn til að marka atvinnustefnu Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að samkeppnishæfni sé eins og heimsmeistaramótið í lífsgæðum. 7.11.2018 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Magnús hættir sem forstjóri Klakka Magnús Scheving Thorsteinsson, forstjóri Klakka undanfarin sjö ár, hyggst láta af störfum forstjóra félagsins frá og með næstu áramótum. 13.11.2018 10:00
Leiguverð í miðborginni 3000 krónur á fermetrann Leiguverð í þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði minna á milli ára en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðsins. 13.11.2018 08:51
Framleiðni á Íslandi jókst um þriðjung með einu pennastriki Framleiðni á Íslandi var aukin um þriðjung með einu pennastriki þegar Hagstofa Íslands breytti útreikningum sínum um fjölda vinnustunda fyrr á þessu ári. Ísland er í flokki þeirra ríkja heims sem vinna fæstar vinnustundir ólíkt því sem áður var talið og framleiðni hér er ein sú hæsta meðal ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. 12.11.2018 20:00
Hvetur stjórnvöld til að jafna stöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendri samkeppni Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. 12.11.2018 20:00
Friðrik Þór segir starfi sínu lausu Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun hann starfa áfram þar til nýr forstjóri hefur störf. 12.11.2018 12:29
Ísland stóðst ekki mat McDonald's Ekkert er til í fréttum þess efnis að hamborgarkeðjan McDonald's hafi í hyggju að opna útibú hér á Íslandi. 12.11.2018 10:44
Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12.11.2018 10:30
OECD kippir Íslandi út úr tölum um vinnutíma Ýmislegt bendir til þess að Íslendingar vinni færri vinnustundir en ekki fleiri en nágrannaþjóðir okkar. 12.11.2018 09:00
Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. 12.11.2018 08:00
Vilja hundruð milljóna til baka Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB. 12.11.2018 07:00
Segja McDonald's á leiðinni til Íslands Bandaríska götublaðið New York Post greinir frá því á vefsíðu sinni í dag að hamborgararisinn McDonald's sé á leiðinni til Íslands. 11.11.2018 17:55
Telur ólíklegt að Icelandair og WOW verði rekin sem tvö félög til frambúðar Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og reynslubolti í fluggeiranum telur ólíklegt að Icelandair og WOW Air verði rekin sem tvö mismunandi vörumerki til frambúðar í kjölfar samruna félaganna. 11.11.2018 11:15
„Gerviverktökum“ fjölgar Tímabundnar ráðningar þar sem starfsfólk nýtur engrar verndar hafa færst í vöxt hérlendis. 10.11.2018 19:45
Björn Ingi stofnar nýjan fjölmiðil Björn Ingi Hrafnson hefur stofnað nýjan vefmiðil sem nefnist Viljinn. Vefmiðlinum er ætlað að vera nútímalegur og borgaralega sinnaður sem hafi góða blaðamennsku að höfuðmarkmiði. 10.11.2018 11:08
Fúsi opnar fiskbúð: „Þetta á vel við mann eins og mig sem kann ekki að þegja“ Fyrrverandi handboltakappinn Sigfús Sigurðsson, betur þekktur sem Fúsi, hefur keypt rekstur Hafsins fiskverslunar að Skipholti 70 í Reykjavík. 9.11.2018 23:00
Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana. 9.11.2018 14:31
Fjárfestar fagna tilkynningu Icelandair Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. 9.11.2018 12:22
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9.11.2018 11:56
Telur að leiguþak Ásmundar muni leka Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tillögur félagsmálaráðherra um að setja þak á leiguverð vera vanhugsaðar. 9.11.2018 11:15
Stofnendur Íslenska gámafélagsins taka aftur við fyrirtækinu Kaupverðið er trúnaðarmál. 9.11.2018 10:10
Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9.11.2018 09:56
Þurfi að snúa bökum saman gegn bókunarvélum sem moka út fjármunum til Google Ferðamálafræðingurinn Hermann Valsson telur að það hversu miklum fjármunum bókunarsíðan Booking.com eyði til þess að auka sýnileika sinn á leitarvélinni Google sé grafalvarlegt fyrir íslenska ferðaþjónustu. 8.11.2018 21:00
Raunvextir enn lágir á Íslandi í sögulegu samhengi Seðlabankastjóri segir raunvexti enn lága á Íslandi í sögulegu samhengi þrátt fyrir vaxtahækkunina í gær en þeir eru núna rúmlega eitt prósent miðað við forsendur sem Seðlabankinn styðst við. Könnun Seðlabankans meðal starfsmanna á fjármálamarkaði leiddi í ljós flestir þeirra bjuggust við vaxtahækkun. 8.11.2018 20:15
Segja Seðlabankann hafa beðið afhroð Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Samherja telja að Seðlabankinn hafi "beðið afhroð“ eftir að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál væri ógild. 8.11.2018 18:05
Eimskip gerir breytingar á „hryggjarstykkinu“ Eimskip mun breyta siglingakerfi sínu frá og með 14. nóvember næstkomandi. 8.11.2018 16:26
Gengi hinnar sveiflukenndu krónu vart haggast þrátt fyrir stórar fréttir úr viðskiptalífinu Sveiflur á gengi krónunnar í október voru miklar en gengið hefur verið stöðugt það sem af er nóvembermánuði. 8.11.2018 16:00
Hið opinbera komi til móts við kostnað vegna GDPR Viðskiptaráð Íslands skorar á stjórnvöld að draga úr opinberum álögum á fyrirtæki svo þau séu betur í stakk búinn til að standa straum af þeim kostnaði sem til kominn er vegna innleiðingar fyrirtækjanna á GDPR, nýju persónuverndarlögunum. 8.11.2018 14:48
Rúmlega 20 milljarðar á ári í stækkun Keflavíkurflugvallar Isavia áætlar að fjárfesta fyrir um 90 milljarða króna í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2022. 8.11.2018 13:50
Ferðamönnum í október fjölgaði um tíu prósent Alls fóru tæp 200 þúsund erlendra ferðamanna um Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia. 8.11.2018 13:02
Hreiðari Má ekki gerð refsing í síðasta hrunmálinu Hreiðar Már var sýknaður af hluta ákæru en sakfelldur fyrir innherjasvik. Honum verður þó ekki gerð refsing. 8.11.2018 11:30
Frekari vaxtahækkanir í kortunum Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að fleiri vaxtahækkanir fylgi í kjölfarið á vaxtahækkun Seðlabankans í gær. Forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins segir hækkunina til þess fallna að hraða kólnun hagkerfisins. 8.11.2018 08:00
Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins. 7.11.2018 21:00
Hagnaður Sýnar dróst saman um 22 prósent Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Sýnar hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2018 nam 226 milljónum króna. 7.11.2018 17:45
Borgin segir þrjá fasteignasala hafa metið leiguverð Hlemms FA vill meina að leiguverðið sé of lágt og í raun opinber styrkur til aðila í samkeppnisrekstri. 7.11.2018 16:49
Átján sagt upp hjá Eimskip Liður í hagræðingaraðgerðum en félagið gaf nýverið út afkomuviðvörun. 7.11.2018 16:11
„Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“ Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur. 7.11.2018 15:00
Seðlabankinn reiknar með 3 prósenta verðbólgu strax í desember Horfur eru á að verðbólga haldi áfram að aukast og býst Seðlabankinn við þriggja prósenta verðbólgu strax í desember. 7.11.2018 14:26
Raunverð íbúða hærra en nokkru sinni en jafnvægi að nást Hækkun á verði húsnæðis síðustu tólf mánuði hefur ekki verið minni frá því árið 2011. Raunverð íbúðarhúsnæðis er nú hærra en nokkru sinni fyrr en aukið framboð á nýju húsnæði heldur verðinu uppi að mati hagfræðideildar Landsbankans. 7.11.2018 12:44
Flugmönnum 737-Max ráðlagt að fylgja handbókinni Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur sent Icelandair og öðrum flugfélögum sem fljúga 737 Max-vélum félagsins leiðbeiningar um hvernig skuli bregðast við gallanum sem talið er að hafi leitt til hraps vélar Lion Air á dögunum. 7.11.2018 12:02
Margrét í stjórn Alþjóðasambands endurskoðenda Margrét Pétursdóttir, sviðsstjóri á endurskoðunarsviði EY, var kosin í stjórn IFAC, Alþjóðasambands endurskoðenda, á fundi þess í Sydney í Ástralíu þann 2. nóvember síðastliðinn. 7.11.2018 11:00
Bein útsending: Stýrivaxtahækkun rökstudd Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að hækka stýrivexti á blaðamannafundi í Seðlabankanum. 7.11.2018 09:52
Sigrún Björk nýr framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia og hefur hún störf 4. desember. 7.11.2018 09:09
Stýrivextir hækka Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,5%. 7.11.2018 09:04
Betra jafnvægi á fasteignamarkaði en oft áður Betra jafnvægi virðist nú ríkja á fasteignamarkaði en oft áður að því er segir í Hagsjá Landsbankans í dag. 7.11.2018 08:37
Rétti tíminn til að marka atvinnustefnu Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að samkeppnishæfni sé eins og heimsmeistaramótið í lífsgæðum. 7.11.2018 08:00