Fleiri fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7.10.2019 13:28 Til skoðunar að stofna sérstakan íbúðalánabanka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir galið að stjórnir lífeyrissjóða taki ákvarðanir um vexti. 6.10.2019 11:57 Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. 5.10.2019 14:00 VHE í járnum vegna Upphafs Rekstur verktaka- og þjónustufyrirtækisins VHE er í járnum vegna stöðu Upphafs fasteignafélags. Miklar tafir hafa verið á framkvæmdum í Skarðshlíð og hafa engar framkvæmdir átt sér stað á reit á Kársnesi. 5.10.2019 08:00 DHL hættir hjá Icelandair Cargo DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila. 5.10.2019 07:27 Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. 4.10.2019 14:30 Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4.10.2019 14:25 Ekki kunnugt um að fleiri sjóðir í Gamma séu í vandræðum Eignir í fjórum af fjörutíu sjóðum í rekstri hjá Gamma Capital Management hafa rýrnað verulega á þessu ári. Þannig tóku tveir sjóðir þátt í skuldabréfaútboði WOW Air á síðasta ári sem féll í mars og eignir tveggja fasteignasjóða hafa verið færðar niður eftir að nýir stjórnendur tóku við. Framkvæmdastjóri Gamma segist ekki vera kunnugt um að fleiri sjóðir Gamma séu í vandræðum en þeir tveir sem þegar hefur verið tilkynnt um. 4.10.2019 13:30 Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október. 4.10.2019 13:00 Skattsvikamáli Sigur Rósar vísað frá dómi Máli héraðssaksóknara á hendur fjórum liðsmönnum hljómsveitarinnar Sigur Rósar, tveimur núverandi og tveimur fyrrverandi, var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 4.10.2019 10:56 Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Átján prósent kortaveltu landsmanna rennur til fjármála- og tryggingastarfsemi. 4.10.2019 09:04 Búa sig undir glundroða í Bretlandi Innflytjendur eru að birgja sig upp og útflytjendur eru að færa sig frá Bretlandi. Samskip hafa fært flutninga sína til Rotterdam og Icelandair Cargo undirbýr breytingar á leiðakerfi sínu um mánaðamótin. 4.10.2019 06:00 Sigmar og Vilhelm breyta banka í veitingastað og bar Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson breyta Arion banka húsnæði í Barion. 3.10.2019 22:50 Fjórir lífeyrissjóðir hafa upplýst tap vegna sjóða Gamma Fasteignaþróunarfélagið Upphaf sem er í eigu Gamma:Novus er með hátt í þrjú hundruð íbúðir í byggingu eða sölu á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjóri Gamma segir mikilvægt að fá aukið fjármagn inní félagið til að halda framkvæmdum áfram. 3.10.2019 18:30 World Class í Vatnsmýrina Verður á jarðhæð í nýbyggingu Grósku í Vatnsmýrinni við hlið Háskóla Íslands 3.10.2019 16:33 Ferjuflug MAX-véla Icelandair tefst enn Fyrirséð er að ferjuflug Boeing 737 MAX-véla Icelandair hefst ekki í þessari viku, og dregst fram yfir helgi, að minnsta kosti. Öflun tilskilinna leyfa hefur reynst flóknari og tímafrekari en vonast var til. 3.10.2019 15:15 „Allt utanumhald um sjóðinn og verkefnin virðist hafa verið í skötulíki“ Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, segir að ótal spurningum sé enn ósvarað varðandi það hvernig það gat gerst að eignir tveggja fagfjárfestasjóða í rekstri Gamma rýrnuðu um annars vegar 99 prósent í tilviki Gamma: Novus og hins vegar um 60 prósent í tilviki Gamma: Anglia. 3.10.2019 12:00 Sjóvá áskilur sér rétt til að fá óháða úttekt á því hvað fór úrskeiðis hjá Gamma:Novus Forstjóri Sjóvá segir að tryggingafélagið áskilji sér allan rétt til að fara fram á að gerð verði úttekt á því hvað fór úrskeiðis í rekstrarsjóðnum Gamma:Nova.Fulltrúar félagsins áttu fund með nýjum stjórnendum Gamma í gær. Framkvæmdastjóri Gamma segir að lögð hafi verið fram áætlun um hvernig hægt sé að verja verðmæti kröfuhafa í sjóðnum. 3.10.2019 12:00 Sölvi Blöndal segir skilið við Gamma Sölvi Blöndal, sem starfað hefur sem efnahagsráðgjafi Gamma, hefur ákveðið að róa á önnur mið. 3.10.2019 11:30 Spyr hver hafi tíma til að fara í bankaútibú Forstjóri Bunq sem nýlega hóf starfsemi á Íslandi segir hrunið hafa ýtt sér út í starfsemina. Áður hafði hann náð langt í tæknigeiranum. Viðskiptamódelið er ólíkt hefðbundnum bönkum og byggist að mestu á mánaðarlegum gjöldum. 3.10.2019 07:00 Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3.10.2019 07:00 Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. 3.10.2019 06:30 Stjórnendur virtu að vettugi kostnaðarmat verkfræðistofu Framkvæmdastjóri verkfræðistofu sem vann kostnaðarmat vegna byggingar 129 íbúða á Kársnesi segir að kostnaðaráætlun fyrirtækisins hafi verið hunsuð og stjórnendur Upphafs fasteignafélags hafi samið aðra áætlun innanhúss og kynnt hana hagsmunaaðilum. Sú áætlun hafi verið verulega vanáætluð. 3.10.2019 06:00 Lífeyrissjóðir lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með stöðu sjóða hjá Gamma Nýir stjórnendur Gamma ætla að rannsaka hvað fór úrskeiðis í rekstri tveggja sjóða hjá félaginu 2.10.2019 21:00 Spá samdrætti í smíði nýrri íbúða Íbúðum á fyrstu byggingarstigum hefur fækkað um fimmtung frá síðustu talningu. Enn er talin þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. 2.10.2019 20:58 Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2.10.2019 19:00 Bein útsending: Ferðaþjónustudagurinn 2019 Ferðaþjónustudagurinn 2019 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. 2.10.2019 13:30 Margt sem Íslendingar geti lært af Nýsjálendingum í ferðaþjónustu Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu og hefst klukkan tvö. Jóhannes Þór Skúlason, formaður samtaka ferðaþjónustunnar, segir að aðalmarkmiðið í dag sé að finna praktískar leiðir til að ná settum markmiðum. 2.10.2019 13:28 Heimilin í landinu halda að sér höndum eftir kjarasamningana Áfram mun hægja á vexti efnahagsumsvifa og verðbólga jókst milli mánaða í september. 2.10.2019 13:15 Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. 2.10.2019 13:00 Störfum gæti fækkað um 700 á næstu sex mánuðum Ætla má að að starfsmönnum 400 stærstu fyrirtækja landsins muni fækka um 0,5 prósent á næstu sex mánuðum. 2.10.2019 11:36 Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, 2.10.2019 10:52 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. 2.10.2019 09:30 Arion horfir til bandarískra banka Í nýju skipuriti er leitast við að efla hlutverk bankans sem milliliðar í ljósi íþyngjandi regluverks. Kosturinn við það fyrirkomulag er að fleiri taka þátt í að meta og verðleggja útlánaáhættu. Starfsemi fjárfestingarbankasviðs var endurraðað við skipulagsbreytingarnar. 2.10.2019 09:00 Stýrivextir lækka í 3,25 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. 2.10.2019 08:57 Nauðsynlegt að geta treyst gögnunum Villur í hagtölum Hagstofunnar hafa verið óvenjutíðar á árinu. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hagtölur þurfa að endurspegla þróun hagkerfisins. Fyrirtæki og stofnanir þurfi að geta treyst þeim. Hagstofustjóri segir að ekki hafi verið slakað á í gæðum. 2.10.2019 08:45 Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. 2.10.2019 08:00 Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. 2.10.2019 08:00 Stafrænni vegferð fylgir ný menning Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans. 2.10.2019 07:30 Ávinningur af samvinnuleið Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir samvinnuleið ríkis og einkaaðila við fjármögnun innviða góðan kost. Flýtir framkvæmdum og heldur verkefnum innan áætlana. Mikilvægt sé að greina ábatann. 2.10.2019 07:30 Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. 2.10.2019 07:00 Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. 2.10.2019 07:00 Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. 2.10.2019 07:00 Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. 2.10.2019 06:30 Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. 2.10.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7.10.2019 13:28
Til skoðunar að stofna sérstakan íbúðalánabanka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir galið að stjórnir lífeyrissjóða taki ákvarðanir um vexti. 6.10.2019 11:57
Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. 5.10.2019 14:00
VHE í járnum vegna Upphafs Rekstur verktaka- og þjónustufyrirtækisins VHE er í járnum vegna stöðu Upphafs fasteignafélags. Miklar tafir hafa verið á framkvæmdum í Skarðshlíð og hafa engar framkvæmdir átt sér stað á reit á Kársnesi. 5.10.2019 08:00
Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. 4.10.2019 14:30
Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4.10.2019 14:25
Ekki kunnugt um að fleiri sjóðir í Gamma séu í vandræðum Eignir í fjórum af fjörutíu sjóðum í rekstri hjá Gamma Capital Management hafa rýrnað verulega á þessu ári. Þannig tóku tveir sjóðir þátt í skuldabréfaútboði WOW Air á síðasta ári sem féll í mars og eignir tveggja fasteignasjóða hafa verið færðar niður eftir að nýir stjórnendur tóku við. Framkvæmdastjóri Gamma segist ekki vera kunnugt um að fleiri sjóðir Gamma séu í vandræðum en þeir tveir sem þegar hefur verið tilkynnt um. 4.10.2019 13:30
Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október. 4.10.2019 13:00
Skattsvikamáli Sigur Rósar vísað frá dómi Máli héraðssaksóknara á hendur fjórum liðsmönnum hljómsveitarinnar Sigur Rósar, tveimur núverandi og tveimur fyrrverandi, var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 4.10.2019 10:56
Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Átján prósent kortaveltu landsmanna rennur til fjármála- og tryggingastarfsemi. 4.10.2019 09:04
Búa sig undir glundroða í Bretlandi Innflytjendur eru að birgja sig upp og útflytjendur eru að færa sig frá Bretlandi. Samskip hafa fært flutninga sína til Rotterdam og Icelandair Cargo undirbýr breytingar á leiðakerfi sínu um mánaðamótin. 4.10.2019 06:00
Sigmar og Vilhelm breyta banka í veitingastað og bar Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson breyta Arion banka húsnæði í Barion. 3.10.2019 22:50
Fjórir lífeyrissjóðir hafa upplýst tap vegna sjóða Gamma Fasteignaþróunarfélagið Upphaf sem er í eigu Gamma:Novus er með hátt í þrjú hundruð íbúðir í byggingu eða sölu á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjóri Gamma segir mikilvægt að fá aukið fjármagn inní félagið til að halda framkvæmdum áfram. 3.10.2019 18:30
World Class í Vatnsmýrina Verður á jarðhæð í nýbyggingu Grósku í Vatnsmýrinni við hlið Háskóla Íslands 3.10.2019 16:33
Ferjuflug MAX-véla Icelandair tefst enn Fyrirséð er að ferjuflug Boeing 737 MAX-véla Icelandair hefst ekki í þessari viku, og dregst fram yfir helgi, að minnsta kosti. Öflun tilskilinna leyfa hefur reynst flóknari og tímafrekari en vonast var til. 3.10.2019 15:15
„Allt utanumhald um sjóðinn og verkefnin virðist hafa verið í skötulíki“ Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, segir að ótal spurningum sé enn ósvarað varðandi það hvernig það gat gerst að eignir tveggja fagfjárfestasjóða í rekstri Gamma rýrnuðu um annars vegar 99 prósent í tilviki Gamma: Novus og hins vegar um 60 prósent í tilviki Gamma: Anglia. 3.10.2019 12:00
Sjóvá áskilur sér rétt til að fá óháða úttekt á því hvað fór úrskeiðis hjá Gamma:Novus Forstjóri Sjóvá segir að tryggingafélagið áskilji sér allan rétt til að fara fram á að gerð verði úttekt á því hvað fór úrskeiðis í rekstrarsjóðnum Gamma:Nova.Fulltrúar félagsins áttu fund með nýjum stjórnendum Gamma í gær. Framkvæmdastjóri Gamma segir að lögð hafi verið fram áætlun um hvernig hægt sé að verja verðmæti kröfuhafa í sjóðnum. 3.10.2019 12:00
Sölvi Blöndal segir skilið við Gamma Sölvi Blöndal, sem starfað hefur sem efnahagsráðgjafi Gamma, hefur ákveðið að róa á önnur mið. 3.10.2019 11:30
Spyr hver hafi tíma til að fara í bankaútibú Forstjóri Bunq sem nýlega hóf starfsemi á Íslandi segir hrunið hafa ýtt sér út í starfsemina. Áður hafði hann náð langt í tæknigeiranum. Viðskiptamódelið er ólíkt hefðbundnum bönkum og byggist að mestu á mánaðarlegum gjöldum. 3.10.2019 07:00
Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3.10.2019 07:00
Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. 3.10.2019 06:30
Stjórnendur virtu að vettugi kostnaðarmat verkfræðistofu Framkvæmdastjóri verkfræðistofu sem vann kostnaðarmat vegna byggingar 129 íbúða á Kársnesi segir að kostnaðaráætlun fyrirtækisins hafi verið hunsuð og stjórnendur Upphafs fasteignafélags hafi samið aðra áætlun innanhúss og kynnt hana hagsmunaaðilum. Sú áætlun hafi verið verulega vanáætluð. 3.10.2019 06:00
Lífeyrissjóðir lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með stöðu sjóða hjá Gamma Nýir stjórnendur Gamma ætla að rannsaka hvað fór úrskeiðis í rekstri tveggja sjóða hjá félaginu 2.10.2019 21:00
Spá samdrætti í smíði nýrri íbúða Íbúðum á fyrstu byggingarstigum hefur fækkað um fimmtung frá síðustu talningu. Enn er talin þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. 2.10.2019 20:58
Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2.10.2019 19:00
Bein útsending: Ferðaþjónustudagurinn 2019 Ferðaþjónustudagurinn 2019 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. 2.10.2019 13:30
Margt sem Íslendingar geti lært af Nýsjálendingum í ferðaþjónustu Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu og hefst klukkan tvö. Jóhannes Þór Skúlason, formaður samtaka ferðaþjónustunnar, segir að aðalmarkmiðið í dag sé að finna praktískar leiðir til að ná settum markmiðum. 2.10.2019 13:28
Heimilin í landinu halda að sér höndum eftir kjarasamningana Áfram mun hægja á vexti efnahagsumsvifa og verðbólga jókst milli mánaða í september. 2.10.2019 13:15
Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. 2.10.2019 13:00
Störfum gæti fækkað um 700 á næstu sex mánuðum Ætla má að að starfsmönnum 400 stærstu fyrirtækja landsins muni fækka um 0,5 prósent á næstu sex mánuðum. 2.10.2019 11:36
Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, 2.10.2019 10:52
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. 2.10.2019 09:30
Arion horfir til bandarískra banka Í nýju skipuriti er leitast við að efla hlutverk bankans sem milliliðar í ljósi íþyngjandi regluverks. Kosturinn við það fyrirkomulag er að fleiri taka þátt í að meta og verðleggja útlánaáhættu. Starfsemi fjárfestingarbankasviðs var endurraðað við skipulagsbreytingarnar. 2.10.2019 09:00
Stýrivextir lækka í 3,25 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. 2.10.2019 08:57
Nauðsynlegt að geta treyst gögnunum Villur í hagtölum Hagstofunnar hafa verið óvenjutíðar á árinu. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hagtölur þurfa að endurspegla þróun hagkerfisins. Fyrirtæki og stofnanir þurfi að geta treyst þeim. Hagstofustjóri segir að ekki hafi verið slakað á í gæðum. 2.10.2019 08:45
Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. 2.10.2019 08:00
Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. 2.10.2019 08:00
Stafrænni vegferð fylgir ný menning Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans. 2.10.2019 07:30
Ávinningur af samvinnuleið Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir samvinnuleið ríkis og einkaaðila við fjármögnun innviða góðan kost. Flýtir framkvæmdum og heldur verkefnum innan áætlana. Mikilvægt sé að greina ábatann. 2.10.2019 07:30
Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. 2.10.2019 07:00
Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. 2.10.2019 07:00
Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. 2.10.2019 07:00
Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. 2.10.2019 06:30
Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. 2.10.2019 06:00