Ferðamönnum bjargað af Ketillaugarfjalli

Meðlimir Björgunarfélags Hornafjarðar tóku meðfylgjandi myndband upp á dróna. Það sýnir frá því þegar tveimur hollenskum ferðamönnum í sjálfheldu var bjargað af Ketillaugarfjalli.

2665
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir