Alvarlegur astmalyfjaskortur blasir við

Læknir hefur þungar áhyggjur af skorti á astmalyfjum fyrir ung börn, sem reiknað er með að verði viðvarandi næstu átta mánuði hið minnsta. Skorturinn gæti haft alvarlegar afleiðingar í vetur.

209
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir