Upplýsingafundur vegna eldgossins í Geldingadal

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Veðurstofa Íslands boðuðu til blaðamannafundar vegna eldgossins í Geldingadal. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands, Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur og Elín Björk Jónasdóttir frá Veðurstofu Íslands fóru yfir það helsta tengdu gosinu og svöruðu spurningum fjölmiðla.

2397
22:30

Vinsælt í flokknum Fréttir