Þyrla lendir við Landspítalann í Fossvogi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar flutti þrjá slasaða rútufarþega á Landspítalann í Fossvogi. Rúta valt suður af Blönduósi í morgun.

7281
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir