RAX Augnablik - Skilaboð blávatnanna

Í einni af ferðum sínum til Grænlands tók Ragnar eftir því að jökullinn var að bráðna meira en hann hafði áður séð. Leysingavatnið myndaði aragrúa fagurblárra vatna ofan á jöklinum sem Ragnar og Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ákváðu að skoða betur. Skúli Mogensen var staddur á Grænlandi á sama tíma og slóst í för með þeim, en förin var ekki hættulaus.

5331
06:42

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik