Fleiri fréttir Hildur frá Brimi til SFS Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum. 14.10.2019 13:48 Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. 14.10.2019 13:36 Borgun þarf að greiða kaupauka sem það felldi niður Borgun hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi forstöðumanni alþjóðasviðs fyrirtækisins 1,6 milljónir vegna kaupauka sem forstöðumaðurinn taldi sig eiga rétt á. Borgun hafði tilkynnt honum að kaupaukinn yrði felldur niður. 14.10.2019 13:26 Ingólfur greiðir sér 300 milljónir í skugga launalækkana starfsmanna Bókunarfyrirtækið Guide to Iceland hagnaðist um 795 milljónir króna eftir skatt í fyrra. Hagnaðurinn árið á undan var 690 milljónir króna. 14.10.2019 12:07 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan. 14.10.2019 11:11 Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. 14.10.2019 09:56 Meirihluta stjórnar Valitor var skipt út í miðju söluferli Þremur stjórnarmönnum Valitor, sem er í eigu Arion banka, var skipt út í síðustu viku, meðal annars stjórnarformanninum. Arion hefur stefnt að því að selja félagið að fullu eða að hluta á árinu. 14.10.2019 06:45 SI losa sig við vottunarstofu Hluthafar vottunarstofunnar Vottun hf. hafa selt hana starfsmönnum fyrirtækisins. Talsverð vandræði hafa verið á rekstri fyrirtækisins en það missti faggildingu sína um tíma fyrir tæpu ári. 14.10.2019 06:45 Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. 12.10.2019 11:30 Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. 11.10.2019 15:45 Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. 11.10.2019 11:10 Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði. 11.10.2019 10:40 Stjarnan vill götubitatorg í Garðabæ Íþróttafélagið Stjarnan í Garðabæ óskar eftir því við bæjaryfirvöld að torgi við félagssvæðið verði breytt í anda streetfood-matarmenningarinnar. 11.10.2019 06:15 Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. 10.10.2019 14:45 Kristín Hrefna ráðin framkvæmdastjóri Flow Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 10.10.2019 13:30 Langþráð kaup TM á Lykli orðin að veruleika Tryggingamiðstöðin hefur fest kaup á Lykli fjármögnun. 10.10.2019 12:04 Fljótum sofandi á gráan lista yfir lönd hvar peningaþvætti er stundað í stórum stíl Haldlítil fróm fyrirheit um baráttu gegn skattaskjólum í stjórnarsáttmála. 10.10.2019 10:45 Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Slíkar íbúðir eru flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. 10.10.2019 10:45 Þórarinn opnar veitingastað Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. 10.10.2019 10:30 Landsmenn hefðu getað greitt töluvert lægri vexti Greining Íslandsbanka spáir 3% árlegri hækkun íbúðaverðs til 2021 og að raunverð svo gott sem standi í stað á sama tímabili. 10.10.2019 10:06 OZ nælir í 326 milljóna styrk Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur hlotið 326 milljón króna þróunarstyrk frá Horizon 2020, rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. 10.10.2019 09:15 Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. 10.10.2019 09:00 Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. 10.10.2019 08:00 Icelandair lækkaði enn í Kauphöll Á undanförnum sjö dögum nemur lækkunin tíu prósentum. 10.10.2019 07:30 Séu undir það búnir að verðhækkunum linni Aðilar á atvinnuhúsnæðismarkaði og lánveitendur verða að vera undir það búnir að viðvarandi verðhækkunum linni fyrr en síðar. Nokkur hætta er á að það skapist offramboð sem muni hafa í för með sér verðlækkanir. 10.10.2019 07:00 Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10.10.2019 06:15 Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu. 9.10.2019 14:53 Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. 9.10.2019 14:37 Stefna vegna innviðagjalda „frekar vanhugsuð verktakagræðgi“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir boðað dómsmál vegna innviðagjalda borgarinnar til marks um verktakagræðgi. 9.10.2019 14:00 Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9.10.2019 10:51 Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er að fyrirtæki noti svokallaðar hausaveiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. Duglegt fólk sem vex í starfi kemst fljótt á radarinn. 9.10.2019 09:00 Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. 9.10.2019 09:00 Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. 9.10.2019 08:15 Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. 9.10.2019 08:15 Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. 9.10.2019 08:15 Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. 9.10.2019 08:00 Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. 9.10.2019 07:15 Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 9.10.2019 07:15 Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og SI standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Numið milljörðum króna síðustu ár. Lögmaður hagsmunaaðila segir að málið muni hafa víðtækt fordæmisgildi. 9.10.2019 06:15 Landlæknir flytur á Höfðatorg Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. 8.10.2019 16:46 Lánadrottnar Gamma féllust á skilmálabreytingar Máni Atlason, framkvæmdastjóri Gamma, fagnar fengu samþykki á skilmálabreytingum hjá skuldabréfaeigendum í fasteignafélaginu Upphafi á fundi aðilanna í dag. 8.10.2019 13:54 Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. 8.10.2019 13:03 Ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% eigin fjár og 43% eigna Eiginfjárstaða styrktist á árinu, óháð fjölskyldugerð, en eigið fé fjölskyldna var alls 4.744 milljarðar króna og jókst um 15,6% milli ára. 8.10.2019 11:11 Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. 8.10.2019 10:49 Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. 8.10.2019 10:21 Sjá næstu 50 fréttir
Hildur frá Brimi til SFS Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum. 14.10.2019 13:48
Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. 14.10.2019 13:36
Borgun þarf að greiða kaupauka sem það felldi niður Borgun hefur verið dæmt til að greiða fyrrverandi forstöðumanni alþjóðasviðs fyrirtækisins 1,6 milljónir vegna kaupauka sem forstöðumaðurinn taldi sig eiga rétt á. Borgun hafði tilkynnt honum að kaupaukinn yrði felldur niður. 14.10.2019 13:26
Ingólfur greiðir sér 300 milljónir í skugga launalækkana starfsmanna Bókunarfyrirtækið Guide to Iceland hagnaðist um 795 milljónir króna eftir skatt í fyrra. Hagnaðurinn árið á undan var 690 milljónir króna. 14.10.2019 12:07
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan. 14.10.2019 11:11
Vinnubúðir fluttar frá Húsavík til flugvallagerðar á Grænlandi Vinnubúðir sem áður þjónuðu hafnargerð á Húsavík, í tengslum við smíði kísilversins á Bakka, hafa nú fengið nýtt hlutverk. Þær hafa verið fluttar til Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. 14.10.2019 09:56
Meirihluta stjórnar Valitor var skipt út í miðju söluferli Þremur stjórnarmönnum Valitor, sem er í eigu Arion banka, var skipt út í síðustu viku, meðal annars stjórnarformanninum. Arion hefur stefnt að því að selja félagið að fullu eða að hluta á árinu. 14.10.2019 06:45
SI losa sig við vottunarstofu Hluthafar vottunarstofunnar Vottun hf. hafa selt hana starfsmönnum fyrirtækisins. Talsverð vandræði hafa verið á rekstri fyrirtækisins en það missti faggildingu sína um tíma fyrir tæpu ári. 14.10.2019 06:45
Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. 12.10.2019 11:30
Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. 11.10.2019 15:45
Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. 11.10.2019 11:10
Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði. 11.10.2019 10:40
Stjarnan vill götubitatorg í Garðabæ Íþróttafélagið Stjarnan í Garðabæ óskar eftir því við bæjaryfirvöld að torgi við félagssvæðið verði breytt í anda streetfood-matarmenningarinnar. 11.10.2019 06:15
Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. 10.10.2019 14:45
Kristín Hrefna ráðin framkvæmdastjóri Flow Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 10.10.2019 13:30
Langþráð kaup TM á Lykli orðin að veruleika Tryggingamiðstöðin hefur fest kaup á Lykli fjármögnun. 10.10.2019 12:04
Fljótum sofandi á gráan lista yfir lönd hvar peningaþvætti er stundað í stórum stíl Haldlítil fróm fyrirheit um baráttu gegn skattaskjólum í stjórnarsáttmála. 10.10.2019 10:45
Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Slíkar íbúðir eru flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. 10.10.2019 10:45
Þórarinn opnar veitingastað Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. 10.10.2019 10:30
Landsmenn hefðu getað greitt töluvert lægri vexti Greining Íslandsbanka spáir 3% árlegri hækkun íbúðaverðs til 2021 og að raunverð svo gott sem standi í stað á sama tímabili. 10.10.2019 10:06
OZ nælir í 326 milljóna styrk Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hefur hlotið 326 milljón króna þróunarstyrk frá Horizon 2020, rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. 10.10.2019 09:15
Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. 10.10.2019 09:00
Yrðu mikil vonbrigði að lenda á gráum lista Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir ekki gott að lenda á gráum lista FATF. Erfitt sé að leggja mat á áhrifin sem það geti haft. Fulltrúar funduðu með FATF í síðustu viku til að reyna að beina málinu í betri farveg. 10.10.2019 08:00
Icelandair lækkaði enn í Kauphöll Á undanförnum sjö dögum nemur lækkunin tíu prósentum. 10.10.2019 07:30
Séu undir það búnir að verðhækkunum linni Aðilar á atvinnuhúsnæðismarkaði og lánveitendur verða að vera undir það búnir að viðvarandi verðhækkunum linni fyrr en síðar. Nokkur hætta er á að það skapist offramboð sem muni hafa í för með sér verðlækkanir. 10.10.2019 07:00
Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. 10.10.2019 06:15
Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu. 9.10.2019 14:53
Nýr valmöguleiki við andlát meðal bestu hugmynda Gulleggsins Aðstandendur frumkvöðlakeppninnar Gulleggsins hafa valið þær tíu hugmyndir sem þeim þykja frambærilegastar í ár. 9.10.2019 14:37
Stefna vegna innviðagjalda „frekar vanhugsuð verktakagræðgi“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir boðað dómsmál vegna innviðagjalda borgarinnar til marks um verktakagræðgi. 9.10.2019 14:00
Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9.10.2019 10:51
Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er að fyrirtæki noti svokallaðar hausaveiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. Duglegt fólk sem vex í starfi kemst fljótt á radarinn. 9.10.2019 09:00
Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. 9.10.2019 09:00
Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. 9.10.2019 08:15
Snarpur samdráttur í útlánum bankanna verulegt áhyggjuefni Aðgerðaleysi stjórnvalda þegar kemur að rekstrarumhverfi bankanna getur orðið til þess að niðursveifla hagkerfisins verði dýpri en ástæða er til. 9.10.2019 08:15
Meiri afköst og sömu gæði í Litháen Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir offramboð í ferðaþjónustu. Eigendur fyrirtækja þurfi að leggja egóið til hliðar og skoða samruna af alvöru. 9.10.2019 08:15
Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. 9.10.2019 08:00
Kvika leggur Upphafi til um 500 milljónir króna Kvika banki mun leggja Upphafi fasteignafélagi, sem er í eigu sjóðsins Novus í stýringu GAMMA, til um 500 milljónir króna í aukið fjármagn með kaupum á forgangsskuldabréfi til tveggja ára, samkvæmt heimildum Markaðarins. 9.10.2019 07:15
Bankamenn hafa áhyggjur af veru Íslands á gráum lista Líkur eru á því að Ísland lendi á gráum lista þar sem ekki hafi verið gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 9.10.2019 07:15
Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og SI standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Numið milljörðum króna síðustu ár. Lögmaður hagsmunaaðila segir að málið muni hafa víðtækt fordæmisgildi. 9.10.2019 06:15
Landlæknir flytur á Höfðatorg Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. 8.10.2019 16:46
Lánadrottnar Gamma féllust á skilmálabreytingar Máni Atlason, framkvæmdastjóri Gamma, fagnar fengu samþykki á skilmálabreytingum hjá skuldabréfaeigendum í fasteignafélaginu Upphafi á fundi aðilanna í dag. 8.10.2019 13:54
Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. 8.10.2019 13:03
Ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% eigin fjár og 43% eigna Eiginfjárstaða styrktist á árinu, óháð fjölskyldugerð, en eigið fé fjölskyldna var alls 4.744 milljarðar króna og jókst um 15,6% milli ára. 8.10.2019 11:11
Ástæðulaust fjaðrafok vegna taps á fjárfestingum lífeyrissjóðanna Gylfi Magnússon dósent segir óhjákvæmilegt að stundum skili fjárfestingar tapi. 8.10.2019 10:49
Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina. 8.10.2019 10:21