Meðferð heimilisofbeldismála allt of handahófskennd

Talskona Stígamóta segir meðferð heimilisofbeldismála allt of handahófskennda innan dómskerfis og því sé tiltrú brotaþola á kerfinu ekki mikil. Það geti haft þær afleiðingar að brotaþolar sækja sér réttlæti með öðrum leiðum.

99
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir