Alþingi fjallar um aðgerðir

Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. Ólíklegt er að breytingatillögur stjórnarandstöðunnar sem hljóða upp á þrjátíu milljarða verði samþykktar.

215
03:38

Vinsælt í flokknum Fréttir