Arion og Landsbankinn lækka vexti Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. október 2019 11:10 Stóru bankarnir þrír hafa nú allir brugðist við síðustu stýrivaxtalækkun Seðlabankans. Vísir Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum, en Íslandsbanki gerði slíkt hið sama fyrr í vikunni. Allir stóru bankarnir þrír hafa þannig brugðist við stýrivaxtalækkun Seðlabankans í liðinni viku.Íslandsbanki reið á vaðið á þriðjudag og tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. Arion greindi frá vaxtalækkun sinni í gær og Landsbankinn tilkynnti um vaxtabreytingar sínar nú í morgun.Sjá einnig: Bankarnir boða breytingar á vöxtumVaxtabreytingar Arion banka tóku gildi í gær og eru sem hér segir:Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir vextir lækka um 0,29% og verða 5,49%Bílalán og bílasamningar lækka um 0,25%Almennir óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,10%Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga lækka um allt að 0,25%.Hvað innlán varðar þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í mörgum tilfellum haldast óbreyttir þrátt fyrir stýrivaxtalækkun en þó munu vextir nokkurra innlánareikninga lækka um 0,05%-0,25%.Á vef Landsbankans má sjá að fyrirhugaðar vaxtabreytingar bankans munu taka gildi frá og með deginum í dag. Þær eru svohljóðandi:Fastir vextir óverðtryggðra íbúðalána til 36 og 60 mánaða lækka um 0,25 prósentustig.Breytilegir óverðtryggðir vextir lækka almennt um 0,05-0,25 prósentustig.Breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána lækka um 0,10 prósentustig.Breytilegir vextir bíla- og tækjafjármögnunar lækka um 0,10 prósentustig og yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig.Innlánsvextir almennra veltureikninga og verðtryggðir vextir eru óbreyttir. Aðrir innlánsvextir standa ýmist í stað eða lækka um 0,05-0,25 prósentustig. Hægt er að nálgast greinagóðar upplýsingar um vaxtakjör hjá bönkum og lífeyrissjóðum á húsnæðislánum á heimasíðum á borð við aurbjorg.is og herborg.is. Húsnæðismál Íslenskir bankar Neytendur Seðlabankinn Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2. október 2019 19:00 Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9. október 2019 10:51 Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3. október 2019 07:00 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Sjá meira
Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum, en Íslandsbanki gerði slíkt hið sama fyrr í vikunni. Allir stóru bankarnir þrír hafa þannig brugðist við stýrivaxtalækkun Seðlabankans í liðinni viku.Íslandsbanki reið á vaðið á þriðjudag og tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. Arion greindi frá vaxtalækkun sinni í gær og Landsbankinn tilkynnti um vaxtabreytingar sínar nú í morgun.Sjá einnig: Bankarnir boða breytingar á vöxtumVaxtabreytingar Arion banka tóku gildi í gær og eru sem hér segir:Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir vextir lækka um 0,29% og verða 5,49%Bílalán og bílasamningar lækka um 0,25%Almennir óverðtryggðir kjörvextir lækka um 0,10%Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga lækka um allt að 0,25%.Hvað innlán varðar þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í mörgum tilfellum haldast óbreyttir þrátt fyrir stýrivaxtalækkun en þó munu vextir nokkurra innlánareikninga lækka um 0,05%-0,25%.Á vef Landsbankans má sjá að fyrirhugaðar vaxtabreytingar bankans munu taka gildi frá og með deginum í dag. Þær eru svohljóðandi:Fastir vextir óverðtryggðra íbúðalána til 36 og 60 mánaða lækka um 0,25 prósentustig.Breytilegir óverðtryggðir vextir lækka almennt um 0,05-0,25 prósentustig.Breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána lækka um 0,10 prósentustig.Breytilegir vextir bíla- og tækjafjármögnunar lækka um 0,10 prósentustig og yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig.Innlánsvextir almennra veltureikninga og verðtryggðir vextir eru óbreyttir. Aðrir innlánsvextir standa ýmist í stað eða lækka um 0,05-0,25 prósentustig. Hægt er að nálgast greinagóðar upplýsingar um vaxtakjör hjá bönkum og lífeyrissjóðum á húsnæðislánum á heimasíðum á borð við aurbjorg.is og herborg.is.
Húsnæðismál Íslenskir bankar Neytendur Seðlabankinn Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2. október 2019 19:00 Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9. október 2019 10:51 Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3. október 2019 07:00 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Sjá meira
Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun. 2. október 2019 19:00
Íslandsbanki lækkar vexti Íslandsbanki hefur fyrstur stóru bankanna þriggja tilkynnt um lækkun á vöxtum húsnæðis-, bíla- og innlána. 9. október 2019 10:51
Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. 3. október 2019 07:00