Heldur mest upp á landlagsmynd af Snæfellsnesi í kvöldbirtu

Hinn landskunni ljósmyndari, Mats Wibe Lund, opnaði í dag ljósmyndasýningu í Norræna húsinu, um leið og hann gaf út æviminningabók. Hann segist halda mest upp á landslagsmynd af Snæfellsnesi í kvöldbirtu.

643
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir